Vikan


Vikan - 27.06.1963, Blaðsíða 34

Vikan - 27.06.1963, Blaðsíða 34
Sumir skrifuðu eitthvað smáveg- is, aðrir máluðu eða fengust við tónsmíðar. Allir elskuðu jazz af ástríðu, borðuðu of lítið og drukku of mikið, og notuðu mál- far og orðatiltæki, sem mér gekk báglega að skilja. Þetta var ósköp vingjarnlegt og elskulegt fólk, en ég samlagaðist því aldrei. Það var auðséð á öllu, að vinir Gregs hugsuðu, töluðu og höfðu lífs- skoðanir öðruvísi en ég. Ég var á móti drykkjuskapn- um i þessum félagsskap, sérstak- lega var mér á móti skapi, hvað Greg drakk mikið. Siðaprédikan- ir minar létu illa í eyrum jafnvel sjálfrar mín. Þegar hann fékk útborgað eða þegar við slógum saman gátum við þó farið út og dansað tvö ein ust augu okkar, og ég hætti við það. Mér skildist, að hann hafði meint hvert orð, en þetta var jafnframt ástarjátningin hans. í vinnu minni kynntist ég smám saman ýmsu fólki, og nokkrum ungum mönnum, sem voru í alla staði frambærilegir. Og þeim fannst ég sannarlega enginn krakki að minnsta kosti ekki yfir- boðara mínum. Ég var fljótlega hækkuð í tign 1 starfi mínu, ég var hin ánægðasta og leið prýði- lega. Mér fannst gaman í kaffihlé- unum okkar, matartímanum á Madison Avenue, og öllu, sem vinnunni fylgdi. Svo komu leik- húskvöld með ungum aðstoðar- forstjórum, sem slógu mér gull- hamra, og sögðu, að ég ætti að gifta mig og hætta að vinna strax Þau bjuggu í lélegasta húsnæði, þar var enginn vatnsleiðsla og allt í sóðaskap. Er ég kom spurði Greg: Hvers vegna ertu prúðbúin? — Ég á afmæli í dag. — Einmitt það. Setztu. Það var nú hægara sagt en gert, en þau hliðruðu til, svo ég komst fyrir á legubekknum. Allir voru vingjarnlegir, en þeim fannst víst eins og ég áliti mig vera í snöggri heimsókn i fátækrahverfi. Altl var svo andstyggilegt. Eins fljótt og auðið var bað ég Greg að fylgja mér heim. Það var byrj- að að rigna, og ómögulegt að ná í bíl. Greg sveipaði mig frakka sínum og hélt yfir um mig, en ég gat ekki um annað hugsað, en fínu skóna mína, sem eyðilegð- saga. Ég fór að vera oftar með Neil Adams og sjaldnar og sjaldnar með Greg. I hvert skipti, sem við Greg hittumst, byrjuðum við að munnhöggvast, þ. e. a. s. ég fór að finna að við hann, hvað hann drykki mikið, eggja hann á að fá sér betri vinnu o. s. frv. Neil Adams var algjör andstæða Gregs. Hann var vænsti maður, í alla staði heiðarlegur og auk þess bæði skemmtilegur og aðlað- andi. Þegar mamma var hjá mér um jólin, var okkur boðið til fjöl- skyldu Neils í Greenwich, og undum við hag okkar þar um helgi. — Allra geðslegasti maður, sagði mamma, og viðkunnanleg- NOUGAT VANILLU SÚKKULAÐI VANILLU SÚKK KKULAÐI NOUGAT ULAÐI ÁVAXTA NOUGAT VANILLU SÚKKULADI ÁVAXTA NOUGAT VANILLU S og rabbað saman í rólegheitum. Greg hafði neyðzt til að selja bilinn sinn, en eitt kvöld að haustlagi fékk hann léða bifreið, og við ókum meðfram Hudson í ttindrandi tunglsljósi. Hann stöðvaði bílinn og kyssti mig, en er ég fann, að hann vildi eitt- hvað meira dró ég mig hálfsmeik úr faðmi hans og bað hann að aka áfram. Hann lét strax að orð- um mínum. Þá sló því skyndilega niður i huga mér, með óhugn- anlegri vissu, að hann hefði e. t. v. einhverja aðra í takinu. Já, ég fann, að það var trúlegast, ég þekkti drenginn. Ég spurði hann að þessu. Hann sagði mér þá, að svo væri, þetta væri kona, sem væri eldri en hann. — Þykir þér vænt um liana? — Ósköp notar litil stúlka stór orð núna. — Það er afar einfalt orð. Ást. Þykir þér vænt um mig eða ekki? — Ertu viss um að þú kærir þig um svar? — Já. — Jæja þá. Mér finnst þú broddborgaralegur, síergilegur krakki. Og ástríðu myndir þú ekki kannast við, þótt þú hittir hana á förnum vegi. Er þetta nóg? Ég varð sárlega móðguð, og ætlaði að andmæla, en þá mætt- og sá rétti kæmi. Var ekki eitt- livað til í þessu? — Mikil ósköp, svaraði ég vanalega, þetta blasir við. Þarna var talsvert um mein- laust daður, sem ég tók ekki sér- lega alvarlega. Þó held ég, að menn þeir, sem ég skemmti mér með, hafi haft talsverð áhrif á mig, og það meir en ég gerði mér grein fyrir. Mig fór fyrst að gruna þetta daginn, sem ég varð tvítug. Nokkrir vinir mínir meðal vinnu- félaganna buðu mér 1 viðhafnar- mikinn hádegisverð. Sá skemmti- legasti þeirra, Neil Adams, bauð mér svo til kvöldverðar og i leik- hús. Það var komið undir mið- nætti, þegar ég kom heim. Þá hringdi síminn. Það var Greg að skemmta sér. — Við erum að gera okkur glaðan dag. Flýttu þér hingað til okkar. Mér féllu Baldwinshjónin illa, en hjá þeim var gleðskapurinn, og ég þoldi ekki, að Greg væri að skipa mér. Ofan á allt annað hafði hann svo gleymt afmælis- deginum mínum. Það réði þó haggamuninum, að ég var í nýja, dásamlega ballkjólnum minum, og ég stóðst ekki freistinguna að sýna mig i honum. Ég náði mér því í leigubíl og ók í veizluna. Mismunurinn var hræðilegur. ust nú alveg. Allt í einu sagði hann: •— Farðu með höndina í frakkavasann minn. Ég dró upp úr vasa hans smá- öskju vafða i silkipappir — ég varð frá mér numin. — Gerg! Þú mundir þá eftir afmælinu minu. Ég lauk upp öskj- unni í skini götuljósanna, og nú kærði ég mig kollótta um veðrið. Þetta var þá agnarlítið gull- men i keðju. Ekkert gat verið táknrænna fyrir bilið á milli okkar. Greg fannst þetta argasti hégómi, en vissi, að ég hefði ánægju af slíku. Hann sagði: — Smágjöf til litillar stúlku, sem á þegar allt. — Ó, Greg, sagði ég. Ó, ástin min, ef þú aðeins vissir ... — Ég veit, svaraði hann. — Ég veit. Við stóðum kyrr um stund í rigningunni, héldum þétt hvort um annað eins og skipbrotsmenn, sem tveir einir hafa komizt lifs af. Ekkert er neins virði utan þess arna, hugsaði ég. Ekkert. En allt i einu varð allt breytt, •er ég minntist vesaldómsins hjá Baldwinshjónunum, vanhirta hvítvoðungsins og sóðaskapar- ins. Nú fer senn að styttast þessi asta fjölskylda, en þú ert allt of ung til að festa ráð þitt. — Það hef ég heldur ekki hugs- að mér að gera, svaraði ég. — Hann hefur hugsað sér það. Ég yppti öxlum. Hann um það. Ekki get ég að því gert. — Hvað' er ánnars orðið um þennan pilt, sem þú varst oftast með í fyrra? — Greg? Ég er með honum af og til. Langar þig til þess að hitta hann? —• Ætti ég að gera það? — Nei, svaraði ég. Þegar Greg var yngri, hafði hann verið slæmur i lungum, og þess vegna ætið heldur lélegur tl heilsunnar. í febrúar þurfti hann skyndilega að fara til rann- sóknar. Hann átti að leggjast inn í marz. Iívöldið áður en hann fór hitt- umst við i hinzta sinni. Það var eins og okkur liði ekki vel hvort hjá öðru. Við reyndum að skemmta okkur, en áttum ein- hvern veginn ekki saman. í siðustu skuggalegh knæpunni, fullri af tóbaksreyk, tæmdi Greg veskið sitt og bauð öllum að skála við okkur. Er hann kom til min frá barnum geispaði ég skyndi- lega. — Veslingurinn litli. Hertu upp hugann, á morgun ertu laus við — VIKAN 26. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.