Vikan


Vikan - 01.08.1963, Blaðsíða 43

Vikan - 01.08.1963, Blaðsíða 43
ur nokkru sinni skilið tár kon- unnar? Skyndilega varð hann hræddur. Var eitthvað að hjarta henn- x ar? Hafði hún fengið óþolandi kvalir hér í þessum sólríka ald- ingarði? En hann fann strax að svo var ekki, þetta var ekki Hk- amlegur sársauki, hann leysti ekki slíkar tilfinningar úr læð- ingi. Hann tók fram vasaklút, en hún kastaði honum frá sér með snöggri og vanmáttugri hreyf- in?u. Ilún vissi ekki hvað hún mundi segia, vissi bara óhuganlega skýrt. að hin örugga tilvera henn- ar lá í rústum, ekki vegna neins sem Arthur hafði ?ert. heldur vegna þess, hver hún sjálf var. Hún byrjaði að st.ama samheng- islamt,: — Og ég gleymdi gleraugun- um mínum. ... Þetta getur ekki verið aðeins vegna þess að hún gleymdi gler- augunum. huPsaði Arthur. — En Moll. mótmælti hann. Vertu ekki að hugsa um þannig smámuni. Hvað gerir það til? Þú mátt ekki verða svona æst.... — Og ég veit hvernig ég er. Ó, Arthur, ég get ekki að því gert. Hún b^rjaði aftur að snökta. Ég er gömul og ljót og... Páfutílinn bvrjaði að garga á- str'ðufuilt með hásum rómi, sem spillti fögru útlitinu, og það yfir- gnæfði rödd hennar. Arthur varð bilt við og leit upp. Langt í burtu sá hann ungu stúlkuna, sem móttekið hafði að- dáun hans, en um leið heyrði hann snöktið í konu sinni við hlið sér. — Svo er ég líka heimsk, og ég kann ekki að klæða mig smekklega fyrir þig og þú .... og þú.... Rödd hennar kafnaði í geðs- hræringunni. Hvernig átti hún í sinni hræðilegu vissu, sinni miklu sorg, að geta sagt upphátt þessi hörðu, sáru orð: þú elskar mig ekki. Arthur Brow, miðaldra maður með mikla lífsreynslu, sá ungu stúlkuna hverfa í fjarskann. Hann hefði getað talað þá, komið með lauslegar og hálf- sannar fullyrðingar, en hann vildi ekki segja henni ósatt, ekki núna, ekki á þessari stundu, þeg- ar sál hennar var svona óvarin, svona viðkvæm og særð. Hann lagði handlegginn um herðar hennar og sat þögull þar til lengra fór að verða milli ekkasoganna og þar til hún sat máttlaus án þess að hafa orku til að hrinda honum frá sér. Hún sagði lágt: — Hafðu ekki áhyggjur af mér. Ég skammast mín svo. —- Nei, þú mátt ekki skamm- ast þín. Þetta var vegna stúlk- unnar. Það var þessi stúlka, sem kom þessu af stað, var það ekki Molly? Þú sást mig brosa til Nýtt Toni með tilbúnum bindivökva liðar hárið á fegurstan hátt Auðveldasta og fljótvirkasta heima permanentið, sem völ er á, er hið dásamlega Toni með nýja tilbúna bindivökvanum. Allur bindivökvinn, sem þér þarfnist er tilbúirm til notktmar í sérstakri plastflösku. Vatn ónauðsynlegt. — Ekkert duft, sem þarf að hræra í vatni. Með því að þrýsta bindivökvanum úr plastflös- kunni er öruggt að hver einstakur lokkur fær jafna óaðfinnanlega liðun, án þess að liðirnir verði hrokknir og broddar myndist. Toni bindivökvinn lífgar eimiig hár yðar, gerir það mjúkt, gljáandi og auðvelt í meðforum. Nú má leggja hárið á hvern þann hátt, sem þér óskið, hvortheldur stóra eða smáa liði. Toni fæst í þremur styrkleikumSuper (Sterkt) ef liða á hárið mikið, Regular (Meðal sterkt) ef liða skal í meðallagi og Gentle (Veikt) ef liða skal lítið, —og þannig má velja þá tegund sem hentar yður bezt. Toni, stór pakkning Tip Toni, minni pakkning, til að til að liða allt hárið. liða hluta hársins eða stutt liár. VATN ÓNAUÐSYNLEGT —EN61N ÁGlZKUN-ENGiR ERFIGLEBKAR Mjög auðvelt. Klippið spíssinn af flöskunni og bindivökvinn er tilbúinn til notkunar. Með nýja Toni bindivök- vanum leggið pér hvem sérstakan lokk jafnt og reglulega og tryggið um leið betri og varanlegri hárliðun. NEW hennar, og þú hefur séð mig brosa til annarra kvenna ótelj- andi sinnum áður. Þú getur ekki talið skiptin. Og á skrifstofunni, á verzlunarferðum, hve margra kvenna hef ég ekki brosað til? Þú veizt það ekki. Arthur þagnaði svolitla stund. — Og ég man það ekki, sagði hann. Hann heyrði hvernig hún hélt niðri í sér andanum. Þær eru margar, og þær brosa aftur til mín. Ég er ekki orðinn svo gamall. Ég virðist vera myndar- legur. Hann brosti, en leit ekki á hana ennþá. Ég held að þetta sé rétt. Ungar stúlkur vilja gjarna daðra við mig. — Arthur, hættu, ég þoli þetta ekki. Hún var að því komin að gráta aftur, en það var eins og táralind hennar væri þornuð. Arthur hélt áfram: —En Moll, hvenær brosir þú til mín? Ég get ekki munað eft- ir því. Þú brosir til yngri manna en ég er, inni í bænum, í búðum og í boðum. Ég vona það. Nú sneri hann sér að henni. — Veiztu að, Moll, þú varst ekki forkunnarfögur þegar þú varst ung. Ef þú varst borin sam- an við sumar af ungu stúlkun- um, þá varstu ekki einu sinni lagleg. Ég er heldur ekki viss um, að þú hafir nokkurn tíma gert þér ljóst, hvaða litir áttu vel saman. Ég var oft ergilegur þá, og ég er oft ergilegur núna. Hann brosti, en rödd hans varð alvarleg, þegar hann sagði: — En ég kvæntist þér, Moll. Ég kvæntist þér. Þá gall aftur við hást garg pá- fuglsins. Arthur sagði: — Páfuglinn er fallegur, en ég held að ég gæti ekki búið með honum. Þau sátu þögul. Molly langaði til að líta upp, að segja eitthvað við hann, en hún átti ekki eins auðvelt með að tjá sig og hann. Henni var innanbrjósts eins og stæði hún á leiksviði, frammi fyrir óvingjarnlegum áhorfend- um, og hún var óstyrk og hrædd. VIKAN 31. tbl_

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.