Vikan


Vikan - 08.08.1963, Blaðsíða 19

Vikan - 08.08.1963, Blaðsíða 19
Tenerife Playa — eitt glæsilegasta hótelið í Tenerife. Þetta er drr.umur Norðurlandabúans um suður- lönd: Dimmblátt haf, grænir pálmar og seiðandi músík. I / , • /#& ■ W::M. Annan hvern dag eða þar um bil eru síðkjólaböll borð í Arkadia, og þá er gleðin ósvikin. svokölluð Gala-böll haldin um Það er íokkandi r.ð fá sér léttan kokkteil fyrir matinn, ekki hvað sízt, þegar barinn cr jafn aðlaðazidi og hann er um borð í Arkadia. rife (Kanarieyjum). Þar við sólheitar strendur gefst fólki tækifæri til að kynnast stórbrotinni náttúrufegurð í unaðslegri veðráttu, sem olli þvi að Forn-Rómverjar, sem fundu Kanaríeyjar gáfu þeim nafn- ið „Paradísareyjar“. Þetla stóra liafskipafélag, sem á mörg hafskip liefir öðru livoru gefið slík verðlaun í fegurðarsamkeppni. Fyrir stuttu síðan bauð fé- lagið Ungfrú írland i skemmtisiglingu til Bandaríkjanna. Það var fyrir tilstuðlan Ferðaskrifstofunnar SUNNU, sem Einari Jónssyni for- ráðamanni fegurðarsamkeppninnar barst þetta boð en SUNNA hefir aðalumboð á Islandi fyrir Greek Line. En félagið mun liafa í hyggju að undirbúa viðkomu á Islandi, þegar teknar verða upp á vegum þess skemmtisiglingar um Norðurhöf og til Norðurlanda að sumarlagi. Greek Line liefir í marga vetur flutt Evrópubúa í skemmtisiglingar i kyrran sjó undir suðrænni sól og næsta vetur mun félagið hafa tvö af haf- skipum sínum, sem búin eru öllum nýtízku þæg- indum í þessum skemmtisiglingum suður til Kana- 't'íeyja. I þessum nýtízkulegu hafskipum eru öll hugs- anleg þægindi, enda eru þau líkari fljótandi borg- um, en venjulegum skipum. Þar eru margir sam- komusalir, næturklúbbar, kvikmyndahús, sund- laugar, verzlanir og jafnvel kirkja, þar senr mess- að er á hverjum morgni og stundum líka um Framhald á bls. 39. VIKAN 32. tbl. 19

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.