Vikan


Vikan - 19.09.1963, Blaðsíða 50

Vikan - 19.09.1963, Blaðsíða 50
Allir utan hættu, austur gefur A A-G'3 y 7-2 4 K-G-7-5 4, G-10-8-4 A D-10 y D-5-3 . ^ A-8-4 * A-K-D-6-2 Sagnirnar. Austur Suður 1 hjarta 1 grand pass 3 grönd pass Útspil hjartafjarki. Hér er létt úrspilsþraut til þess að glíma við. Þú ert sagnhafi í þremur gröndum. Vestur spilar út hjartafjarka, fjórða hæsta í lit makkers síns, og austur drep- ur á ásinn og spilar gosanum til baka gegnum drottninguna hjá þér. Vörnin tekur strax fjóra y * * A v ♦ * brosið af andliti hennar, Það var eins og hönd hennar frysi í lausu lofti. Hún greip hinni hendinni fyrir munninn, til þess að bæla niður skelfingarópið, sem var að brjótast upp úr barka hennar. Hún virtist sitja óralengi og stara á þennan hræðilega hlut á bakkanum, dauðastirðan fuglinn, sem lá þarna fyrir framan hana og endurgalt skelfingaraugnaráð hennar í brostnum augum. Þetta hafði verið lítill fugl, spörfugl eða rauðbrystingur, og það var svo langt síðan hann liafði dáið, að hann var kominn yfir rotnunar- stigið. Það eina, sem eftir var í raun og veru, voru nokkrar upp- iitaðar fjaðrir, örlítið af húðinni, sem var þunn og Jíkust bókfelli og nokkur grönn bein. Með hroða- legri nákvæmni hafði fuglshræ- inu verið komið fyrir í miðjum snyrtilegum hring af salati, og of- an á hræið hafði verið hellt þykkum kekki af mayonnaise. Við hliðina á diskinum voru hnif- ur og gaffall, sem látin höfðu ver- ið með nákvæmni á pentudúk, sem fangamark Blanche hafði verið saumað í. Fjórði kafli. Kvöldskuggarnir voru farnir að þyrpast utaii um hana, og langur birtubletturinn á gólf- Vestur Norður pass 2 grönd pass pass slagi á hjarta og vestur er inn. Þú kastar tígli að heiman og tveir laufum úr blindum. Næsta útspil vesturs er spaða- átta. Ef þú notfærir þér sagnirn- ar, hvernig spilarðu til þess að fá níu slagi? í næstu viku birtum við allt spilið og réttan spilamáta. AV4**y** ábreiðunni var farinn að lengjast enn og dofna jafnframt. Hún var farin að jafna sig af skelfingunni, en aðeins sárasta broddinum. Hún áíti erfitt með að gjóta ekki augunum til bakkans liroðalega á skrifborðinu, enda þótt liún fyndi til ógleði, þegar hún leit þangað. Til allrar liamingju var breitt yfir hann, þótt hún minntist þess ekki að hafa lagt pentudúkinn yfir hann aftur. Næstu andar- tökin eftir að hún hafði séð skelf- inguna á bakkanum höfðu orðið að óljósri mynd. Það var eins og þessi stutti tími hefði glatazt henni, og það næsta, sem hún mundi, að hún gerði, var að hún var frammi á ganginum og reyndi eins og óð að ná sambandi við Shelby lækni. Það hefur ef til vill verið eðlis- ávisun hcnnar, sem fékk hana til að leita læknisins, eða hún hefur ef til vill rifjað upp fyrir sér heilræði frú Stitt um að leita læknis vegna Jane. En liún hafði ekki hugleitt það, sem fyrir ræstingakonunni vakti. Hún hafði aðeins valið númerið, borið tækið að eyranu og beðið í ofvæni. Hafði hún ekki orðið fyrir hálfgerðu taugaáfalli, hefði hún áttað sig fljótlega á þvi, að ekki var allt sem skyldi. En svo fór, að heil mínúta leið, áður en henni skildist, að siminn var ekki í sambandi. Fyrst gat hún alls ekki trúað þessu; það var ómögulegt, að tækið skyldi bregðast henni, þeg- ar hún þarfnaðist þess svo sár- lega. Og svo skildist henni, hvað fyrir hafði komið, og þá varð hún aftur gripin skelfingu: Jane liafði tekið taltækið af símanum niðri, til þess að hún gæti ekki hringt út í borgina. Jafnskjótt og hún gerði s.r grein fyrir þessum ugg- vænlega sannleika, lieyrði hún óljcsan andardrátt í símanurn. Það var nákvæmlega, cins og hú.i liafði heyrt áður. Andartak leið, tvá andartök. Andardrátturinn héit áfram, og sannaði það, að Jane var að hlu.jta á símann niðri. Blanche hristi hö.'uðið, og hún var í senn vanirúuð og skeKd. Þrð var vit- firring — eins mikil vitfirring og — og að búa tii salat úr fugls- hræi. „Jaiie!“ hr.'p.iði hún allt í einu. „Jane.“ Kall liennar skall eins og ham- arshögg á þcgninni í anddyrinu, sva að hún eins og brotnaði og hrökk í ótal mola. Hiin hallaði sér aftur á bak á stólnum, furðu lostin yflr því, sem hún hafði gert. Svo lagði hún taltækið sneggiega frá sér, lagöi það á símatólið og sneri frá ])ví. Hún leit aftur inn í herbergið og þá sá hún — sér lil mikils léttis — að hún hafði lagt pentudúkinn yfir bakkann. Síðari hluti dagsins hafði liðið eins og óraunveruleg, sólstöfuð martröð, og Blanche var svo hrædd við sltellibirtuna, sem barst að utan, að hún hafði hald- ið sig í skugganum nærri rúminu, eins og þar væri öryggi einungis að finna. Hún liafði neyðzt til að láta sér skiljast, að jafnframt því sem Jane hefði gert hana vit- stola af .hræðslu hafði lnin gert hana að fanga. En hvers vegna? sagði Blanche við sjálfa sig. Hver var tilgang- urinn eiginlega? Það var það versta, að hún hafði ekki liug- mynd um, hvaða skuggalegi inn- blástur var bak við þessa ógur- legu skelfingaráætlun. Ætlaði Jane einungis að skjóta henni skelk I bringu? Var þetta aðferð hennar til að láta í ljós mótmæli við sölu hússins? Eða átti þetta að vera aðvörun? Hún fékk ekk- ert svar við þessum spurningum, hversu oft sem hún endurtók þær fyrir sér. Jane mundi ekki meiða hana, ekki vinna henni líkamlegt tjón — Blanche var viss um það. Jane mundi vissulega aldrei gera neitt til að auka hina miklu sektar- byrði, sem hún hafði orðið að bera öll þessi ár eftir slysið. Blanche sagði við sjálfa sig, að í rauninni væri ekkert að óttast. Þarna í skugganum, þar sem hún leitaði hælis, hafði hún bók á kjöltu sinni, svo að hún gæti látizt vera að lesa hin rólegasta, ef Jane kæmi skyndilega upp til hennar. þar sem hún vissi mæta- vel, að hún hefði ekki hugrekki til að fara beint framan að Jane og krefja hana svars við því, hver væri tilgangurinn með þess- ari skelfingu með fuglshræið, hafði hún ákveðið að láta svo, ])egar Jane kæmi næst inn í her- bergið, sem hún hefði alls ekki lyft pentudúknum, svo að hún liefði alls ekki séð viðbjóðinn undir honitm. Ef Jane spyrði Ji na um það, mundi lnin aðeins svara, aö hún hefði alls ekki ver- iö svöng. Á morgun, þegar hún mundi áreiðanlega verða orðin rólegri, mundi hun gera kröfur lil þess, að þær Jane ræddu þetta mál til hlítar. En til allrar hamingju hafði Jane ekki komið nærri herberg- inu, eða yfirleitt upp á aðra hæð. Við og við hafði lieyrzt eitthvert þrusk að neðan, en ekkert ó- venjulegt eða skelfilegt. En þeg- SÍOILM MEÐ U MYNDUM FÁST í NÆSTU VERZLUN. _____________________________j ar fór að skyggja, fóru hljóðin að verða tiðari og jafnframt hærri. Og næstum á sama andar- taki og síðasta dagskiman livarf, heyrðist snöggt, hvatlegt fótatak Jane nálgast í stiganum. Blanche teygði í skyndi hönd- ina til náttlampans við rúmið og kveikti á honum, um leið og liún skipaði sjálfri sér að vera róleg og stillt. Það fór einhver hrollur um hana, þegar ljóshringurinn skauzt út um herbergið og seild- ist mjúkum fingrum til skrif- borðsins og bakka andstyggðar- innar, sem á því var. Hana renndi ekki grun í, hvern- ig Jane mundi verða í viðmóti við hana, hvað luin mundi segja eða gera. Hún tók bókina úr kjöltu sinni og liallaði henni þéttingsfast að arminum á stóln- um í von um að geta haldið henni stöðugri. Blanche hafði ekki augun af bókinni, þegar Jane kom inn í herbergið. Samt fann hún, hvern- ið skelfingin kviknaði 1 brjósti hennar, snögglega, óviðráðanleiga. í tilraun sinni til að bæla skelf- inguna niður, sagði hún við sjálfa sig, að hún mætti ekki vera móð- ursjúk. í rauninni væri ekkert að óttast. Samt hertu hendur hennar takið á bókinni, eins og til að reyna og stæla líkaina sinn og anda gegn hvers konar árás i formi orðs eða athafnar, sem ber- gQ _ VIKAN 38. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.