Vikan


Vikan - 19.09.1963, Blaðsíða 21

Vikan - 19.09.1963, Blaðsíða 21
Sigurþóra Sigurþórsdóttir." „En livað heitir sú i kojunni?" „Æ, þaö er alveg sama, ertu blaða- maður?“ „Já.“ „Frá livaða blaði?“ „Vikunni.“ „Jeminn stelpur hann er frá Vikunni!" Þegar við komum út í sólskinið, rek- umst við á Baldvin Halldórsson leikara. „Þú hér Baldvin?" „Ójá, góði, ég brá mér í síldarvinnu í sumarfríinu, það er í fyrsta sinn. „Og likar?“ „Prýðilega, þetta er ágæt tilbreyting frá leikhúsinu.“ „Hvað gerir þú hér?“ „Er á plani maður, á plani.“ „Ég þarf að taka mynd af þér.“ „Þá verð ég að skipta um peysu, þessi Framhald á bls. 49. IffltsP ÞEGAR SÍLDIN ER NÖG, ER NOKKURN VEG- INNVÍST, AÐ ENGINN FER MEÐ LJÓTA KVÆÐ- IÐ UM RAUFARHÖFN. BLAÐAMAÐUR VIKUNN- ARKOMÞAR VIÐ í SUMAR, MEÐAN VEIÐIN VAR GÖÐ, OG ÞÁ VAR AÐEINS SUNGIÐ ÞETTA LJÖÐ: 'V 'v''H Viö opnum dyrnar og þarna blasir dýrðin við. Skuggsýnt er inni, þó bjart sé úti. Fyrir vitin leggur olíustybbu, cins og oft er í vega- mannatjöldum. Frístundirnar eru notaðar til ýmissa starfa, svo sem þvotta og ístoppunar. En stundum cr líka spilað og sungið og þá taka þær sig til og tvista af hjartans list. VXKAN 38. tbl. 21

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.