Vikan


Vikan - 13.06.1963, Blaðsíða 50

Vikan - 13.06.1963, Blaðsíða 50
legið. Um hann hefur raunverulega ávallt staðið stormar og stríð, og er það honum að skapi. Seyðfirrki lognið hefur ekki fylgt honum á æviskeiðinu, þótt margar aðrar hlið- stæður frá seyðfirzku umhverfi hafi gerzt lögfylgjur hans. Þegar litið verður yfir feril Jónasar Guðmundssonar á ævi- kvöldi hans, hlýtur hlutlaus dómur að hljóða á þá lund, að hann hafi þrátt fyrir allt lokið ærnu dags- verki. En sé höfð í huga andleg vöggu- gjöf þessa manns og líkamlegur heimamundur, þá er það skoðun samferðamanna Jónasar á lífsleið- inni, að þetta dagsverk hans hefði getað orðið stærra að vöxtum. ★ BRÉFAVIÐSKIPTI. Við stúlku 16—17 ára: Walter E. Growan, Box 328, M.M.I. Marion, Alabama, USA. Við pilt eða stúlku 17 ára: Wil- frid Germaid, Box 35, Prud- homme Sask. USA. Við pilt eða stúlku 18 ára. Áhuga- I---------------------------- FRANSKIR og HOLLENZKIR BARNASKOR SKÖSALAN LAUGAVEGI 1 SÍCILDAH Sö<}uSv MEÐ MYN DUM FÁST í NÆSTU VERZLUN. mál: Orgelleikur, dans, lestur. Wilhelmina Mcauley, Summer- side, Bay of Island, Newfound- land, Canada. Við pilt 14 ára. Áhugamál: Frímerki, mynt, knattspyrna. Gerald Owen, 2212 — 38th S.E., Galgary, Alta. Undirritaður óskar eftir bréfavið- skiptum á eyju yðar, skrifar Harry Lundberg til Vikunnar. Ég er 40 ára landbúnaðarverkamaður, 182 cm á hæð og dökkhærður, að öðru leyti eins og fólk er flest. Og heimilisfangið er Harna, Vertak- loster, Sverige. Þegar þið athugið eftirfarandi staklega af því að sagnhafi fór spil er hætt við að ykkur finnist strax að spila hjartalitnum, En hann það ráðgáta, hvernig sagnhafa tókst tapaði því vegna ágætrar blekki- að tapa þremur gröndum í því, sér- spilamennsku vesturs. 4 A-K-G V D-ð-5-3-2 4 9-6-2 * A-3 A 9‘6 K-G-10 4 G-4 4, D-10-9-8-6-2 D-10-8-5 8-7-4 D-10-7-5 G-7 A 7-4-3-2 V A-6 4 A-K-8-3 * K-5-4 Vestur spilaði út laufatíu, sem var drepin á ásinn í borði. Það virtist ekki óeðlilegt að sækja hjartað, svo sagnhafi spilaði lágu heim á ásinn með þeim ásetningi að spila síðan á drottninguna. En í hjartaásinn lét vestur KÓNGINN. Og auðvitað hætti sagnhafi strax við hjartað, þar eð hann var sannfærður um að kóngurinn væri einspil og hjörtun væru 5-1. Hann fór því í spaðann og svínaði gosanum í þeirri von að drottningin væri hjá vestri, eða að hann skiptist 3-3. Þetta var hvorugt fyrir hendi og því tapaði sagnhafi spilinu. Hvað margir spilarar í vestur haldið þið að hefðu látið kónginn í ásinn? Ég býst við að hægt muni að telja þá á fingrum annarrar handar og samt er þetta eina rétta spilamennskan. Frá sjónarhóli vesturs er aug- ljóst, að spili sagnhafi hjarta í ann- að sinn þá fær hann óhjákvæmi- lega fjóra slagi á hjarta. Þess vegna er sjálfsagt fyrir hann að láta kóng- inn til þess að fá sagnhafa til þess að hætta við litinn. En segjum nú að suður sé gamall bragðarefur og sjái í gegnum bragð vesturs, þá hefur hann engu tapað, því hann fær samt slag á hjarta, ef sagnhafi þarf fleiri en tvo slagi á litinn. í versta tilfelli fær vestur hjartaslaginn tveimur slögum seinna, en ef það lukkast eru verð- launin há. — VIKAN 24. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.