Vikan


Vikan - 15.08.1963, Blaðsíða 19

Vikan - 15.08.1963, Blaðsíða 19
PEYSA OG BUXUR slærð 1 (2) og 3 (4) ára ur eftir skýringar- myndinni, prj. sl. þar til 2 1. eru eftir á prjón- inum, þessar 2 1. eru prj. með garðaprjóni alla leið að hálsmáli. Þegar stykkið mælist 16 (19) 21 (23) sm, er tekin úr 1 1. fyrir innan 2 garðaprjónslykkjurn- ar í hverri umf, þar til 36 (40) 49 (56) 1. eru eftir á prjóninum, en síðan 1 1. á sama hátt frá réttu, þar til 26 (27) 29 (35) 1. eru eftir. Fellið nú af fyrir háls- máli, fyrst 14 (15) 17 (18) 1. og síðan 1 3. í hverri umf, 6 sinnum. Um leið og þessar úr- tökur eru gerðar, er einnig tekin úr 1 1. frá réttu fyrir innan 2 garðaprj ónslykkjurnar, eins og áður. Takið þannig úr, þar til 2 1. eru eftir á prjóninum, og fellið þá af. Vinsíra framstykki: Prjónið eins og hægra framstykki, en á gagn- stæðan hátt. Gerið 5 (6) 6 (6) hnappagöt á garðaprjónaða kantinn að framan. Neðsta hnappagatið kemur 2 (1) 2 (1) sm. frá upp- fitjun og næstu 5 með 534 (5%)^ 6 (7) sm. millibili. Ágætt er að telja garðana á jaðri hægra framstykkis til nánari staðsetningar á hnappagötunum. Hnappagötin eru gerð 4 1. frá jaðri og yfir 2 1. Síðasta hnappagatið er gert í hálslíninguna. Hægri ermi: Fitjið upp 46 (48) 50 (52) 1. og prjónið stuðlaprjón, 1 1. sl. og 1 1. br., 6 sm. Aukið út 6 1. í síð- ustu stuðlaprjónsum- ferðinni, og prjónið síð- an sléttprjón, að undan- skyldum 2 1. á jöðrun- um báðum megin, sem prjónast með garða- prjóni alla leið oð háls- máli. Aukið út 1 1. báð- um megin fyrir innan 2 garðaprj ónuðu lykkj- urnar með 3ja (2ja) 2ja (2ja) sm mililbili, þar til 60 (64) 68 (72) 1. eru á prjóninum. Þegar ermin, frá upp- Framhald á bls. 41. VIKAN 33. tbl. — 1Q Frá réttu: Prjónið 2 1. sléttar saman í byrjun um- ferðar, en í enda umferðar er 1 1. tekin óprjónuð fram af prjóninum, 1 1. prjónuð og síðan óprjón- uðu lykkjunni steypt yfir þá prjónuðu. Frá röngu: í byrjun umferðar eru 2 1. br. prjónaðar saman, og ath. að fara þannig í lykkjurnar, að þær halli rétt frá réttu, en snúist ekki. í enda umferðar eru 2 1. br. prj. saman. Treyjan. Bakstykki: Fitjið upp 82 (86) 90 (96) 1. á prj. nr. 2V2 og prjónið stuðlaprjón, 1 1. sl. og 1 1. br., 2 sm. Aukið þá út 6 1. með jöfnu millibili, takið prj. nr. 3, og prj. sléttprj. að undanskyldum 2 yztu lykkjunum báðum megin, sem prjónast með garðaprjóni alla leið að hálsmáli. (Garðaprjón er prjónað slétt bæði frá réttu og röngu). Gefi garðaprjónslykkj- urnar ekki nægilega eftir, þann- ig, að jaðarinn herpist, má gjarn- an prjóna þær nokkrum umferð- um oftar en sléttaprjónið. Prjónið þar til stykkið mælist 16 (19) 23 (23) sm. og er þá tek- ið út fyrir „raglan“-ermum báð- um megin fyrir innan garða- prjónuðu lykkjurnar í hverri umferð, þar til 64 (72) 88 (102) 1. eru á prjóninum. Takið síðan úr 1 1., einnig fyrir innan garða- prjónuðu lykkjurnar, en þá að- eins frá réttu, þar til 28 (30) 32 (34) 1. eru eftir á prjóninum. Fellið af. Hægra framstykki: Fitjið upp 45 (47) 50 (53) 1. á prj. nr. 234 og prjónið stuðlaprjón 3 sm. Aukið út 3 1. með jöfnu millibili í síðustu stuðlaprjónsumferðinni. Takið þá prj. nr. 3. Byrjið að framan og prjónið þannig: 8 1. garðaprj., 1 1. sl. og síðan mynzt- Mál. Treyja: Brjóstvídd 56 (58) 62 (66) sm. — Öll sídd 28 (32) 36 (40) sm. — Buxur: Víddin, þar sem hún er mest, 54 (56) 62 (64) sm. — Öll sídd 25 (27) 2534 (28%) sm. Efni: 250 (250) 300 (350) gr. af meðalgrófu, fjórþættu ullargarni. Prjónar nr. 3 og 234. Fitjið upp 30 1., og prjónið prufu með sléttu prjóni 40 umf. á prjóna nr. 3. Verði þvermál prufunnar 10 sm og hæð 10 sm, má prjóna eftir uppskriftinni óbreyttri, annars verður að fjölga eða fækka lykkjunum, þar til rétt hlut- föll nást. Úrtökur fyrir „raglan“-ermum eru gerðar þannig: Brugðin lykkja frá réttu og slétt frá röngu.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.