Vikan


Vikan - 27.06.1963, Blaðsíða 23

Vikan - 27.06.1963, Blaðsíða 23
1. Náttföt mcð stuttbuxum og hálfsíðri skikkju. Breitt, bróderað leggingaband neðan á buxum og í mittið, neðan á jakkanum og á ermum. Mjó legging við bcrustykkið. 2. Jafn rómantískur náttkjóll hefur ekki sézt lengi. Hann er úr hvítri biúndu, sem er allra efna vinsælast í náttfatnað. Pilsið byrjar upp við brjóst og er í tveimur stykkjum, hvort utan yfir öðru. Stór slaufa I flegnu hálsmálinu. 3. Hvít náttföt með kvartbuxum. ísaumaðar svartar rósir og kappmellað með boðungi. FALLEG OG RÓMANTISR NÁTTFUT 4. Á þessum náttkjól eru líka leggingabönd, en mjórri og fínlegri en á nátt- fötunum. Pífan á bakinu er mjög óvenjuleg og skemmtileg. VIKAN 26. tbl. 23

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.