Vikan


Vikan - 27.06.1963, Blaðsíða 12

Vikan - 27.06.1963, Blaðsíða 12
Hér lýkur þessari getraun Sendið alla getraunarseðlana til Vikunnar, Skipholti 33, Reykjavík. — Merkið með „Getraun Frestur til að skila er til 18. júlí Á efri myndhuu sjáiS þið stýri og maelaborg á Land- Rover. Það er að sönnu mjög ólíkt borðinu í Volks wagen, enda eru þessir bílar ætlaðir til ólíkra hluta. í Land-Rover er höfuðáherzlan Iögð á styrkleik, sem aldrei má bregðast, hversu erfitt, sem bílnum er boð- ið. Þessi augljósi styrkleiki í öllum hlutum býr samt yfir ákveðinni fegurð, sem menn kunna því betur við sem þeir sjá oftar. Það má heldur ekki gleyma því, að Land-Rover er bíll, sem er eins góður og hver annar í umferð og á götum borgar. Nú fer að verða hver síð- astur að gera upp við sig, hvorn bílinn maður kýs fremur. Það verður dregið eftir þrjár vikur og þá getur einn af lesendum Vikunnar lagt af stað í sumarleyfi á nýjum bíl frá Vikunni.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.