Vikan


Vikan - 01.08.1963, Síða 26

Vikan - 01.08.1963, Síða 26
BANABLAKKUR „Nei, ég get ekki sofnað. Get ekki liugsað. Gét ekki sofnað ... ó, Frank!“ Hann settist á rekkjustokkinn. „Ó, Frank ... Frank! Haltn i höndina á mér! Það lá við að hún væri hvers- dagsleg^ á&ýn<iuzn, andlitið fölt og svipiatist, hárið úfið og flókið á svæfliniim. En hún niundi ná sér aftur. Og stutt ermin á náttkjólnum var brydd- uð blúndu að framan. „Ertu með úrið þitt hérná hjá.þér?“ spurði Iiann. Hún dró jzað undan svæflinum og rétti honum. Ilann hristi það lika rétt eins og hann gæti elcki trúað því, að það gengi. Hún hafði lönginn fögur vcr- ið, hún Blossom Beck. Og nú sat hann jzarna og hélt i hönd henni. Undarlegt. Og annar bræðra hans var dauður, hinn uppi í fjöllunum. i Og Bnainn sat jzarna og lél liugann reika, var sem martröð legðist á .liann, hægt og smásaman. Hann varð að beita sér til að hrista hana af sér og beina hugsunum sínum L stöðugan farveg .... kannski yrði j)að smiðjan líka; smiðjan, búðin og óðalið. Allt eins og það lagði sig. Jörðin, íbúðarhúsið, svefnherbergið, rekkjan og kon- anr í rekkjunni. Svo fullkomlega, að slíkt var ekki unnt að gera sér í hugarlund. Þótt það væri hryllilegu verði keypt, vár jiað vel þess virði. Ef. . „Frank. Er Cam kominn aft- ur?“ „Cam?. Hafðu pkki áhyggjur af honum. Hvar lét ég úrið. . . .“ Bændurnir Jiöfðu lengj riðið, firnm sama^i, án þeSs að koma auga á hráðina, og jrað var kom- ið fram undir Iiádegi, þegar þeir komust að raun um að fol- inn var hvergi finnanlegur. . . . elcki neins staðar í héitilandinu. Þá fundli þe'ir -skarð, sera hrot- ið hafði verið i girðinguna langt Uppi' i iskóginum,- þar sem Banablakkur hafði farið í gegn með stóðhryssurnar, suður yfir gilin og hærra upp í fjöllinn, og nú fyrst hófst leitin fýrir: alvöru. .Bændurnir líöfðu horfið frá störfum sínum heima og lzeg- ar skuggarnir tóku að lengjast uppi i fjöllunum, fóru jzeir að líta hver til annars, þar sem þeir riðu á eftir leitarforingja sinum. En jzeir þorðu samt sem áður- ekki að ympra á neinu; það var eitthvað það i fari kaupmannsins i dag, einliver einbeitni -og ofstækiskennd Iiarka, sem gerði að jzeir minnt- ust ekki á neitt og héldu leit- inni möglunarlaust áfram. Frank rakti slóðina. Það var með öllu vonlaust að leitin bæri nokkurn árangur fyrir sólsetur á jiessu -viða, torfæra og kjarri vaxna fjallcndi og meiðleitar- menn hans sátu lotnir i söðlin- um og riðu hlið við Iilið, áliuga- ' lausir og tóku ekki eftir neinu, en jiegar hann hafði tapað slóð- inni, fundið hana aftur, stokkið af baki, athugað ryklagið á jörðinni og hrópað til jzeirra: „Hann er enn með jzeim,“ og stigið á bak aftur, gaf hann jzeim hendingu eins og herforingi um að halda áfram og fylgja sér. „Hvorn jieirra áttu við?“ spurði Darred eftir stundar- jjögn,“ Cain eða folann?“ Frank sneri hesti sínum og hleypli að þeim er spurði. Við- brögð hans ■ voru óskiljanleg. „Þú hefur ekki hugmynd um livað þú ert að segja,“ mælti hanii kaldranalega og af inni- hyrgðum ofsa, svq að jieim varð bylt við og litu spyrjandi hver á annan. „Áfram, sauðhausarn- ir ykkar. Ekkert kjaftæði .... reynið að 'koma hykkjúnum úr sporunum!“ Það má vel vera, að sagan hafi ekki veríð sögð nákvæm- lega eins í einstökum atriðum, jiarna i sveitinni næstu daga, og að liún liafi tekíð meiri hreytingum eftir jiví sem sögu- mennirnir urðu flciri, en mcg- innþráðurinn var jió alltaf sá liinn sami. Og að einu leyti hélzt hún jafnvel orðrétt; sögu- mennirnir gripu allir til sömu samlíkingarinnar. -—' „Það var eins og Frank hefði lent í kapp- akstri við einhvern; miskunn- arlausum kappakstri og léti hCstana, sem vagn hans drógu, óspart fá að kenna á svipunni." Þeip vqpu komnir rösklega sex inílur suð- ur fyrir beitarlandsgirðinguna, og liegar sýnt að jieir yrðu að ríða mikinn hluta bakajeiðar- innxjr í vniðan)yrkri. Það var Darred, sem tók í sig kjark. ,;Ég geri það i að til- lögu minni, Frank. að við lát- um þetta: gott heita í dag.“ Þeir liinir stöðvuðu hesta sina, en. Frank reið enn, eins og hann- hefði ekki heyrt hvað Darred sagði. Og Darred liælck- aði raustina: „Við skulúm láta jietta gott heita í dag, Frank. Kannski við höldum lejtinni á- fram i fyrramálið, en jm sérð það sjálfur að dagur er að kvöldi komirin, og við höfum ekki orð- ið neiris v-ísari.“ ; i,Ekki enn,“ sagði Frank og hélt áfram inn eftir daljirengsl- unum. Hryssa Whites bónda sperrti allt í einu eyrun, nam staðar og tók öll að skjálfa og titra. Og í næstu andrá rak hún upp hnegg mikið. Það var eins og hnegg henn- ar liefði lileypt af stað snjó- flóði. Hófaslögín dundu uppi í skóginum fyrir ofan til vinstri og hryssustóðið nálgaðist á Iiarðaspretti, henggjandi og hví- andi. Dapped stöðvaði hest sinn og kallaði: „Stóðið stefnir jiessa leið, Frank!“ Og hann benti, en Frank kallaði á móti: „Upp i skóginn, drengir! Fljótir nú!“ Tónninn var liinn sami, skip- andi, jirunginn ákefð og óþolin- mæði, eins og um sjálft lífið va>ri að tefla. Þegar þeir náðu Iionum uppi í skóginum, var hann stiginn af baki, lá á hnján- urn mcð riffilinn í höndunum og atluigaði slóðina gaumgæfi- lega. Síðan spratt hann á fæt- ur, lagði af stað upp í kjarr- skóginn og kallaði um öxl sér: „Dreifið ykkur! Svona, fljótir 1111!“ Einn af bændumím steig af b'aki. En þegar hann sá að þeir hinir þrír sátu sem fastast í söðli, steig liann á bak aftur. Það var White, sem tók til máls að þessu sinni: „Fari jiað bölvað, ef ég tek þátt í jiessu stundinni lengur.“ Hann hækk- aði röddina og kallaði á eftir Frank: „Snúðu við! Myrkrið er að skella á! Ég held að jni sért ekki með öllum mjalla, maður!“ Franlc mátli jiví sjálfum sér um kenna. Þeir skoruðu á hann að snúa við, en hann lét sem hann heyrði jiað ekki. Nokkra stund heyrðu jieir þrusk og steinahrun undan fót- um hans uppi í kjarrinu. En svo varð þögn, hvort heldur sem liann var numinn staðar, eða kominn svo langt, að jieir ' heyrðu ekki til lians lengur. Ef til vill hafði hann numið stað- ar í bili lil að hlusta, því að stundu síðar heyrðu jieir steina- hrunið aftur, hærra upp í kjarr- inu og dálítið lengra til vinstri, en aðeins andartak. Nú gerðist myrkt í kjarrinu og um hrið var allt dauðahljótt. Darred þurrkaði svitann fram- an úr sér á ermi sinni. „Guð sé oss næstur, drengir,“ mælti hann lágt. Enn varð löng þögn og stöð- ugt dinimdi af nótt. Þá kvað við skothvellur. Ekk- ert annað hljóð heyrðist. Ein- ungis jiessi eini skothvellur. Og enn varð stundarþögn, en síð- an heyrðist brak í limi; hrak og brestir og steinalirun, langt uppi í niðamyrku kjarrinu nokkra liríð og loks lágt þrusk og steinahrun sem fjarlægðist og að því búnu varð enn liögn. Þeir kölluðu: „Frank!“ Ekk- ert svar. Þeir kölluðu enn: „Frank BIuedge!“ Ekkert svar að heldur. Það varð ekki hjá því kom- izt að hafast eitthvað að. Þeir lögðu af stað upp í kjarrið, dreifðu sér, en kölluðust stöð- ugt á, tóku stefnuna cftir minni, en þó mátti jiað lieita heppni að þeir skyldu finna kaupmann- inn, þar sem hann lá í hrúgu af Jirotnu limi i niðamyrku kjarr- inu, með riffilinn undir sér. Þeir báru hann ofan hrekkuna, tinz þeir komu í rjóðrið. Horfðu stöðugt um öxl á leiðinni og lögðu við eyrun. Það var ekki fyrr en þeir komu jiangað, sem liestar jieirra stóðu, að þeir lögðu hann niður, kveiktu ó eldspýtum og reyndu að sjá á- verkana. Þeim varð minnisstæðast hve hljótt var jiarna umhverfis. Þögn og myrkur. Uppi i kjarr- inu liafði verið svo myrkt, að ekki sá á hönd sér. Áverkinn sýndi að róðizt liafði verið aft- an að kaupmanninum — leift- ursnöggt og að yfirlögðu ráði. Enn var jiað greinilegt að högg- ið hafði verið greitt með hóf ó framfæti; skeifan, sem mélað Jiafði hryggjaliðina milli lierða- blaðanna, var bersýnilega fram- fótarskeifa; jiað sóu jicir jió að Ijósið af eldspýtunum væri dauft og flöktandi. Þeir urðu ekki fyrir neinum sérstökum töfum á leiðinni lieim, en fannst þó sem ekkert iniðaði niður fjöllin. Þeir lögðu líkið yfir jiverbak á hesti kaup- mannsins og gengu ineð lioniim og teymdu hesta sína til haka og jieir liöfðu farið upp brattann. E11 nú var farið að rigna og Iivergi sást stjarna á himni, og jieim sóttist seint ferðin. Loks komu jieir jiar aftur að, sem skarðið hafði verið rofið i girðinguna og vissu jiá að þeir voru ó réttri leið. Skömmu síð- ar sáu þeir ljós lieima á bæj- unum, og það var sem fargi væri af þeim létt, og nú fyrst mælti Darred liau orð, sem lion- um höfðu verið efst í huga á leiðinni til baka: „Jæja, liá er Cam einn eftir.“ Enginn tók undir við hann. Enginn jieirra hafði löngun til að ræða málið. Það var eins og þessi forynja í hestlíki sem þeir

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.