Vikan


Vikan - 08.08.1963, Blaðsíða 3

Vikan - 08.08.1963, Blaðsíða 3
I ÞESSARIVIKU l)tg:efautíi Hilinir h. (. Ritstjóri: j Gísli Sigurð'sson (ábm.). AuglýsiKgastjári: Jóna Sigurjóusrtóttir. BláÖiimtínn: Gnðmnnáur Karlssoií o?: SigurSur HreiSar. Útiitsteikning: Snorri Fri»rikssox. Ritstjórr, og áuglýsingar: Skiphoit 33. Simar: 3532Ö, 35321, 35322, 35323. Pósthólf 149. Afgreiöslr. og dreifiitg: Blaðadreifing, Laugavegi: 133, sími 36720. Dreifingarstjóri óskar Karlsson. Verð I lausasölu kr. 20. Áskriftarverð er 250 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram. Prentun Hilmiv h. f. Mynda- mót: Rnígraí h. f. SÉRHVER SKAL NAFN BERA. Jón P. Emils skrifar um íslenzk manna- nöfn. SJÖUNDI MAÐURINN. Sérstaklega spennandi og dulúðug saga um örlög og fyrirboða. ÞEIR SAKNA MARGS AÐ UTAN, EN ÞÓ ER ÍSUAND BEZT. Vikan spyr nokkra Islendinga, sem langdvölum hafa verið erlendis, hvers þeir hafi saknað héðan og eins er þeir komu aftur. LIFIÐ ER BETRA EN DAUÐINN. Mjög góð smásaga eftir Bernhard Malamud. MANNLAUST Á FERÐ í ÞRJÁTÍU ÁR. Saga draugaskipsins Baychimo, sem í þrjátíu ár hefur siglt klakklaust um hættulegustu höf heimsins, án þess að nokkur lifandi sál kæmi þar nærri. MYNDIN. Sönn saga í heilu lagi.eftir Margery Sharp. Það er furðulegt, hverju ein lítii mynd getur komið til leiðar. CHEVROLET. Stærsti bílaframleið- andi heimsins er General Motors, og ein þeirra þekktasta tegund er Chevrolet. Myndskreytt grein, sem rekur sögu og þróun þeirrar tegundar. Framhaldssögurnar: ÚTLAGARNIR og HNAPPURINN, kvennaefni, húmor, krossgáta og margt fleira. íbúð fyrir milljón — og annað eftir því. Þetta er síðari greinin um lífskjaramörk íslendinga. í 30. tbl. gerðum við grein fyrir lífskjaramarki I, nú reynum við að gera lífskjaramarki II sömu skil. Kostur og löstur á íslandi. Það hefur verið venjan, að útlendingar segðu aðeins hrós um ísland, enda hafa þeir sjaldan verið spurðir um hið gagnstæða. Nú hefur Vikan leitað til nokkurra útlendinga á íslandi og beðið þá að segja kost OG LÖST á landi og þjóð. Hús frá grunni. Vikan fylgist með liúsbyggingu. Við fundum hjón, sem eru að reisa sér hús og fylgjumst með frá byrjun. Þetta er fyrsti hlutinn. Morðingi fyrir hönd Marjorie. Þctta er sakamálasaga eins og þær gerast beztar. Hvað getur maður gert, þegar annar aðili fremur morð mcð það í huga að skilja eftir eins mikið af sönnunargögnum á hendur manni og framast er hægt? Í"| n O | n A M Hér er heil tízkusýning á ferðinni. Kristján Magnússon I K Ulll A H tók þessa mynd í Súlnasal Hótel Sögu. Stúlkurnar eru taldar frá vinstri: Jóna Hallbjörnsdóttir, sem sýnir sportblússu og „stretch“ síðbuxur. Þá er María Ragnarsdóttir í sundbol úr Helanca teygjuefni, Lilja Sigurðardóttir í terylene-skyrtu og stretch-síðbuxum með axlaböndum. Guðný Árnadóttir sýnir slá úr uliarefni og svartar stretch- buxur. Loks er Þórdís Jónsdóttir í bikini baðfötum. Allur þessi sportfatnaður er framleiddur hjá Sportver. VIKAN 32. tbl. — 0

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.