Vikan


Vikan - 01.08.1963, Síða 27

Vikan - 01.08.1963, Síða 27
liöfðu i raurijnni aldrei augum litið, hefði iagt byggðina i daln- um undir einliverja ógnþrungna myrkramakt, sem gerði allt ó- tryggt. Áhrif hennar lágu á þeim eins og ill og þrúgandi martröð, og enginn þeirra kærði sig um að bera fram þá spurningu, sem þeim var öllum efst í Iiuga: „Er þ::ð í rauninni víst, að Camden sé eftir?“ Spurningin svaraði sér sjálf. Þegar heim kom, var Camden þar fyrir. Hann var kominn til baka fyr- ir stundu, tómhentur. Þegar Blossom, sem heðið hafði ein heima allan daginn, nema stutta stund', sem cin af grankonun- um leit inn til hennar, og ver- ið að þvi komin að ganga af vitinu, sá hann koma niður brekkurnar, lotinn í herðum og óstöðugan á fótum, fannst henni sem hún hefði hann heimtan úr Helju. Samt sem áður varð henni það fyrst fyrir að spyrja: „Tókst þér að handsama he.nn, Cam?“ En hann leiddi spurninguna hjá sér. „Geturðu ekki gefið mér eitt- hvað að éta?“ Það var allt og sumt, sem hann sagði. „Og svo vil ég fá frið til að leggja mig dálítla stund“. Það leit þó út fyrir að hann væri þurfandi fyrir svefn i tneira en dálitla stund. Þegar hann var setztur við borðið og og lét hallast fram á 'olnbogana, var ekki annað sýnna en að augu hans myridu lokast áður en hann gæti opnað munninn. Hann var allur lirumlaður og særður og skyrtan hengilrifin undir axlarhöndum leðursvunt- unnar; en jjetta varu þó ekki nema smámunir hjá þeirri þreytu, sem lýsti sér í svip hans og andliti. Þó að augu hans væru opin, að minnsta kosti til hálfs, var andlilið allt slakt og slappt, eins og það svæfi. Aðeins einu sinni brá hann þessum vökublundi. Eins og annars hugar hafði ltann sp’urt eftir Frank. Og er Blossom svar- aði því til, að hann hefði farið upp í fjöllin í ntorgunsárið ásamt nokkrum af nágrannabændun- um, og þeir væru ekki enn komn- ir til haka, reis hann í sæti sínu við borðið hvessti á hana blóð- hlaupin augun. Rödd hans var þvogluleg og drafandi eins og hann væri dauðadrukkinn. „Leggi einhver annar en ég hönd á folann, þá drep ég hann. Sný liann úr háls- liðnum!“ Að svo mæltu rann á hann sama mókið aftur. Hann virtist hvorki vita í þennan heim né annan; rankaði ekki einu sinni við sér þegar leitarmenn komu með líkið af bróður hans. Þeir báru líkið inn og lögðu það á eldhúsgólfið, þar sem Jim hafði legið nár kvöldið áður. Cam virtist eklci geta áttað sig á livað um væri að vera. „Ilvað gengur að Frank?“ „Þessi tilrayn hans Jims heitins bróður þins, hefur enn verið að verki“. „Frank. Lítið þið á hann. Hann er hræddur. Sjáið þið ekki hræðslusvipinn á honum?“ „Hann er dauður, Cam“. „Dauður, segirðu? Hann er þá dauður úr hræðshi? Frank dauð- ur . . . .“ Jafnvel þcgar j)oir lögðu líkið á grúfu og sýndu honum áverk- ann, var sem hann væri þess ekki umkominn að gera sér grein fvrir neinu; hvorki undr- un, reiði né sorg várð á liohum nierkt. Ilann starði ' á þá með þvermóþskusvip og annars hug- ar, og þegar hann var setztur við borðið, mælti hann: „Fyrst verð ég að fá frið til að éta, og síðan til að sofa dálitla stund. Er það ekki i lagi?“ „Ég gei’i ekki ráð fyrir að þú getir aðhafzt neitt að gagni í nótt, hvort eð er,“ varð Wliite þónda að orði. Þá var það að Blossom tók til máls. „Nei, ekki í nótt, Cam .... Cam, Camden, þú mátt ekki fara neitt i nótt; hú verður að lofa þvi!“ „En i fyrramálið, Camden, j)á söfnum við liði og förum upp í fjöllin. Hver einasti maður í dalnum, sem sctið getur á hesli. Og við liættum ekki leitinni, fyrr cn. við höfuð liandsamað j)ennan djoful . . . .“ Camden renndi steikarbitan- mn niður ineð erfiðismunum. Rétti úr sér í sætinu og hvessti á þá blóðhlaupin augun. „Þið skulið bara leika ykkur að ])vi, og óg skal snúa ykkur úr hálsliðnum. Ég skal snúa hvern þann af ykkur úr liáls- liðnum, sem verður mér fyrri til að leggja hendur á folann. Það skuluð þið leggja ykkur vel á minni . . .“ ,,.Tá, já, Cain . . . auðvitað . . .“ Vesalings Blossom. „Jæja, White, ég þakka ykkur hjálpina. Cam fer ekkert í nótt . . . nei, Cam, það fer enginn að grípa frani fyrir hendurnar á j)ér. Nei nei . . . hafðu ekki neinar áhyggjur af þvi?“. Veslings BlosSom. Það var ekki ein háran stök. Ekkert ráðrúm til að átta sig, eðlishvötin ein varð að ráða eins og þegar nátt- úruhamfarir leggja allt i rústir á svipstundu og liver verður að reynaaðbjarga sér, meðgóðueða þá illu ef ekki vill betur. Það var eins og lif hennar fjaraði út i auðn og tóm, þegar þeir báru Frank út í ishúsið til bróður sins um lcið og þeir kvöddu og fóru. Aðeins einn bróðurinn eftir af þrem — og hún skyldi ganga hljótt um, tala eða þegja, allt eftir því livað svipurinn á liin- um hálfsofandi manni, sem við horðið sat, gaf til kynna að við æfti og með þyrfti liverju sinni; ef hann væri svangur, skyldi hún finna mat handa honum hvað sem það kostaði, ef hann vildi s!)fa, skyldi liún sjá svo um að hann fengi næði til að sofa eins lengi og hann vildi, . ef hann einungis svaf undir sama þaki og hún sjálf, og hún vissi af lionum þar. Aðeins eitt skorti á. Að hún mætti snerta Iiann. Vefja sig að honum. Eldíngárbjarmi leiftraði á glugganuin og í næstu andrá bergmálaði þrumugnýrinn i fjöllunum háðum megin dals- ins, ög húsið virtist nötra við. Blossom flúði á bak við stólinn ])ar sem hann sat. Hún rétti út höndina. Lagði lófann á öxl honum, sem var nakin og hruml- uð og 'storkin blóði og svita, en jiað var engú að síður lifandi hold, lieitt og kvikt. Lifandi karlmaður, sem hún snart lófa sínum. spratt á fætur og bölvaði. Hörfaði frá henni um skref og hvessti á liana blóðlilaupin augun. „Því í fjandanum kem- urðu j)ér ekki í rúmið og ferð að sofa . . .“ „Já, Cam, ég er að fará að. hátta. Já . . „Ég fer að minnsta kosti bcint i háttinn, það get ég sagt ])ér. Ég er jmrfandi fyrir svefn, fjand- inn liafi það“, urraði hann. „Já, það cr allt i lagi, Cam. Góða nótt, Cam . . . en þú verð- ur . . . þú verður að lofa mér þvi að fara ekki neitt frá i nótt . . .“ „Fara út í nótt, neit, fjandinn hafi það . . . það máttu hóka. Komdu þér i háttinn“. Hún var óðara horfin inn i svefnherbergi sitt, skauzt þang- að inn hljóðum skrefum eins og mús. Camden stóð úti við glluggann nokkra hrið og horfði út, þegar næsta eldingarleiftur várpaði hvítuni' bjarma yfir brekkurnar og skóginn á brúninni hrot úr andrá. Það tók Bloosom ekki lengri stund að hátta en að skjótast inn í svefnherbergið. Þegar Camden liélt til her- bergis sins, heyrði hann hana kalla: „Cam, aðeins andartak . .“ Hann nam staðar á inyrkum ganginum fyrir utan dyrnar á svefnherbergi hennar. Strauk lófanum um andlit sér ósjálf- rátt, gekk siðan inn. „Já — hvað?“ „Cam, seztu hérna á stókkinn. Bára andartak . . . Og Cam, ó, Cam . . . haltu í höndina á mér . . .“ Hann hlammaði sér á rckkju- stokkinn, og þegar liann tók í hönd henni, tóku liugsanir lians rás, en dokuðu öðru hvcrju við við vissa hluti . . . óðalið . . . Jim fallinn frá . . . Frank fallinn frá . . . smiðjan, búðin, búið . . . allur dalurinn í grennd við myllubrúna . . . allt, sem verið hafði þrískipt, kom nú i einn hlut . . . „Cam . . . fyrir alla muni lialtu fastara í höndina á mér! Svo að ég finni til ...“ Honum varð litið á linúa sér, síðan á höndina og upp eftir handleggnum. Náttkjóllinn var bryddaður blúndum og hún liafði gleymt að binda hann að sér í hálsinum, svo að flakti frá og sá i nakin brjóstin. „Fastara, Cam . . . Kreistu mig . . .“ Eplastokkur. Minningin, sem lá djúpt sokkin í vitund hans; sem hafði legið þar í myrku djúpinu og eitrað út frá sér, eitrað allar hans liugsanir i þögninni . . . stokkur með rauð- um eplum, sem hann hafði fært dóttur eplaræktarbóndans að gjöf . . . stúlkunni, sem liljóp inn í bæinn til þess að lilæja að honum Oc| riú sat liann þarna inrii í svefnlier- bergi liénriar, meira að segja á rekkjustokknum og hélt i aðra' hönd . hefani. Jim, sem h'afði fcngið að njóta he.nnar og'' Frank, ’serii vildi feginn iricga* njóta hennar, lágu hlið við hlið steiridauðir úti i. íshúsi og úti fyrir geysuðu þrumur og eld- ingar. Og meðan sat hanu þarna, „þurradrumburinn“, sem allir' höfðu hent gaman að,- hélt hvítri hönd liennar i greip sinni og nakin brjóst hennar . . . Hann spratt á fætur og járn skall við járn í vasanum á leðursvunt- unni lians, svo að glamraði við. „Hver . . .“ Hann sleppti -Framhald á bls. 48 vikan 31. tbi. — 27

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.