Vikan


Vikan - 15.08.1963, Blaðsíða 42

Vikan - 15.08.1963, Blaðsíða 42
MEST SELDI BÍLL HEIMSINS Nýir amerískir bílar liafa verið heldur fá- séðir á íslenzkum vegum á undanförnum árum. Ekki vegna þess að þeir vœru iila séðir; þvert á móti bafa þeir aíltaf þótt mjög eftirsóknar- verðir. En verðlag á þeim liefur verið mjög óhagstælt, um og yfir 300 þúsund, svo það eru eðlilega fáir, sem bafa getað veitt sér þann munað að eiga einn slíkan bíl. En nú liefur tolla- álcvæðum verið breytt svo að þessir ijílar bafa læklcað að mun fyrir alla venjulega liorgara og ennþá meira fyrir atvinnubílstjóra. Árang- urinn af þessum lækkimum er sá, að nú sjást nýir, amerískir bílar á götunum liér í fyrsta slvipti í langan tíma. Eins og venjulega er Chevrolet þar í algerum meirihluta. Það sýnir, að liér er ríkjandi sami smekkur i þessum efnum og viðast annars staðar, þar sem bílar eru seldir. Clievrolet er mest seldi bíll lieimsins og búinn að vera það svo til stöð- ugt allar götur síðan 1927. Síðasta ár var þó algert metár; þá náði General Molors meiru en 50% af a!lri bilasölu í Bandarílijunum og nálega helmingur af allri þeirri sölu féll til Chevrolet. Saga þessa vinsæla bíls nær aftur á það lierrans ár 1911. Maður var nefndur Durant, snillingur mikill í véltækni á þeirra tíma mæli- lcvarða og þar að auki með gott fjármálavit. Hann var einn af stofnendum General Motors 1908, en það er eins og Ivunnugt er, stærsla fyrirtæki lieims og Clievrolet-verksmiðjurnar eru ein deild þess fyrirtælds. Svo var það árið 1909, að Durant þessi fékk frægan kappalcst- ursgarp að nafni Louis Clievrolet til þess að hjálpa sér að lcoma saman nýjum bíl. Þeir gerðu margar tilraunir, en það var einn dag í marzmánuði 1911, að fyrsti bíllinn var settur saman uppi á lofti yfir verzlun einni í Detroit. Þetta var fimm manna bíll og þeir lcölluðu liann „Classic six“. Louis Clievrolet, franskur að ætt- erni eins og nafnið bendir til, stjórnaði verkinu og Jiann bafði einnig smíðað vélina. Þetta þótti alltsaman takast nokkuð vcl. Öll lielztu lijól snerust eins og til var ætlazt og um liaustið stofnuðu þeir Tlie Clievrolet Motor Company. Durant ákvað að sltíra bílinn i Jiöfuðið á lcapp- akstursmanninum, vegna þess að Jiann var fræg- ur og svo hafði nafnið skemmtilegan, músíkalslc- an Idjóm. Bandarikjamenn bera orðið ekki fram samkvæmt stöfunum eins og tíðkast hér á fs- landi, lieldur er þeirra framburður nær hinum franska. Þeir segja nefnilega Sévrólei — eftir stafanna hljóðan. ^2 — VIKAN 33. tbl. Corvair, minnsta gerðin af Chevrolet. Mótorinn er úr léttmálmi og aftur í.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.