Vikan


Vikan - 01.08.1963, Blaðsíða 26

Vikan - 01.08.1963, Blaðsíða 26
BANABLAKKUR • • • © „Nei, ég get ekki sofnaS. Get ekki hugsaS. Get ekki sofnaS . x ó, Frank!" !- Hann settist á rekkjustokkinn. „Ó, Frank . .. Frank'! Ilaltn í höndina ú mér! Það lá við að hún væri hvers- . dagsleg, á&ýndum, andlitið fölt og sviplaiist,! hárið úfið og flókið á svæflinum. En: hún mundi ná sér aftur. Og' stutt » ermin á náttkjólnum var brydd- uð blúndu að framan. i „Ertu með úrið, þitt hérna hjá.þér?" spurði hann. Hún dró það undan svæflinum og rétti honum. Ha.nn hristi þáð líka rétt : eins ,og. hann gæti ekki , trúað -því, að það gengi. , Hún. hafði löngum fögur veri-; ¦.,; , ið, hún Blossom Beck. Og nú sat hann þarna og'hélt i hönd henni., Undarlegt. Og annar¦ ;. bræðra hans var dauður, hinn uppi í fjöllunum. i ,¦' Ojoj f^^scsfflii* Rnánn sat þarna og lét hugann reika, var sem martröö legðist á hann, hægt og smásaman. Hann varð að beita sér til að hrista hana > af sér og beina hugsunum sínum i stöðugan faryeg .... kannski yrði þaS smiSjan líka; smiðjan, búðin og óðalið. Allt eins og það lagði sig. Jörðin, íbúSarhúsið, , svefnherbergið, rekkjan og kon- , , an í rekkjunni. Svo fullkomlega, aS slíkt var. ekki unnt aS gera . sér í hugarlund. Þótt þaS væri hryllilegu verði keypt, yár þaS vel þess virði. Ef/. . ." „Frank. Er Cam kominn aft- ur?" „Cam?, Haffju pkki áhyggjur af honum. Hvar lét ég úrið. ..." Bændurnir höfðu lengj riðið; finim samajn, án þess að koma ; : auga á bráöina,, og það varkom- ið fram undir hádegi, þegnr þeir komust að raun um að fol- inn var hvergi finnanlegur. .. . ekki' neins staðar'i Jiéitilandinu,- "'""; 'Þá fun'du þe'ir-skarS, sem brot- ið ' hafði verið í girðinguna 5 langt uppi' i 'skóginum,- þar sem :- Banablakkur hafði fariS í gegn ' -'með stóðhryssurnar, suður yfir ' gilih óg hærra iipp í f^öllinn, og '"'»' nú fyrst hófst leitin fýrir alvöru. '¦ ' . .Bændurnir höfðu horfið frá, störfum síniim heima og þeg- ar skuggarnir tóku að lengjast - ¦ uppi í fjÖllunum, fóru þeir að líta hver tii, annars, þar sem þeir riðu á eftir leitarforingja ! ' sinum. En þeir þorðu samt sem áður- ekki að ympra & neinu; það var eitthvað þaS í fari kaupmannsins í dag, einhver einbeitni - og ofstækiskennd harka, seni gerSi að þeir minnt- iust ekki á neitt ,og héldu leit- inni möglunarlaust áfram. . Frank rakti slóðina. Það var með öllu vonlaust að leitin bæri nokkurn árangur fyrir sólsetur á þessu víða, torfæra og kjarri vaxna fjallcndi og meiðleitar- menn hans sátu lotnir í söðlin- um og riðu hlið við hlið, áhuga- 'lausir og-tóku ekki eftir neinu, en þegar hann hafði tapað slóð- inrii', fundið hana aftur, stokkiS af baki, athugaS ryklagið á jörSinni og hrópað til þeirra: „Hann er enn með þeim," og stigið á bak aftur, gaf hann þeim bendingu eins og herforingi um að halda áfram og fylgja sér. - „Hvorn þeirra áttu við?" spurði Darred eftir stundar- þögn," Cam eða folann?" Frank sneri hesti sínum og hleypti að þeim er spurði. Við- brögð hans • voru óskiljanleg. „Þú hefur ekki hugmynd um hvað þú ert að segja," mælti hanri kaldranalega og af inni- byrgðnm ofsa, svq aS þeim varð bylt við og litu spyrjandi hver á annan. „Afram, sauðhausarn- ir ykkar. Ekkert kjaftæði .... reynið að koma bykkjúnum úr sporunum!" Það má vel vera, að sagan hafi ekki verið sögð nákvæm- lega eins í einstökum atriðum, þarna í sveitinni næstu daga, og aS hún hafi tekið meiri breytihgum eftir því sem sögu- mennirnir urSu fleiri, en meg- innþráðurinn var þó alltaf sá hinn sami. Og aS einir leyti hélzt hún jafnvel orðrétt; sögu- mennirnir gripu allir til sömu samlikingarinnar. —' „Það var eins og Frank hefði lent í kapp- akstri við einhvern; miskunn- arlausum kappakstri og léti bcstana, sem vagn hans drógu, óspart fá að kenna á svipunni." Þeir voi»u komnir rösklega sex milur suð- 'ur fýrir beitarlandsgirðinguna, og þegar sýht að þeir yrðu að ríða mikinn hluta bakaieiðar- inrear i¦'niðáijjyrkri. Það var Darred.'.sem' tók í sig kjárk. ,;Ég geri það . að til- lögu minni, Frank, áð( við lát- pm þcttav gott heita i dag." Þcir -'hinir stöSvuðu hesta sína, en. Frank reiðenn, eins og hann hefðí ekki heyrt hvað Darred sagSi. Og Darred hækk- aSi raustina: „Við skulum láta þetta gott heitaí dag, Frank. Kannski við höldum leitinni á- fram ¦ i fyrramálið, en þú sérð það sjalfur að dagur er að kvöldi komirin, og viS höfumekki orð- ið neins v-ísari." - i,Ekki ¦¦ cnn," sagði Frank og hélt áfram inn eftir dalþrengsl- unum. Hryssa Whites bónda sperrti allt í einu eyrun, nam staðar og tók öll að skjálfa og titra. Og -i næstu andrá rak hún upp hnegg mikið. Það var eins og hnegg henn- ar hefSi hleypt af staS snjó- flóði. Hófaslögín dundu uppi í skóginum fyrir ofan til vinstri og hryssustóðið nálgaðist á harðaspretti, henggjandi og hví- andi. K3as»ir*e€l stöSvaði hest sinn og kallaði: „StóSið stefnir þessa leið, Frank!" Og hann benti, en Frank kallaði á móti: „Upp i skóginn, drengir! Fljótir nú!" Tónninn var hinn sami, skip- andi, þrunginn ákefð og óþolin- mæði, eins og um sjálft lífið væri að tefla. Þegar þeir náSu honum uppi í skóginum, var hann stiginn af baki, lá á hnján- um mcS riffilinn í höndununi og athugaði slóðina gaumgæfi- lega. Síðan spratt-hann á fæt- ,ur, lagði af stað upp i kjarr- skóginn og kallaði um öxl sér: „Dreifið ykkur! Svona, fljótir nú!" ¦ Einn af bændunum steig af baki. En þegar hann sá aS þcir hinir þrir sátu sem fastast í söðli, steig bann á bak aftur. ÞaS var White, sem tók til máls aS þessu sinni: „Fari það bölvað, ef ég tek þátt í þessu stundinni lengur." Hann hækk- aði röddina og kallaði á eftir Frank: „Snúðu við! Myrkrið er að skella á! íg held að þú sért ekki með öllum mjalla, maSur!" Frank mátti þvi sjálfum sér um kenna. Þeir skoruSu á hann aS snúa viS, en hann lét sem hann heyrSi þaS ekki., Nokkra stund heyrðu þeir þrusk og steinahrun undan fót- uril hans uppi i kjarrinu. En svo varS þögn, hvort heldur sem hann var numinn staðar, eða kominn svo langt, aS þeir ' heyrSu ekki- til hans lengur. Ef til vill hafSi hann numið stað- ar í bili til að hlusta, því að stundu siðar heyrðu þeir steina- hrunið aftur, hærra upp í kjarr- inu og dálítið lengra til vinstri, en aSeins andartak. Nú gcrSist myrkt i kjarrinu og um hríS var allt dauSahljótt. Darred þurrkaSi svitann fram- an úr sér á ermi sinni. „GuS sé oss næstur, drengir," mælti hann lágt. Enn varS löng þögn og stöS- ugt dimmdi af nótt. Þá kvað við skothvellur. Ekk- ert annað hljóð heyrðist. Ein- ungis þessi eini skothvellur. Og enn varð stundarþögn, en siS- an heyrðist brak i limi; brak og brestir og steinahrun, langt uppi í niðamyrku kjarrinu nokkra hríð og loks lágt þrusk og steinahrun sem fjarlægðist og að þvi búnu varð enn þögn. Þeir kölluðu: „Frank!" Ekk- ert svar. Þeir kölluðu enn: „Frank Bluedge!" Ekkert svar að heldur. Það varð ekki hjá þvi kom- izt að hafast eitthvað aS. Þeir lögSu af staS upp i kjarrið, dreifðu sér, en kölluðust stöð- ugt á, tóku stefnuna eftir minni, en þó mátti það heita heppni að þeir skyldu finna kaupmann- inn, þar sem hann lá i hrúgu af brotnu limi í niðamyrku kjarr- inu, með riffilinn undir sér. Þeir báru hann of an brekkuna, unz þeir komu í rjóðrið. Horfðu stöðugt um öxl á leiðinni og lögSu yiS eyrun. ÞaS var ekki fyrr en þeir komu þangaS, sem hestar þeirra stóðu, að þeir lögSu hann niður,. kveiktu á eldsijýtum og reyndu aS sjá á- verkana. Þeim varS minnisstæSast hve hljótt var þarna umhverfis. Þögn og myrkur. Uppi i kjarr- inu hafSi veriS svo myrkt, aS ekki sá á hönd sér. Áverkinn sýndi að ráSizt hafSi veriS aft- an að kaupmanninum — leift- ursnöggt og að yfirlögðu ráSi. Enn var þaS greinilegt aS högg- ið hafði verið greitt með hóf á framfæti; skeifan, sem mélað hafði hryggjaliðina milli herða- blaðanna, var bersýnilega fram- fótarskeifa; það sáu þeir þó aS IjósiS af eldspýtunum væri dauft og flöktandi. Þeir urðu ekki fyrir neinum sérstökum töfum á leiðinni hcim, en fannst þó sem ekkert miðaði niður fjöllin. Þeir lögðu likiS yfir þverbak á hesti kaup- mannsins og gengu meS honum og teymdu hesta sína til baka og þeir höfðu farið upp brattann. En nú var farið að rigna og hvergi sást stjarna á himni, og þeim sóttist seint ferðin. Loks komu þcir þar aftur að, sem skarðið hafði veriS rofið í girðinguna og vissu þá að þcir voru á réttri leið. Skömmu síð- ar sáu þeir ljós heima á bæj- unum, og það var sem fargi væri af þeim létt, og nú fyrst mælti Darred þau orð, sem hon- um höfðu verið efst i huga á leiðinni til baka: „Jæja, þá er Cam einn eftir." Enginn tók undir viS hann. Enginn þeirra hafði löngun til aS ræða málið. Það var eins og þessi forynja í hestlíki sem þeir 26 — VIKAN 31. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.