Vikan


Vikan - 15.08.1963, Blaðsíða 3

Vikan - 15.08.1963, Blaðsíða 3
:: : Útgefandi Hilmir h. f. Eltstjóri: j Gísli Siffurðsson (ábm.). Anglýslngast jóri: Jóna Sisurjónsdóttir. Blnðamenn: Guðmundur Karlsson og Sigurður Hreiðar. Útlitsteikuing: Snorri Friðriksson. Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Slmar: 35320, 35321, 35322, 35323. Pósthólf 149. Afgreiðsla og dreífing: Blaðadreifing, Laugavegi 133, sími 36720. Dreifingarstjóri Óskar Karlsson. VerO i lausasölu kr. 20. Áskriftarverð er 250 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram. Prentun Hilmir h. f. Mynda- mót: Raígraf h. f. • • I • í NÆSTA BLAÐI FEIGÐARFLAN SALOMONS ANDRÉE. Óttinn við almenningsálitið knúði hann til þess að leggja út í von- lausa ferð. Lík hans og félaga hans fundust ekki fyrr en eftir 33 ár. EITT ER KENNING — ANNAÐ ER REYND. Hann var illa upplagður og miður sín á morgnana, en konan hans — verðandi móðir — varð hraustlegri og sprækari með hverjum degi. IÞRÓTTIR. — Ýmislegt um íþróttir, og meðal undirfyrirsagna má nefna: Hann hefur þrek á borð við tvítugan mann — Átta metrar í einu stökki — 2000 metra fall — þá kippir hann í strenginn. HÚS FRÁ GRUNNI — 2. áfangi. — ■Vikan fylgist með húsbyggingu. iijKELLY KALDI TEKUR TIL SINNA RÁÐA, — Æsileg saga af viðureign við bófa í áætlunarflugvél. KYNLEGUR HALUR HÆRUGRÁR. Ludvig Kemp skrifar um kynlegan kvist á Norðurlandi. ENDURMINNINGAR CHRISTINE KEELER. Hið ljúfa líf brezka aðalsins, er hún kölluð þessi ævisaga ungfrú Keeler, sem hefst i næstu Viku. JAPANIR STÆLA ÞAÐ BEZTA FRÁ HINUM. Grein og myndir um bíla- framleiðslu Japana. Framhaldssögurnar HNAPPURINN og ÚTLAGARNIR, kvennaefni og m. fl. I ÞISSARI VIKU MYNDIN. Saga í heilu lagi eftir Margery Sharp. Það er ótrúlegt, hvað ein einasta mynd getur haft mikil áhrif á umhverfi sitt — annað hvort til hins verra eða hins betra. SÉRHVER SKAL NAFN BERA. Jón P. Emils skrifar um nöfn íslendinga, nafnbreytingar í sambandi við íslenzkan ríkisborgararétt og ýmislegt fleira í því sambandi. HEIMA ER BEZT. Hvers saknaðir þú mest frá íslandi, og hvers saknaðir þú mest frá útlöndum, þegar þú komst aftur? Þessa spurningu lagði Vikan fyrir nokkra íslendinga, sem dvalið hafa langdvölum erlendis. MANNLAUST Á FERÐ í 30 ÁR. Baychimo, draugaskipið í íshafinu, á sér enga hliðstæðu. í 30 ár hefur það verið mannlaust á reki um hættulegasta haf- svæði heims, án þess að nokkuð yrði því að grandi. EADOÍ D A M Gissur Þjóðólfsson, útgerðarmaður, hefur ekki alltaf |* U ll U I tl M IW haft mikinn tíma til að sinna veikara kyninu, þar sem afkoma þjóðarbúsins hefur kallað á alla krafta hans og tíma til annarra hluta. En þá sjaldan Gissur víkur frá framleiðslunni, verður honum vel til kvenna eins og meðfylgjandi forsíðumynd sýnir. Hún er teiknuð á Hótel Ástarsögu, að því er teiknarinn, Ragnar Lárusson, upplýsir. Annars hefur Ragnar skrifað nokkur orð til nánari skilgreiningar á þessum ötula borgara og er það að finna aftar í blaðinu. VIKAN 33. tbl. — 0

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.