Vikan


Vikan - 01.08.1963, Qupperneq 2

Vikan - 01.08.1963, Qupperneq 2
Kelvinator Áratuga reynsla tryggir ySur óviðjafnanlegan kæliskáp aS ytra útliti, hagkvæmni og notagildi. — Hagsýnar húsmæður um víSa veröld velja KELVINATOR kæliskápinn. 5 ára ábyrgS á mótor, árs ábyrgS á öSrum hlutum skápsins. — ViSgerSa- og varahlutaþjónusta aS Laugavegi 170. Sími 17295. AFBORGUN ARSKILMÁLAR. ■ ■ ^0. * * * M * > V jffsl Kenwood-hrærivélin vinnur öll erfiSustu verkin. Kenwood léttir húsmóSurinni heimilisstörfin. ÞaS er þess vegna, sem hver hagsýn húsmóSir velur Kenwood-hrærivélina. EJ,O /O Austurstræti 14. J Sími 11687. fullri alvöru: Ef umferðarlöggjöf- in væri einskisvirt Hvernig færi, ef umferðarlög- gjöfin væri einskisvirt; allar reglur um vik til vissrar liandar, framúrakstur og ökuhraða virt- ar að vettugi — og ekki nóg með það, heldur létist enginn af þessu vita, og þeir, stm ekki væru fylli- lega ánægðir með þetta, væru ikallaðir nöldrarar og sérvitring- ar, ef ekki fjandmenn einstak- lingsfrelsis og sjálfræðis? Hvernig færi? Það sér hver heilvita maður. Það er þó almennt vitað, að þessi löggjöf er oft lirotin, en þeim lirotlegu er þá líka refsað eins og viðurlög standa til og strangt eftirlit liaft með að allar reglur séu haldnar, eins og frekast verður við komið. Og engum heilvita manni kemur til hugar að hrópa hástöfum að einstaklingsfrelsið sé óvirt, þó honum eða öðrum leyfist ekki óátalið að aka á hægri vegarhelm- ingi þegar reglur mæla svo fyrir, að ekið skuli á vinstri, og stofna þar með lífi og limum sínum og annarra í hættu. Umferðarlöggjöfin er sett fyrir hrýna nauðsyn, satt er það. En það eru líka til önnur lög, sem ekki eru síður sett fyrir brýna nauðsyn, en misjafnlega haldin —- og ]>að sem lakast er, það þykist enginn ef þvi vita að þau séu brotin, jafnvel ekki ])eir, sem settir eru til að gæta þess að þau séu virt. Þó er það áreiðanlega miklu lakast, að svo hefur viss- um aðilum te'kizt að villa um dómgreind almennings með upp- hrópunum um skerðingu á ein- staklingsfrelsi og sjálfsákvörðun- arrétti, að almenningsálitið veitir þar ekkert aðhald. Jafnvel æðstu rnenn ])jóðarinnar, sjálfir lög- gjafarnir, þykjast furðu lostnir, þegar svo langt gengur að enginn getur lengur lokað augunum eða þótzt horfa í aðra átt-- Og þá er skipuð rannsóknar- nefnd! Rannsóknarnefnd — til hvers? Allir vita að löggjöf, sem lengi hefur verið í gildi og sett fyrir brýna nauðsyn, hefur jafnlengi verið einskisvirt og þverbrotin, án ])ess viðurlögum væri beitt — nema „nöldrarar“ og „sérvitring- ar“ og „fjandmenn einstaklings- frelsisins“. Það vantar ekki að þarna er nóg rannsóknarcfni. Annað mál er svo það hvað verður rannsak- að-------- Drómundur.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.