Vikan


Vikan - 01.08.1963, Blaðsíða 27

Vikan - 01.08.1963, Blaðsíða 27
höfðu í rauninni aldrei augum litiS, hefði lagt byggðina i daln- um undir einhverja ógnþrungna myrkramakt, sem gerði allt ó- tryggt. Áhrif hennar lágu á þeim eins og ill og þrúgandi martröð, og enginn þeirra kærði sig um að bera fram þá spurningu, sem þeim var ölhim efst í huga: „Er það i rauninni vist, að Camden sé eftir?" Spurningin svaraði sér sjálf. Þegar heim kom, var Camden þar fyrir. Hann var kominn til baka fyr- ir stundu, tómhentur. Þegar Blossom, sem beSiS hafði ein heima allan daginn, ricma stutta stund, sem ein af grankonun- um leit inn til hcnnar, og ver- ið að því komin að ganga af vitinu, sá liann koma niður brekkurnar, lotinn í herðum og óstöðugan á fótum, fannst henni sem hún hefði hann heimtan úr Helju. Samt sem áður varð henni það fyrst fyrir að spyrja: „Tókst þér að handsama hann, Cam?" En hann leiddi spnrninguna hjá sér. „Geturðu ekki gefið mér eitt- hvað að éta?" Það var allt og sumt, sem hann sagði. „Og svo vil ég fá frið til að leggja mig dálitla stund". Það leit þó út fyrir að hann væri þurfandi fyrir svefn i meira en dálitla stund. Þegar hann var setztur við borðið og og lét hallast fram á blnbogana, var ekki annað sýnna en að augu hans myndu lokast áður en hann gæti opnað munninn. Hann var allur hrumlaður og særður og skyrtan hengilrifin undir axlarböndum leSursvunt- unnar; en þetta varu þó ekki nema smámunir hjá þeirri þreytu, sem lýsti sér i svip hans og andliti. Þó að augu hans væru opin, að minnsta kosti til hálfs, var andlitið allt slakt og slappt, eins og það svæfi. Aðeins einu sinni brá hann þessum vökublundi. Eins og annars hugar hafði hann spurt eftir Frank. Og er Blossom svar- aði því til, að hann hefði farið upp i f jöllin í morgunsárið ásamt nokkrum af nágrannabændun- um, og þeir væru ekki enn komn-. ir til baka, reis hann i sæti sínu við borðið hvessti á hana blóð- hlaupin augun. Bödd hans var þvogluleg og drafandi eins og hann væri dauðadrukkinn. „Leggi einhver annar en ég hönd á folann, þá drep ég hann. Sný hann úr háls- liðnum!" Ao svo mæltu rann á hann sama mókið aftur. Hann virtist hvorki vita í þennan heim né annan; rankaði ekki einu sinni við sér þegar leitarmenn komu með líkið af bróður hans. Þeir báru líkiS inn og lögSu það á eldhúsgólfið, þar sem Jim hafði Iegið nár kvöldið áSur. Cam virtist ekki geta áttaS sig á hvað um væri að vera. „Hvað gengur að Frank?" 9íÞ^s»Sii tÍÍPe^Lin hans Jims heitins bróður þíns, hefur enn vcriS að verki". „Frank. Lítið þið á hann. Hann er hræddur. Sjáið þið ekki hræðslusvipinn á honum?" ,,Hann er dauður, Cam". „DauSur, segirðu? Hann er þá dauður úr hræðslu? Frank dauð- ur . . . ." Jafnvel þegar þcir lögðu líkið á grúfu og svndu honum áverk- ann, var scm hann væri þess ekki umkominn að gera sér grein fyrir ncinu; hvorki undr- un, reiði né sorg várð á hohum niorkt. Hann starSi 'á þá mcð þvermóðskusvip og annars hug- ar, og þegar bann var sctztur við borðið, mælti hann: „Fyrst verð ég að fá frið til aS éta, og siðan til að sofa dálitla stund. Er það ekki í lagi?" „Ég geri ekki ráS fyrir aS þú getir nðhafzt neitt að gagni i nótt, hvort eS er," varS White bónda aS orði. Þá var það aS Blossom tók til máls. „Nci, ekki í nótt, Cam .... Cam, Camden, þú mátt ekki fara neitt í nótt; bú verður aS lofa þvi!" „En í fyrramálið, Camdcn, þá söfnum við liði og förum úpp i fjöllin. Hver einasti maSur i dalnum, sem setiS getur á hesli. Og viS hættum ekki leitinni, fyrr en. viS höfuð handsamaS þennan djoful . . . ." Camden renndi steikarbitan- uih niður incð crfiðismunum. Retti úr sér í sætinu og hvcssti á þá blóShlaupin augun. „Þið skulið bara leika ykkur að því, og cg skal snúa ykkur i'ir hálsliðiium. Ég skal snúa hvern þann af ykkur úr háls- li'önum, sem verður mér fyrri til aS leggja hendur á folann. ÞaS skuluð þið leggja ykkur vel á minni . . ." „Já, já, Cam . . . auðvitaS . . ." Vesalings Blossom. „Jæja, White, ég þakka ykkur hjálpina. Cam fer ekkert i nótt . . . nei, Cam, þaS fer enginn að gripa fram fyrír hendurnar á þér. Nei nei . . . hafðu ekki neinar áhyggjur af þvi?". • Veslings BlosSom. ÞaSvarekki ein báran stök. Ekkert ráðrúm til aS átta sig, eðlishvötin ein varS að ráða eins og þegar nátt- úruhamfarir leggja allt i rústir á svipstundu og hver verður að reyna að bjarga sér, með góðu eSa þá illu ef ekki vill bctur. ÞaS var eins og líf hennar fjaraði út í auðn og tóm, þegar þeir báru Frank út i íshúsið til bróður sins um leið og þeir kvöddu og fóru. Aðeins einn bróðurinn eftir af þrem — og hún skyldi ganga hljótt um, tala eða þegja, allt eftir því hvað svipurinn á hin- um hálfsofandi manni, sem við borðiS sat, gaf til kynna að við ætti og mcð þyrfti hverju sinni; ef hann væri svangur, skyldi hún finna mat handa honum hvaS sem það kostaði, ef hann vildi sofa, skyldi hún sjá svo um að hann fengi næði fil að sofa eins lengi og hann vildi, , ef hann einungis svaf undir sama þaki og hún sjálf, og hún vissi ai' honum þar. ASeins eitt skorti á. AS hún mætti snerta hann. Vefja sig aS honum. Eldingarbjarmi leiftraði á glugganum og í nœstu andrá bergmálaSi þrumugnj'rinii í fjöllunum báSum megin dals- ins, og húsið virtist nötra við. Blossom flúði á faak við stólinn þar sem hann sat. Hún rétti út höndina. Lagði lófann á öxl honum, sem var nakin og hruml- uð og storkin blóði og svita, cn það var engu að síður lifandi hold, hcitt og kvikt. Lifandi karlmaður, sem hún snart lófa sínum. spratt á fætur og bölvaði. Hörfaði frá henni um skref og hvcssti á hana blóðhlaupin augun. „Því í fjandanum kem- urðu þér ekki i rúmið og ferS að sofa ..." „Já, Cam, ég er aS fara aS. hátta. Já . . ." „Ég fer aS minnsta kosti böint i háttinn, þaS get ég sagt þér.' Ég er þurfandi fyrir svefn, fjand-' inn hafi þaS", urraði '•hann. „Já, ]iað er allt i lagi, Cam. Góða nótt, Cam . . . en þii verð- ur . . . þú verSur aS lofa mér þvi aS fara ekki neitt frá i nótt . . ." „Fara út í nótt, neit, fjandinn hafi þaíS . . . það máftu faóka. Komdu þér i háttinn". Hún var óðara horfin inn i svcfnherbergi sitt, skauzt þang- að inn hljóðum skrefum eins og miis. Camden stóð úti við glluggann nokkra hríS og horfði út, þegar næsta eldíngarleiftur várpaSi hvilum hjarma yfir brekkurnar og skóginn á brúninni brot úr andrá. Það tók Bloosom ekki lqngri stund aS hátta en aS skjótast inn i svcfnherbergiS. Þegar Camden hélt til her- bergis sins, heyrði hann hana kalla: „Cam, aSeins andartak . ." Hann nam staðar á myrkum ganginum fyrir utan dyrnar á svefnherbergi hennar. Strauk lófanum um andlit sér ósjálf- rátt, gekk síSan inn. „Já — hvaS?" , „Cam, seztu hérna á stdkkinn. Bara andartak . . . Og Cam, ó, Cam . . . haltu í höndina á mér . . ." Hann hlammaSi sér á rekkju- stokkinn, og þegar hann tók i hönd henni, tóku hugsanir hans rás, en dokuðu öðru hvcrju við viS vissa hluti . . . óSaliS . . . Jim fallinn frá .. . Frank fallinn frá . . . smiSjan, búSin, búið . . . allur dalurinn i grennd við myllubrúna . . . allt, sem veriS hafSi þrískipt, kom nú i einn hlut . . . „Cam . . . fyrir alla muni haltu fastara í höndina á mér! Svo að ég finni til ..." Honum varð litið á fanúa sér, síSan á höndina og upp eftir handleggnum. Náttkjóllinn var bryddaSur blúndum og hún hafði gleymt að binda hann að sér i hálsinum, svo aS flakti frá og sá i nakin brjóstin. „Fastara, Cam . . . Kreistu mig . . ." Eplastokkur. Minningin, sem lá djúpt sokkin i vitund' hans; sem hafði legið þar i myrku djúpinu og eitrað út frá sér, eitrað allar hans hugsanir i þögninni . . . stokkur með rauð- um eplum, sem hann hafði fært dóttur eplaræktarbóndans að gjöf . . . stúlkunni, sem hljóp inn i bæinn til þess aS hlæja að honum ..... v v, Op niJ sat han'n þarna inhi i svefnher- "bergi hénriar, meira aS : segja á rekkjustokknum og | hélt i aðra hönd . herini. Jim, sem liafði fengið að njóta hennar og" ¦' Frárik, "seiri vildi fe'ginri n\ega-'v> 4 rijóta hennar, lágu hliS viS hlið steihdauðir úti, i; íshúsi-og úti • fyrir geysuSu þrumur og eld- ingar. Og meSan sat hann þarna, „þurradrumburinn!', sem allir' höf ðu hent gaman. að,~ hélt hvitri hönd hennar i greip sinni og nakin brjóst hennar . . . Hann spratt á fæiur og járn skall við járn í vasanum á leðursvunt- unni hansi svo að glamraði við. „Hver . . ." Hann •• sleppti -Framhald á bls. 48 VIKAN 31.-tbl. — 27

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.