Vikan


Vikan - 11.07.1963, Blaðsíða 12

Vikan - 11.07.1963, Blaðsíða 12
í klúbbnum var eingöngu áhrifafólk í þjóðfélaginu. Margir allra frægustu menn vildu hafa lagt stg í framkróka til að fá tækifæri til að gerast þátttakendur í hin- um dularfullu siglingum þeirra. AF öllum hinúm betri klúbbum í borginni var sá bezti samt minnst kunnur meðal þeirra, sem ekki voru félagar hans. Þetta var lítill hópur af virSulegum uppruna en án forrnlegs fyrirkomulags. Satt bezt aS segja var klúbburinn nafnlaus, jafnvel þótt hann væri venjulega nefndur Siglingaklúbburinn, því aS eina framkvæmd lians var stutt sigl- ingaferS hvert sumar. ÞaS voru engir fund- ir, engar veizlur, enginn önnur starfsemi — raunverulega var ekkert fundarliús heldur, svo aS það var jafnvel erfitt aS flokka hann sem klúbb. Siglingaklúbburinn var félag nokkurra kaup- sýslumanna. MeSlimir lians voru áhrifamestu menn í borginni og margur háttsettur fram- k.væmdastjóri myndi hafa fórnaS miklu til að fá tækifæri til aS vera meSlimur í klúbbn- um. Jafnvel þeir, sem engan áhúga höfSu fyrir siglingum hefSu glaðir tekiS þátt i margra klukkutíma æfingum í siglingum, ef klúbburinn hefSi gefiS smá bendingu, Nokkr- um var samt boðiS. MeSlimirnir voru ekki fleiri en svo aS væri hægt aS halda skemmti- siglingaskipinu á ferð, og þaS var ekki nema ef einhver félaganna féll úr vegna andláts e-Sa veikinda að öSrum félaga var bætt viS. Hverjir voru þeir, sem voru í þessum út- valda hópi? Það var nærri þvi ómögulegt að fá vissu um það. í fyrsta lagi hafSi klúbbur- inn engan lagalegan tilverurétt svo ekki var hægt aS lesa sér til um hann í „Hver er maSurinn?" né neinni annarri uppsláttarbók. Auk þess voru þeir tregir til aS tala á ,al- manna færi. í miSdegisverSarboSum eSa kvöldsamkvæmum, til dæmis, var oft minnzt á klúbbinn, en þeir, sem minntust á hann voru venjulega þeir, sem ekki voru meSlimir, og hvaS viSvék þessum iilédrægu, fínu mönn- um sem hliSruSu sér hjá aS segja nokkurt orS, þegar á klúbbinn var minnzt, hver gat sagt um, hver þeirra væri meSlimur í klúbbn- um? Þeir gætu veriS meSlimir og jjeir gætu einnig veriS að taka á sig virSulegri blæ til þess aS vera álitinn einn af meSlimunum. AuSvitaS gerSi þefta leyndar- dómsfulla andrúmsloft það aS verkum að þaS varS ennþá ákjós- anlegra en ella fyrir t. d. upp- rennandi kaupsýslumenn aS ger- ast hluthafar og þeir biðu þess dags í ofvæni, er þeim yrSi boSin þátttaka. Þeir gerSu sér grein fyrir, aS takmarkiS var iangt i burtu og vonir þeirra litlar, en hver um sig geymdi þá leyndu von í brjósti aS einn dag myndu þeir fá þessa umbun fyrir ævilangt starf. Einn af þessum framkvæmda- mönnum, Joh Goforth, gat án þess aS sýna nokkra framlileypni bent á sjálfan sig sem óvenjulega æskilegan sem meSlim klúbbsins. Hann hafSi, fyrst og fremst, náS miklum og góSum árangri i viS- skiptaheiminum. Jafnvel þótt hann væri ekki ennþá fimmtug- ur, var hann formaSur umsvifa- mW illa samtaka, sem voru fram- arlega á ýmsum sviSum vegna samruna ýmissa fyrirtækja, sem hann hafSi sjálfur samiS viS. MeS ári hverju stækkuSu sam- tökin og færðu út kvíarnar í nýj- ar áttir undir hinni góSu stjórn Jolin Goforth; hann steypti und- an lítilfjöriegum keppinautum en hvatti hina til æSisgenginnar samkeppni. Fyrrum hafSi John Goforth veriS varkár. Jafnvel kviSafullur, en frá ári til árs jókst sjálfs- traust hans svo, aS tiann tók liverri nýrri ábyrgS meS þökk- um, alveg eins og hann tók meS glöSu geSi viS aS vinna úr öllum viSskiptaárekstrum, þar sem al- varleg mistök gátu valdiS ]jví, aS fyrirtæki eyðilagSist og yrSi aS engu. Hinn skjóti frami hans hafSi ekki dregiS úr ákafa hans, þvert á móti hafði aukiS liann. t ríkara og r.íkara mæli lét hann vanabundin störf í hendur undir- manna sinna, en hann tók sjálf- ur af enn þá meiri áhuga viS þeim störfum, sem kröfSust mikillar hæfni og áhættu. Hann komst aS raun um, aS ekki einungis var árangurinn góSur hjá honum heldur var hann sjálfur orSinn valdamikill; hann var maSur, sem vakti athygli. Og þegar hann gekk gégnum anddyri klúhbanna var hvíslaS allt i kring af aS- dáun og öfundsýki. Þetta var líf, sem hann elskaSi og aSalkrafa hans til þess var aS fá viSurkenningu af áhrifamesta og bezta klúbb borgarinnar, Sigl- ingaklúbbnum. ÞaS var annar hlutur, sem lionum fannst aS hlyti aS hafa áhrif til góSs fyrir liann; hans ævilanga ástundun viS siglingar og sjóinn. Þegar hann var lítill strákur liafSi hann staðiS í fjöruborSinu o’g staraS út yfir brimiS til fjar- lægra skipa. Stundum ímyndaSi hann sér aS hann væri skipstjóri á einhverju af þessum fjarlægu skipum; þá imyndaSi hann sér stundum aS leikfangakarfan, sem hann bar á handleggnum væri sjónauki eSa sveSja sjóræningja og hann notaSi reyrstöngina sína sem toppveifu eSa sem hiS svarta og ógnvekjandi flagg meS haus- kúpu og beinamerkinu, sem sjó- ræningjar nota svo oft. Þegar hann var tíu ára liafSi hann lært aS sigla og notaSi til þess veru sína i sumarbústaS foreldra sinna viS ströndina. Seinna fékk hann leyfi til aS taika bát föSur sins einsamall — og enn seinna, þeg- ar hann var kominn á mennta- skólaaldurinn var hann kosinn til aS vera við stjórn eins bátsins, sem þátt tók í kappsiglingu. Hann var nú farinn aS líta á sjóinn sem voldugan mótstöSumann í har- áttu, sem var því meira spennandi því hætlulegri sem hún var, og þaS var alls ekki hægt heldur aS reiSa sig á, hvenær hættuna myndi bera aS höndum þvi aS á hverju sumri fórst a. m. k. einn djarfur sjómaSur langt frá landi og jafnvel stæSilegur bátur gat horfiS algjörlega eftir aS hafa haldiS í skemmtisiglingu nieS sumarleyfisfólk innanborSs. Nú, þegar John var orSinn miS- aldra maSur fannst honum sjór- inn vera annaS og meira en hress- andi viSfangsefni til líkamsæfing- ar. Hann var þaS aS visu ennþá, en honum fannst sjórinn einnig vera ótæmandi orkulind til hvatn- ingar fyrir hann sjálfan, og þeg- ar sjávaröldurnar sveifluSu báti hans til með krafti sínum, vöktu þær sams konar kraftatilfinningu hjá honum sjálfum. Á þessum andartökum — eins og á öSrum stundum, þegar hann t. d. varS aS velja og hafna í viSskipta- hciminum — fannst honum hann sjálfur vera goSnm likur, tak- markalaus, þegar hann lifSi sig inn í grafkyrrS hafsins og hina æSisgengnu sameiningu hafs og vinds, sólar og himins. Þegar tímar liSu framvarþátt- taka í Siglingaklúbbnum eina takmarkiS sem John Gofforth þráSi en öðlaSist ekki. Hann sagSi við sjálfan sig: — nei, nei, ekki ennþá! En auSvitað vissi hann, að hann myndi alls ekki endilega verSa heiSursins aS- njótandi, þrátt fyrir ákafar til- raunir á þá átt. Iiann reyndi aS m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.