Vikan


Vikan - 04.07.1963, Blaðsíða 21

Vikan - 04.07.1963, Blaðsíða 21
Hér er hárið fullgreitt og ekki hægt ?.ð sjá annað en þetta sé fyrirsætunnar eigið hár. T>etta eru heilar hárkollur í mismun- andi litum og síddum og greiddar á ðlíkan hátt. Þá er bara að ákveða, hvaða útlit hentar bezt. unum og falska hárinu, er japanskt, og er raunveru- legt hár. ÞaS er heldur gróf- ara en íslenzkt hár, því að liár austrænna kvenna er grófara en vestrænna. Það er miklu ódýrara en liár af Vesturlándakonum, en tekur sérstaklega vel við hárliðun. Hárgreiðslukonur í Reykja- vík munu hafa þetta hár á hoðstólum og greiða það fyr- ir viðsldptavinina. Það verða aðallega hlutar af hárkollum, toppar og hár lil að greiða ofan í eðlilegt hár, sem fæst til að byrja með. Þegar þetta liár er ekki i notkun, lítur það út eins og sjá má af meðfylgjandi mynd, þar sem það liggur i plastkassa ásamt öðrum nauðsynlegum áhöld- um hverrar konu til hár- snyrtingar. Á annarri mynd sjáið þið hárgreiðslukonu í Snyrtistofunni Vaíliöll festa liárið á fyrirsætuna, Helgu Hansen. Hliðarhárið er þegar komið á, en kollurinn er eft- ir. Á þriðju myndinni er svo sýnt hvernig hliðarhárið er greitt aftur og látið mætast i hnakkanum. Kollurinn er svo greiddur á ýmsa vegu, t. d. eins og sýnt er á þeirri fjórðu, eða þeirri fimmtu, þar sem undirhárið er stúlk- unnar eðlilega hár. Á sjöttu myndinni sjáið þið, hve glæsilega kvöldgreiðslu er liægt að gera fyrirvaralaust úr svona fölsku hári, og er hægt að fá ótrúlega til- breytni i hárgreiðsluna með þessu. Sjöunda myndin sýnir svo Maríu Guðmundsdóttur með hárkollu uppá höfðinu. Ætlunin er að hárið fáist í ólal litum, en þar að auki ætla innflytjendur að safna sýnishornum af algengasta hái'alit íslenzki-a kvenna, til að geta sent þau út og látið lita eftir honunx. Eins verður fylgzt með, livaða tízkulitir eru vinsælastir liér, svo að hægt verði að hafa hár á hoð- stólum i þeim liturn. Þannig þai’f það ekki að taka nema tíu mínútur að laga hárið í stað tveggja tima hárgreiðslu og þvottar. Ilárið má hreinsa og þvo varlega, ef þess er gætt vandlega, að botninn blotni ekki. Líka má fá heilar hárkoll- ur, en þær verða aðeins af- greiddar eftir pöntun. Þá þarf hái'greiðslukonan að taka mál af liöfði viðskipta- vinarins, og gott væri, að kon- aix vissi hve íxxikið liár liúix ætlar þá að liafa á höfðinu af sinu eigin hári, og fleira þarf að liafa í lxuga. Heilar liárkollur eru niiklu dýi'ari, þó sérstaklega ef þær eru handhnýttar. Þær eru ekki loftþéttar, þannig að eigin- lega eru það aðeins þær, sem til gi'eina koma við daglega notkun, hinar vei'ða of lieit- ar. Allt lxárið kemur Ixeint frá Japan, eix flugleiðis, svo að það þarf elcki að taka ixenxa u. þ. b. tíu daga að fá hárkollu afgreidda, svo fraixi- arlega senx lxún er i veixju- legri stæi'ð og litunx, senx til Framlxald á bls. 51. VIKAN 27. tbl. — 21

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.