Vikan


Vikan - 29.08.1963, Blaðsíða 15

Vikan - 29.08.1963, Blaðsíða 15
S-beygja í Le Mans. Þeir fara í beinni röð beygjuna til þess að forðast að lokast inni og valda árekstri. lOO menn f lífsháska - 300 þúsund manns að skemmta sér. Það eru þó ekki með öllu þýðingarlaust, að mennirnir eru lagðir i hættu, segja forsvarsmenn verksmiðj- anna. í keppakstrinum er þrautreyndur nýr öryggisútbúnaður, svo sem bremsur, sem síðan eiga eftir að koma almenningi til góða og forða slysum. Bílaverksmiðurnar gangast fyrir kappastri sem þessum og borga ökumönnunum stórfé fyrir Billinn sem hvolfdi og sést á myndinni yzt til vinstri á síðunni, hcfur verið kippt til hliðar og nokkrir lenda í hnút við að komast framhjá, allir á meira en 200 km hraða. Hann vakti inesta athygii: Túrbínubíll frá Rover. Honum ók maður- inn á myndinni að neðan: Graham Hill, einn íiekktasti ölcumaður Breta. SigurvegaHnn ók með 207 km meðalhraða en túrbfnubfllinn náði 173 km hraða. Rover bílaverksmiðjurnar í Bretlandi hafa lengi verið með túrbínubíl á döfinni og framleitt þá fyrstu í ár. Túrbínu-Róverinn, sem þátt tók í Le Mans kappakstrinum, þótti standa sig með afbrigðum vel af nýjum bíl að vera. Hann brennir ekki endi- lega bensíni, heldur hverskonar feitmeti. VIKAN 35. tw. — jg

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.