Vikan


Vikan - 11.07.1963, Blaðsíða 48

Vikan - 11.07.1963, Blaðsíða 48
um, sem lá til einhverrar vistar- veru fyrir neðan kinnunginn. Honum fylgdu tveir menn. Þeir heilsuSu Goforth með ánægju- brosi, en lokuSu og læstu dyrun- um á eftir sér og buSu honum ekki meS sér til aS sjá þessa vist- arveru. Hann aS sínu leyti kunni ekki viS aS spyrja, en seinna um daginn skoSaSi hann dekkiS fyr- ir ofan hana og sá aS þaS sem í fljótu bragSi liafSi virzt fljót- færnislegt krossviSardek'k var raunverulega lúgugat mjög sniS- uglega faliS. Á næstu dögum velti Goforth því fyrir sér, hvaS þessi vistar- vera innihéldi. Svo gleymdi hann henni næstum því, því aS hann naut skipsferSarinnar svo inni- lega og ekkert gat komiS i veg fyrir þá ánægju. Hann var ánægS- ari núna en hann hafSi veriS mánuSum saman. ÞaS var ekki vegna þess aS liann væri kominn á sjóinn aftur heldur hélt hann þaS vera af því, aS hann tók hlut- deild meS hinum í mikilli og dá- samlegri lífsreynslu. ÞaS var jafnvel eins og þeir þarna um horS í „FrelsiS IV“ hefSu stofn- aS nýtt borgarafélag — og því- lfkt félag! Jafnvel sá meSlimur- inn, sem hafSi þaS virSingarlitla starf meS höndum aS aSstoSa kokkinn, var vanur aS gera dag- lega viSskiptasamninga, upp á milljónir. Þeir voru aS leita einhvers. í viku sigldu þeir í mlklum lilykkj- um, alltaf án þess aS sjá land, en Goforth hafSi ekki minnstu vitneskju um, livar þeir voru, og fannst ekki rétt aS spyrja um þaS. Voru þeir e. t. v. aS elta uppi storm til aS gefa þeim tæki- tæri til aS reyna viS sjóinn? Hann var ekki viss. Og þó fannst hon- um ckkert atliugavert viS aS biSa og sjá til, því aS hvert andartak um horS i „FrelsiS IV“ var þrung- iS hamingju og lífi. Á áttunda degi skynjaSi hann snögga breytingu. ÞaS var næst- um þvi áþreifanlegt eftirvænting- ar andrúmsloft um borS, hraSari skref og hreyfingar, sneggri bros og hlátrar, sem minnti hann skringilega mikiS á andrúmsloft á fundi hjá stjórnarmeSIinuim fyrirtækis, þegar lokaátakiS i einhverjum samningaatriSum er yfirstigiS. Hann áleit, aS áhöfn- in hefSi skipzt á einhverjum orS- um, þegar hann, byrjandinn, hafSi ekki veriS viSstaddur. Hvers vegna? Honum var alveg sama núna. HvaS svo sem þaS væri, hafSi liann nú aflaS sér sjálfsþótta og styrks og vissi, aS hann myndi taka á sinar herSar hverja þá raun, sem honum væri ætluS meS öllum þeim styrk og kjarki, sem lífiS hafSi fært hon- um. „FrelsiS IV“ hafSi nú breytt um átt og stefndi i austurátt til þokuslæSu sem lá undir skýja- þykkni. Goforth hélt að e. t. v. lægi vindurinn í þessa átt og beið eftir að verða hans var. Það var enginn, en hann varð hissa við að sjá annað skennntisiglinga- skip koma í áttina til þeirra, og vonaði, að það væri að koma frá vigvöllum þeim, sem „Frelsið IV“ væri að fara í áttina til. Hann athugaði skýin. Skýja- bólstrarnir svifu fram og til baka, svo þéttust þeir við og við og sást þá i bláan og tæran himin- inn. Hann andvarpaði þegar hann sá það, og leit í krignum sig á hina af áhöfninni til að gá hvort þeir væru ekki hálf ruglaSir eins og hann. En það var engin vonbrigði að sjá á andlitum þeirra. I þess stað virtist spennan, sem alltaf hafði legið yfir þeim, nú hafa náð þeim punkti að hún virtist ekki geta aukizt meira. Mennirnir stóðu stífir og með hvern vöðva spennt- an, andlitsdrættir harðlegir, augu þeirra hvöss og leitandi um leið og þeir störðu út yfir sjóinn. Hann leitaði í örvæntingu eftir einhverjum skilningi i andlitum þeirra, og meðan hann smátt og smátt fór að skilja hvað í lnifi var fannst honum vitneskjan grípa sig með ómótstæðilegri æsingakennd. Hann fylgdist með af óskiptum áhuga, en án undrunar, um leið og lúgugatið fremst opnaðist og beðið var eftir þvi, sem myndi koma upp um það. Hann virti einnig fyrir sér með ekki minni áhuga áhöfnina, þar sem hún hljóp fram með fimi, sem kom af margra tima æfingu. Hann steig til hliðar, því gð hann vissi núna, að hann myndi þurfa þjálf- unar við, áður en hann kynni hlutverk sitt, en eftir að eitt skot úr fallbyssunni hafði gert stærð- ar holu á hlið skemmtisiglinga- skipsins á móti, stökk hann einn- ig fram eins liðlega og hinir til að þrífa einn af rifflunum, sem var deilt út á milli mannanna; og um leið og „FrelsiS IV“ sigldi beint á móti andstæðingunum blönduðust ánægjuöskur hans við öskur félaga hans, og skotin drundu hávært og glaðlega yfir hinn bergmálandi sjó. Þ. B. Glæpir og dauðarefsing. Framhald af bls. 29. verið varpað upp moldarstétt ferstendri, og er húrí átta álnir á hvern veg. í kringum stéttina eru gerðar grindur með staurum, sem reknir eru í jörðina, og eru negldar slár á milli þeirra. Á stéttina er stokkur dreginn rauðu klæði og hökuskarð í hann öðrum megin. Á þennan stað eru komnir stefndir 140 bændur úr næstu byggðum, og standa þeir kringum aftökustaðinn í þremur hringum. Þegar allt var svo und- irbúið, las fógetinn á aftöku- staðnum upp allramildilegastan hæstaréttardóm, genginn 25. júni f. á., í máli því, sem af réttvís- innar hálfu var höfðað gegn bandingjunum Friðriki Sigurðs- syni frá Katadal, Agnesi Magnús- dóttur og Sigríði Guðmundsdótt- ur frá Illugastöðum m. fl„ fyrir morð, brennu og þjófnað m.m., og eru þessar þrjár manneskjur dæmdar til að hálshöggvast og og höfuðin að setjast á stjaka. Síðan var lesið upp allrahæst bréf til amtmannsins yfir Norð- ur- og Austuramti fslands frá 16. ágúst f. á. þess efnis, að fyrj;- nefndri Sigríði GuðmundsdóttuT sé allramildilegast gefin upp líf- látshegning sú, sem hún var dæmd í með fyrrnefndum hæsta- réttardómi gegn því, að hún sé sett í vinnu undir strangri gæzlu í tyftunarhúsinu í Kaupmanna- höfn, en að því er snertir hin tvö dæmdu, Friðrik Sigurðsson og Agnesi Magnúsdóttur, skuli hæstaréttardómurinn óraskaður standa. Sakamennirnir Friðrik Sigurðsson og Agnes Magnús- dóttir voru í dag fluttir úr varð- haldinu á aftökustaðinn, og fylgdu þeim á staðinn þeir prest- arnir síra Magnús Árnason, síra Jóhann Tómasson, síra Gísli Gíslason og síra Þorvarður Jóns- son, aðstoðarprestur. Sakamenn- irnir höfðu óskað eftir því, að hinir tveir síðarnefndu öðrum fremur byggju þá undir dauðann. Eftir að presturinn Tómasson hafði lokið áminningarræðu sinni til sakamannsins Friðriks Sig- urðssonar, var höfuð hans af tek- ið með einu axarhöggi. Gjörði það bóndinn Guðmundur Ketils son, sem til þess var af amtinu skipaður böðull, og vann hann þetta verk, sem honum var fal- ið, með handlægni og ódeigum huga. Sakamaðurinn Agnes Magnúsdóttir, sem meðan á þessu stóð hafði verið geymd á af- viknum stað, þar sem hún gat ekki séð til aftökustaðarins, var næst sótt, og eftir að aðstoðar- presturinn síra Þorvarður Jóns- son áður tilhlýðilega hafði búið hana undir dauðann, var höfuð hennar einnig afhöggvið af sama böðli og með sömu lægni og þeirri, er að framan getur. Höf- uð hinna líflátnu voru því næsi sett á tvo stjaka, sem reistir höfðu verið í því skyni á aftöku- staðnum, en líkin voru látin í tvær kistur úr ólituðum fjölum og jörðuð á aftökustaðnum af nokkrum áður þar til kvöddum mönnum. Meðan á gerðinni stóð, frá því hún hófst og þar til henni lauk, var tilhlýðileg kyrrð og regla, og lauk henni með stuttri ræðu prestsins síra Magnúsar Árnasonar til þeirra, sem nær- staddir voru. Actum ut supra.* Blöndahl, R. Olsen, Á. Árnason." Þannig skýra réttarbækur frá síðustu aftökum á íslandi. Við þá skýringu er litlu að bæta. Brandstaðarannáll getur þess, að Friðrik hafi brugðizt sérstaklega karlmannalega við dauða sínum. Fram skal tekið, að árið 1934 voru dysjar þeirra Friðirks og Agnesar rofnar og jarðneskar leifar þeirra fluttar í vígða mold.. Var í þeim efnum stuðzt við drauma og ósjálfráða skrift. Böðullinn, Guðmundur Ketils- son, sem í fógetaréttinum fær gott orð fyrir handlagni og mik- inn kjark, var bróðir hins myrta Natans. Hafði reynzt mjög torvelt að fá hæfan mann til starfsins. Talið er, að Guðmundur hafi þurft að * Fram farið, eins og að ofan grelnir. — VIKAK 28. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.