Vikan


Vikan - 04.07.1963, Blaðsíða 7

Vikan - 04.07.1963, Blaðsíða 7
 L.\......J :X.-. ..... Hér eru höfundarnir, Gylfi Baldursson (vinstra megin) og Jakob Möller. Þeir settu Ijóðin saman á tveim kvöldum og tefldu skák á meðan. Stundum ortu þeir sitt hvort ljóðið, stundum sína hendinguna hvor. Þeir telja sig geta ort 150 slíkar ljóðabækur á ári, ef þeir þyrftu ekki að vinna nema hálfan daginn. VIKAN hefur prófað nokkra þekkta menningarvita til að komast að raun um, hvað talinn er gjaldgengur skáldskap- ur á íslandi í dag. Á tveim kvöld- um var sett saman Ijóðabók og mað- ur fenginn til að ganga með hand- ritið milli nokkurra bókmennta- manna. Hér er sagan af því, dómur snillinganna og loks sýnishorn úr bókinni. VIKAN 27. tbl. — rj I

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.