Vikan


Vikan - 04.07.1963, Blaðsíða 20

Vikan - 04.07.1963, Blaðsíða 20
Undirhárið er hár stúlkunnar sjálfrar, en kollurinn uppi falskur. Á neðri myndinni er sýnd falleg kvöldgreiðsla úr fölsku hári, en neðst liggur hárið fyrirferðarlítið í plastkassa. Flestir sætta sig svona smám saman við útlit sitt, en leynist ekki samt sú ósk hjá hverri lconu, aó vera að einhverju leyti öðru vísi en hún er — e. t. v. hjá karlmanninum líka? En kön- an á ólíkt liægara um vik að breyta séi- að allmiklu leyti, til þess hefur hún ótal ráð og fegrunarlyf. Það er víst óhætt að slá því föstu, að konunni sé þetta öllu meiii nauðsyn en karlmann- inum, ekki af þvi að hún sé Þetta er sama stúlkan á þessum fimm myndum, og má á því sjá, að hægt er að gjörbreyta útlitinu með hár- kollum. María Guðmundsdóttir með falska hárkollu uppi á höfðinu. 2Q — VIKAN 27. tbl. HAR- KOLLUR ■ . IIIIB—— ■ IIMMM—| ■PIBII——T-- Jjótari livorki karlar né líonur mundu samþykkja það — heldur vegna þess að konur liafa breytilegra skap- fei'li og meira imyndunarafl en karlmenn. Konu getur fundizt liún vera margar konur á einum og sama degi, allt frá myndarlegri húsmóð- ur og matreiðslukonu að dul- arfullri og' töfrandi konu á skemmtistaðnum á ltvöldin, og allt þar á milli. Það væri þess vegna fremur ólieppilegt, ef ckki væri liægt að gefa það lil kynna með lireyttu útliti - annars mundi kann- ske enginn taka eftir því, nema hún sjálf! Alltaf hætast ný ráð og lyf við það, sem áður var á boðslólmn. Um sum þeirra höfum við heyrt áður en við áttum kost á að reyna þau sjálfar. Þegar það fréttist, að frú Kennedy notaði hár- kollur og að liún væri ekki að fara i neinar felur með það, fannst ýmsum timi til kominn að íslenzkar konur ættu kost á slíku fölsku hári og hárkollum eins og konur erlendis. Nú er innflutningsfyrir- tæki hér í Reykjavík farið að flytja inn hárkollur og falskt hár. Vikan fór og for- vitnaðist um þessa vöru lijá f orráðam önnum þess, og reynir hér á síðunni að gefa lesendum sínum nokkra liug- mynd um notagildi hennar með myndum og lýsingum. Þetta hár, sem er í koll-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.