Vikan


Vikan - 27.06.1963, Blaðsíða 41

Vikan - 27.06.1963, Blaðsíða 41
Reykjavík var hent í djúpan hyl í Sandá með allt sitt hafurtask. Innan um þetta sveimaði svo hópur lögreglumanna úr Reykjavík og hirti brennivín af ungmennum svo lítrum skipti, og getur nú ríkið grætt á því í annað sinn með því að selja það fyrir aðrar stórhátíðir kirkjunnar. Sem fyrr greinir var aðalljósmyndara samkomunnar varpað fyrir róða ásamt öllum hans tólum, því ungmenni vildu ógjarnan að af þeim sæjust myndir í blöðum syðra, því þá gætu þau ekki leikið dauðýfli heima fyrir og sagt það var ekki ég, heldur hann eða hún. En hinu vöruðu ungmennin sig ekki á, að drátthagur maður sat þar uppi í tré og festi það á pappír, sem fyrir augun bar. Þessar myndir hefur hann nú sent Vikunni til birtingar, og fylgja þær með þess- um pistli. ÉÍSKMÍÍÍSÍÍ i f lllfl J 1 k f • liÉK ■:■ .■ I H J 111111 9 y í . :• ::■ S 'i' r w W Menn vissu eigi gjörla, hver var hvað og hver var hvers, en bróðemið var eins og í hlutafélögunum, þar sem einn er fyrir alla og allir fyrir einn, og trúðu menn mjög á einstaklingsframtakið og kenninguna um haráttuna fyrir lífsrúmi (Iebensraum). VXKAN 26. tbl. 41

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.