Vikan


Vikan - 01.08.1963, Blaðsíða 19

Vikan - 01.08.1963, Blaðsíða 19
King. „Hvernig hefur Ralph það? Síðast þegar ég sá hann var nýbúið’ að ‘reka hann úf' vinn-' unni, og hann vantaði húsaskjól og pening fyrir áæUunarbíb heim. Ég leyfði honum að ’vera ' hér um nóttina. Ekkert eins og þú heldur,“ bætti hún við. ,,Ralph og ég erum gamlir vinir. Við lékum okkur saman í Suð- ur-Fricco, og þá ætlaði hann að verða frægur sakamálalögfræð- ingur og ég ætláði að leggja Hollywood að fótum mér. Við ætluðum aldeilis að kveikja í heiminum, Ralp'h og ég, en því miður voru eldspýturnar okkar blautar. Plver er svo afsökun þín, Archer?“ „Leynilögreglumer.n kveikja ekki í heiminum, bara í einstakl- ingum.“ ■Hún stirðnaði, og augu hspnar lýstu vantrausti. „Taktu þessu -rólega, ungfrú King.“ . „Leynilögreglumaður er n.ú ekki einu- sinni eitt af mínum. i'ppáhaldsorðum." „Það er ekki uppáhaldsorð hiá neinum," sagði ég, „nerna ef til vill .Ralph Simpson." , „Þar er Ralph rétt lýst. Ungi. leynilögreglumaðurinn. Er það þannig, sem þú hittir hann?“ „Á vissan hátt. Segðu mér frá stsrfivu. sem hann missti, þeggr hann íékk að vera hér.“ „Hann var einhvers konar hús- hjálp hiá vel stæðri fjölskyldu uppi við vatnið. Hann var aðeins hjá • þeim um viku tíma.“ pVissirðu, að hann var rekimr fyrir óráðvendni?“ „Hann sagði mér aldrei, að hann hefði verið rekinn. Hann sagðist hafa hætt, því hann væri búinn áð fá það, sem hann vildi.“ FRAMHALDS- SAGAN 5. HLUTI EFTIR ross MACKDONALD í vistinni." „Af hverju ekki?“ „Það gekk orðrómur um, að hann hafi stolið einhverju, en ég get ekki ímyndað mér Ralpli sem þjóf. Mjög geðþekkur náungi, Fullur af lofti og háleitum hug- hæðum. íbúð Fawn King var númer tuttugu og sj’ö á ánnarri hæð. Hljómlist barst ónnan úr herberginu, kona, sem ': söng negrasálm. e - > ' Söngurinn hætti snöggléga-þeg* ar ég k’vaddi" rdyra.‘‘Hún'birfisl'-í „Og hvað var það?“ .„Ég veit það ekki. Ralph vildi alltaf vera svo leyndardómsfull- Ur. Ég held að það hafi verið eitt- hvað í sambandi við Dolly. Dauði 'hennar fékk mjög' mikið á Ralph.“ ' sjónum, en alveg meinlaus.“ „Hann er það allavega núna. Hann var myrtur fyrir tveimur mánuðum síðan.“ Sholto ýtti frá sér möl með tánni á stígvélinu. „Það er ó- mögulegt, ég á við, hver myndi myrða Ralph, nema þá helzt konan hans? Kannske gerði hún það, ha?“ „Hafði hún ástæðu til þess?“ „Sjáið nú til, það var þessi stelpa, sem hann átti vingott við, Fawn King. Þau voru bæði.ólm í að heimsækja spilavítin í Reno.“ „Vitið þér hvar hún býr?“ „í Reno, í íbúð fyrir aftan So- litaire klúbbinn. Ralph tapaði al- eigunni í Reno eitt kvöldið, og ég þurfti að hirða hann þar.“ Það var eitthvað ónotalegt við þetta íbúðarhús, eins og þar væri tjaldað til einnar nætur. Húsið dyragættinni, og músíkin var enn í andliti hennar. Brún aug- un voru undrandi og saklaus. „Halló,“ sagði hún, vingjarn- legá. „Ég var aðeins að æfa mig.“ „Ég heyrði það, þú hefur fal- lega rödd.“ , „Og?“ „Og ekki néitt.“ „Fínt,“ sagði hún, og hnykkti til höfðinu, svo kastaníubrúnt hárið svéipaðist um axlir hénp- ar. „Ralph Simpson sendi mig, nafnið er Archer.“ .. ,4, „Nei viti menn. Ég héf ekki ’ heyrt frá honum í tyo mánuði. Komdu innfyrir . og ségðu' mér fréttir af Ralph.fí ’ Þetta var eins herbérgis' íöúo með eldunarplötu. Eini staður- inn, sem hægt< var iað tyllti..ftér,- fyrir hljómplötum og fatnaði var óumbúinri legubékkur. . „Ertu að tala um Dolly, sem giftist Bruce Champion?“ Hún hallaði sér upp að snyrti- borðinu á ögrandi hátt,- „Svo þú ert að vinna að morðmáliriu hennar,- er svo? Það er þá líka tími til kominn. Hún var indælis stelpa, og átti: alls ekki skilið að vera di'epjn.“ Hún leit upp í lágt loftið,. rétt eins og þessi eft- irpráli um Dolly væri bæn henn- ar.um leið.. • •. ■■ 1 >' * „Þekkir þú Brúee Champiori?“ 1 il&Hi' hef séð hann. Ralþh fór ttieð íriig ■ út í kofann, þar sem Dolly og hann bjuggu í ágúst ecSá september. Áumingja Dólly, hún var bara lítil sveitastelpa. Hún var alltaf að tala um appelsínutrén heima hjá sér í Citrys Junction. Hver ætli hafi svo sem heyrt um stað eins og Citrus Junction?“ var skeifulaga, og á tveimur „Fáðu þér sæti,“ sagði Fawn Framhald í næsta blaði. I tfc VI KL A N 31. tbl. —

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.