Vikan


Vikan - 25.07.1963, Blaðsíða 3

Vikan - 25.07.1963, Blaðsíða 3
Úígefandi ÍSilmir ii. L Rltsíjdri: , Gísll SigurSssan (ábm.). Auglýsingastióri: lóna Gignrjóns.iíóitir. Biaðameisn: Guðmunáur Karisson og SignrSur HreiSnr. liíliisteikaing: Snorri Fri3rikss<su. Rits'.jórn og auglýsingar: Skipholt 33. Símar: 35320, 35321, 35322, 35323. Pósthólf 149. Afgreiösla og dreifing: Blaðadreifing, Laugavegi 133, sími 36720. Dreifingarstjóri Óskar Karlsson. Verö i lausasölu kr. 20. Áskriftarverð er 250 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram. Prentun Hilmir h. f. Mynda- mót: Rafgraf h. f. IÞESSARIVIKU Lifir fyrir siglingar og söng - en teiknar húsgögn. Siguröur Karlsson fór að vinna viö útstillingar í búðum, þegar hann slasaðist á togara og gat ekki unnið erfiðisvinnu. Nú er hann húinn að mennta sig í húsgagnateikningu og gerð innréttinga. Við birtum myndir af ýmsum verkuin hans og viðtal við hann. Hvert er lífskjaramark íslendinga? íslendingar húa yfirleitt við góð lífskjör, en þeir setja líka markið hátt. í þessu blaði skýrum við frá því, livert lífskjaramark fólks milli tvítugs og þrítugs er. í NÆSTA BLAÐI DAGBÓK I SÍLDARLEIT. Við kom- umst í dagbókina hans Jónasar Guð- mundssonar, frá því að hann var að leita að síld handa bátunum að veiða. MANNSINS KLUNGRÓTTU STÍGAR. Enn kemur nýr maður í aldarspegli, og að þessu sinni er það cnginn annar en hinn kunni kennimaður séra Sig- urður Einarsson. IELI, IIESTAHIRÐIRINN. — Fyrri hluti sögu frá Sikiley eftir Giovanni Verga. PÁFUGLINN. Spennandi og skemmti- leg smásaga. BANABLAKKUR. Löng og góð saga í lieilu lagi í miðju blaðinu. Framhaldssögurnar: HNAPPURINN og ÚTLAGARNIR, kvennaefni, Fólk á förnum vegi, Húmor í miðri Viku og margt, margt fleira. 100 varadekk - og metiS skal f júka. Nær þrjú hundruð milljónir íslenzkra króna eru lagðar í fyrirtækið og mannslíf að veði. Það er Donald Champbell, sem ætlar að velta núgildandi hraðameti og fartækið heitir Bluebird II. Hver í sínu búri. Smásaga eftir frú Unni Eiríksdóttur. Sagan fjallar um ólík viðhorf manna til lífsaðstöðu og lífsnautnar. CnPO IH A M Þessi stofa er í íbúð Sigurðar Karlssonar á Kjartans- runoiu MII götunni. Hann er nýkominn frá námi í liúsgagna- teikningum og innréttingum og hefur sjálfur teiknað öll húsgögnin í stofunni, nema bláa stólinn í horninu. Við segjum frá Sigurði og ferli hans hér í blaðinu. VIKAN 30. tbl. — g

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.