Vikan


Vikan - 01.08.1963, Blaðsíða 3

Vikan - 01.08.1963, Blaðsíða 3
wm IÖtgreíandi Hilmir h. £. RJtstjóri: j Gísli Sigurðsson (áhm.). Anglýsingastjóri: Jóna Signrjónsdóttir. Bláðamenn: Guðmundur Karlsson og Sigurður Hrei'ðar. ttlitsteikning: Snorri Friðriksson. Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Simar: 35320, 35321, 35322, 35323. Pósthólf 140. Afgreiðslá og dreifing: Blaðadreifing, Laugavegi 133, simi 36720. Dreiíingarstjóri óskar Karlsson. Verð í lausasölu kr. 20. Áskriftarverð er 250 kr. ársþriðjimgslega, greiðist íyrirfram. Prentun Hilmir h. f. Mynda- mót: Rafgraf h. f. í NÆSTA BLAÐI HVERT ER LÍFSKJARAMARK ÍS- LENDINGA? Þetta er síðari greinin af þessum flokki og nefnist hún: íbúð fyrir milljón og annað eftir því. MORÐINGI FYRIR HÖND MARJOR- IE. Spennandi smásaga um morð, hand- | töku og réttarhöld. Myndskreyting eftir Arnold. IELI, HESTAHIRÐIRINN. — Síðari hluti sikileyskrar smásögu, sem hefst í þessu blaði. HÚS FRÁ GRUNNI. Vikan fylgist með ungum hjónum, sem eru að byggja sér hús. FYRSTA VERÐLAUNAFERÐ THELMU. Myndir og grein um skemmtiferðaskipið og hóteliff, sem Thelma Ingvarsdóttir gistir á sinni fyrstu verðlaunareisu. KOSTUR OG LÖSTUR Á ÍSLANDI. Nokkrir útlendingar, bús Tr á fslandi, segja kost og löst á lan ; )g lýð. Framhaldssögurnar, HNi ?IRINN og ÚTLAGARNIR, kvenn \ tækni- þáttur og margt fleira. I ÞESSARI VIKU Mannsins klungróttu stígar. Við náðum í dagbókina hans Jónasar Guðmundssonar, frá því er hann var að leita að síld handa bátunum að veiða. Þar kemur margt skemmtilegt í ljós. Aldarspegill um hinn kunna kennimann séra Sigurð Einarsson í Holti. Aldarspeglana er óþarft að kynna; þá þekkja allir iesendur Vikunnar að góðu einu. Dagbók úr síldarleit. Banablakkur. Heil saga á þremiir opnum í miðju blaðinu. Banablakkur var hestur, sem sannarlega var þess virði að reyna að temja. En það átti eftir að reynast dýrkeypt. Ieli, hestahirðirinn. Smásaga í tvennu lagi eftir sikileyska rithöfundinn Giovanni Verga. Hún fjallar um uppvöxt og fyrstu fullorðinsár Ielis, sem ólst upp sem hesta- hirðir og naut aðeins kennslu náttúrunnar. FAQAÍ F| A E| Vcrzlunarmannahelgin fer í hönd. Menn eru þegar f* U Sl Ö IIIM IV farnir að taka saman pjönkur sínar, kaupa í nestið og á laugardaginn brunar bílalestin út úr bænum. Það verður óslitin lest tugi km á lengd og dreifist þegar fjær kemur. Svo rísa tjaldbúðir í Þjórsárdal, Þórsmörk, Laugarvatni og Bifröst. Þar verður gleði og glaumur og hver veit hvað. Kannski segjum við frá því seinna. VIKAN 31. tbl. — g

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.