Vikan


Vikan - 27.06.1963, Blaðsíða 13

Vikan - 27.06.1963, Blaðsíða 13
Við drögum 18. júlí, og þá verður einn af lesendum Vikunnar Volkswagen eða Land-Rover ríkari ÞETTA ER STORi BRÖÐIR Volkswagenverksmiðjurnar í Wolfsburg voru svo lengi búnar að halda sig að Volkswagen 1200, að þegar nýja útgáfan kom á markaðinn, Volkswagen 1500, þá fannst mörgum, að það væri alls ekki þessi ágæta tegund, því hann var ekki með gamla laginu. Volkswagen 1500 er bíll í ámóta klassa og Taunus og Opel til dæmis. Hann er stóri bróðir hins gamla og góða Volkswagen, sem völ er á í þessari getraun. Þessari nýju útgáfu er spáð glæsilegri framtíð og þeir sem hafa eignazt hann hér á landi eiga ekki nógu sterk orð til að lýsa hrifningu sinni. Volkswagen 1500 lætur ekki mikið yfir sér við fyrstu sýn, en hann býr yfir látlausri fegurð, framúrskarandi frágangi og góðum aksturseiginleikum. Frjálst val um Volkswagen eða Land-Rover 10 GETRAUNIN Þá kemur hér tíundi einkennisbúningur- inn og sá síðasti. Það er í flestum tilfell- um veikara kynið, sem hefur lieiðurinn af því að bera þennan búning, en þó er það til að karlmenn gegni starfinu. Þið skrifið starfsheiti ungu stúlkunnar í línuna á getraunarseðlinum hér að neðan. Sendið getraunarseðlana strax til Vikunnar, Skipholti 33. ------------------------KlippiS hér-------------- GETRAUNARSEÐILL nr. 10. | EINKENNISBÚNINGURINN TILHEYRIR? Nafn: Ileimili: I Sími: VIKAN 26. tbl. — I

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.