Vikan


Vikan - 08.08.1963, Blaðsíða 25

Vikan - 08.08.1963, Blaðsíða 25
út á íslandi til þess aS skemmta sér, og íslendingar eru yfirleitt skemmtilegir, þeir sem ég hef kynnzt. Fullorðið fólk á íslandi er ekki nógu virðulegt í um- gengni sinni viS unglinganna. Til dæmis er ég alveg hissa á því, þegar fullorSnir menn kaupa sér vin, og vilja endilega fá þá, sem yngri eru til þess aS drekka þaS meS sér. Eins vilja þeir venja þá á aS taka í nefíS og reykja, ef þeir gera þaS sjálf- ir. Þetta er ólikt því, sem tíSk- ast i Marokko. Eldra fólk held- ur unglingum frá ólifnaSi eins lengi og þaS getur. ÞaS þekkir vitin, og reynir aS kenna ung- lingum aS varast þau, í staS þess aS láta þau vcrSa þeim aS bráS. íslenzlut börnin,- fig held þau séu ekki nógu vel itppalin. Þeim er ekki bent nægilega oft á, hvaS ekki ssemir þeim aS gera. íslenzku stúlkuriiar. Þær eru mjög fallegar, og mjög tómar í höfSihu. (Þessu mótniæiir frúih harðlega). Jú, þær ertt tómar í höfSinn. AS lokum: fsland fallegt land. fsland svolitið kalt. Salut. Ég fékk arabiskt te, framreitt í arabiskum bollum, af Abdess- lem Banine. ÞaS er rnjög gott. Salut. ÞaS var i Edinborg i Skotlandi fyrir hartnær tveimur árum, aS þangaS kom ónefndur Ástralíu- búi í lieirosreisu sinni. Hann hafSi ferSazt víSa, dvaliS i mörgum lönduni og unniS sér fyrir farareyri landi á milli i þeim löndum, þar sem pening- ana þraut. Þrátt fyrir þessa víS- förli sína, ráSIagSi Ástraliubú- ungrí og ævintýraþyrstri Edin- borgarstúlku aS fara tíl íslands, ef hana langaSi aS sjá sig um í heiminum og hafa þaS gott. Hann gaf ltenni upp heiti og staSsetningu á verskmiSju, sem stendur skamntt fyrir utan höf- ttSborg íslands, Reykjavík. Verk- smiSja þessi hafSi á höndum ttllariSnaS og hét Álafoss aS sögn Ástralíubúans, og var mik- íð ágæti aS vínna þar. Þarf ekki aS orSlengja þaS, aS Margrét Andrews skrifaSi bréf til ís- lands og sótti um vinnu, sem var hentti veítt. Nú er hún búirt aS vínna viS góðan orSstir á fslandi, á Ála- fossi i 15 mánuSi, og hefur i engti reynt Ástralíumenn lygara ennþá sém kórrtiS er. Hún liefiir ékki orSiS vör viS marga galla á fslendíngum, minntíst aSeíns á einn: íslenzk- ir karlmenn erti stundum gróf- ir, brútalir viS kvenfólk. Hún saknar einnig sjónvarpsins á ís- landi. En þaS er ýmislegt, sem kcmttr i staSinn: harSfiskur og fallegir, litlir hestar. Ilún verS- ttr eitt sólskinsbros, þegar harS- fiskurinn kenmr til ttmræSu. — Ó, ég elska barSfisk, hann er yndislegur. fig ætla aS taka eins ntikiS af hontim meS mér heim og ég get. ög islenzkt sntjör meS. Þabbí kom hingaS til fs- lands i fyrrasumar og smakkaSi ItarSfisk. Montim fannst hann eínn bezti réttur, sem hann hafSi fengiS. Ég verS aS taka meS mér handa honum. Hangi- kjöt þykir mér líka ágætt. Skyr, — já, la, la. Já, og íslenzku smáhestarnir. Þeir ertt yndislegir. Þögn. — Ykkur vantar náttúrlega sjónvarp, en þiS hafiS harSfisk KONSTANTIN EBERHARDT Lesendur Vikunnar kannast ef- laust viS Konstantin Eberhardt. Ævisaga hans hefur veriS rakin i blaSinu, enda ekki ómerkileg. Hann hefur slegiS í gegn i þætt- iiium hans Svavars Gests. Og síðast en ekki sízt, — hann er innheimtumaÖur Vikunnar. Rit- stjórínn segir, aS hann væri ekkí samvizkusamari i vinnunni, þótt hanri ætti fyrirtækiS sjálf- ttr. Konstantin Eberhardt er þýzkur aS ætt og uppruna. Þess vegna er hann míkíll reglttmaS- ut' um starf sitt, og þess vegna finnst hontim íslendingar róleg- ir i tíSinni. Hann heídur, aS jteim veittí ekki af aS kynnast eilitiS þýzkum lteraga. Ekki samt of mikiS. — Þeir mæta seint á morgn- ana tíl vinnu sinnar, og þá eru þeif sofandi. ÞaS er eSIilegt, því oftast hafa þeir veriS fullir kvöldiS áSur. Þeir kunna ekki aS vera stundvísir. Svo ungviSiS á íslandi. GuS niinn góSur. Tiu ára pott- oi-mar eru meS grjótkast á al- tnannafæri. Og orSbragSiÖ: „fittu skít, — haltu kjafti“ viS fullorSiS fólk. Þetta nær ekki nokkurri átt. Og ef foreldrarnir ætla að segja þeim til, þá segja þau bara: „O, þið vorttS ekk- ert betri!“ GjafaæSið er að helríSa ts- lendingum. Þetta á ekki aS þekkjast. Jólagjafir og ferming- argjafir gera ekki annaS en eySiJeggja þessar hátiSir. MaS- ur verSur aS gefa ölltim kunn- ingjum sínum og ættingjum stórgjafir viS hvert minnsta tækifæri. ÞaS er betra aS vera sæmilega efnaSttr. fig segi ekk- ert nenta þaö. VeSráttan á íslandi er skrýt- in, finnst mér. ftg gleynti þvi aldrei þegar ég kom til íslands 1920 og þurfti aS vaSa drullu- pollana til aS komast á áfanga- staS, kápulaús og allslaus. Þá hélt ég margt um islenzka veðr- LandslagiS á íslandi er ein- kennilegt og fallegt, og ég myndi sakna þess ef ég færi til annarra landa. ÞaS vantar bara ávaxta- trén. Jú, ég mundi bera íslending- um vel söguna, ef ég færi nokk- ttrn tíma út fyrir landsteinana aftur. Þeir eru iSnir, hjálpsam- ir. Ég hef kynnzt mörgunt góS- ttm íslendingi. ÞaS er verst hvað þeir drekka mikiS. Kannske væri hægt að bæta úr því með bjórnum. Þá gætu menn fariS á kvöldin og fengiS sér eina kollu og fariS síSan heim aS sofa, — i stað þess aS kaupa sér brennivin í þriggja pela flöskum og drekka til klukkan sjö á morgnana! — Svo kemur innheimtu- maSurinn upp í Konstantin Eberhardt og liann mundi eftir einum galla á íslendingum: — O, já, — svo eru þeir hræSilega skuldseigir! Bæði ein- staklingar og fyrirtæki. *K- DOMALD FRIÐRIKSSON Domald FriSrilcsson á heima að Austurbrún 23 i Reykjavík. ÁSur hét ltann Donald Walker og átti heima í Yorkshire i NorSur- Englandi. AS eigin sögn et' hann því miður ekki skyldur náungn að nafni Joliánnie Walker, en sá er viiimargur víða uni heim og vel þekktur. Dontald vinnur t Steinavör h.f. Hann er kvæntur Þórdísi GuS- jónsdóttur. Þau eiga tvö ung börn. ÞaS var hljómlistin, sem kom Dómald WalkertilaS leggja leiS sina yfir ItafiS til íslands fyrir átta árttm. Hann leikur nefnilega á kontrabassa, og kom hingað til þess að leika meS enskri liljómsveit á Gamla VIKAN 32. tbl. — 25

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.