Vikan


Vikan - 26.09.1963, Blaðsíða 46

Vikan - 26.09.1963, Blaðsíða 46
Blanche varð aftur litið til bak-kans á skrifborðinu. Henni skjátlaðist ekki i þessari kenn- ingu sinni — hún var alveg sannfærð um, að hún hefði á réttu að standa. Hún og Jane voru byrjaðar á óvenjulegum og ban- vænum ágizkunarleik. Á hverjum bakka, sem henni mundi verða færður eftir Jjctta, mundi annað hvort vera einhver hrottalegur viðbjóður eins og fuglsliræið eða í alla staði boðlegur og ljúffeng- ur matur. Það mundi koma í hlut Blanche að gera upp við sig, hvað væri á bakkanum hverju sinni. Hún mændi á bakkann, og svo ar var þegar farið að bregða upp nýjum hryllingarmyndum fyrir hana, og hún sá fyrir sér ýmislegt, sem var enn verra en dauði fuglinn um hádegið. Hug- arflugið sagði henni, að á bakk- anum væri eitthvað lifandi — lifandi rotta, sem engdist sundur og saman i gildru! Hún greip aftur um hjólin á stólnum og fór að aka hanum aftur á bak frá borðinu. Andartak sat hún hreyfingar- laus, hélt í sér andanum og að- gætti, hvort hún yrði aftur vör einhverrar hreyfingar. Vitanlega .ekki, ávítaði hún sem áður hafði gerzt. Ifún harkaði af sér og færði ,sig aftur nær skrifborðinu. Hún liafði ekki farið liálfa leiðina, þegar hún nam staðar. Hún sat andartak og starði beint fram fyrir sig, en þá liné hún allt í einu fram á stólarmana og fól andlitið í höndum sér. Hún gat það ekki. Henni varð það allt i einu Ijóst. Hún hafði einfaldlega ekki hug- rekki til að berjast, Jane hafði sigrað. Hún fór að gráta og hún hafði óstöðvandi, þungan ekka. Fyrsta dagskiman, sem barst inn í herbergið, endurspegluð handan við garðinn hafði ekki ienn verið lokið upp, glugga- tjöld voru öll dregin fyrir frönsku gluggana. Blanche lét sig siga ofan í stólinn aftur með dálitlu óþolinmæðiandvarpi. Óttinn og skelfingin, sem haldið liöfðu vöku fyrir henni mikinn hluta nætur, voru nú farin að dofna og hverfa fyrir birtu hins nýja dags, þótt eklci væri birtan orðin eins mikil og hún mundi verða síðar. Þrátt fyrir þreytu hennar var skelf- ingin farin að slaka tökin á huga hennar og likama, og hún þess vegna farin að hugsa ró- FRAMHALDSSAGAN 5. HLUTI TEIKNING BALTASAR „Það er um líf eða dauða að tefla!“ fór hún að mjaka stólnum hægt í áttina til borðsins. Að minnsta kosti vissi hún nú, hvers konar vitfirring það var, sem hún þurfti að glíina við. Það var að minnsta kosti til bóta. Hún stöðvaði stólinn, þegar hún átti um einn metra ófarinn að borðinu. Ifún laut fram, virti fyrir sér l'gun pentudúksins, sem breiddur hafði verið yfir bakkann, og reyndi að gera sér grein fyrir, hvað mundi vera undir honum. Hæsta ójafnan stafaði að öllum líkindum af vatnsglasi, en ekki var hægt að átta sig á neinu öðru. Ilmurinn var nú miklu sterkari en áður, en áhrifin fóru sífellt öfganna í milli, að því er hver upprun- inn væri í raun og veru — fyrst taldi hún, að þetta stafaði frá steiktu kjöti, en síðan að hann væri upp runninn í hægfara rotn- un. Hún neyddi sig til að fara enn nær borðinu, laut svo enn nær því og rétti aðra höndina í átt til þess. En svo kippti hún hend- inni snögglega að sér, því að hún hélt, að hún hefði komið auga á einhverja hreyfingu, óljósa, snögga breytingu á lögun pentu- dúksins á bakkanum. Svo hugs- aði hún, og sagði við sjálfa sig, að þetta væri aðeins leik- ur Ijóssins á dúknum, skugg- inn af hendi hennar, þegar hún hreyfði hana. En hugarflug henn- svo sjálfa sig, reið sjálfri sér fyrir að hafa verið óttaslegin, þreklaust flón, hvílík vitleysa. Það er ekkert lifandi undir pentu- dúknum þarna. Kjáni! Þú ert bara að æsa upp í þér vitstola skelfingu! Af ásettu ráði dró hún djúpt andann, og andaði svo hægt frá sér. Já, hún hafði látið undan fyrir skelfingunni — og meira en nógu Iengi. Það var nóg að hafa einn þunglyndan sérvitring i húsinu. Hún neyddi sjálfa sig til að snúa sér að bakkanum aftur, neyddi sig til að virða hann fyrir sér rólega. Sá möguleiki var fyrir hendi, að Jane ætlaði að reyna að svelta hana með ógnunum og skelfingum. En það var aðeins möguleiki. Það gat alveg eins verið, að Jane hegðaði sér að- eins í samræmi við einhverja barnalega hugdettu eða kenjar, og henni væri í rauninni ekk- ert sérstakt í huga. Hvort sem rétt væri, bæri henni einungis að láta ckki skelfast, snúa sér aftur að bakkanum og ganga úr skugga um það I eitt skipti fyrir öll, hvort á lionum væri kvöld- maturinn hennar eða einihver ný skelfing. Jafnvel þótt svo færi, að á honum væri það versta, sem hún óttaðist, mundi áfallið naumast verða eins óskap- legt tog fyrsta hryllinginf Nú var hún viðbúin vegna þess, af næsta húsi, hafði verið grá og þrúgandi, og Blanche, sem sat enn i hnipri í hjólastól sín- um, eins og hún hafði verið alla nóttina, hafði verið hrædd um, að veður mundi ekki verða fagurt um daginn. Leiðinlegt veður mundi eyðileggja allt. En hún hafði dottað frá þvi í dögun, og þar sem nú voru liðnar meira en þrjár stundir, var orðið nægilega hlýtt og bjart til þess að gleðja hana og hressa. Hún sneri sér i stóln- um og leit til dyra. Hurðin var enn ólokuð. Og bakkinn var enn á skrifborðinu. Jane hafði þá ekki komið inn I herbergið, meðan hún hafði blundað. Ilún leit aftur á klukkuna á nátt- borðinu. Hún var að verða níu, svo að nú fór að nálgast sú stund, þegar frú Bates kom út í garðinn í fyrra skiptið af tveimur á hverjum degi. Hún færði stólinn eins nærri glugganum og hægt var, og setti siðan hemilinn á hann. Að því búnu greip hún þéttingsfast um armana á honum og reyndi að lyfta sér upp og fram. Með því að spyrna litið eitt með hægra fæti, sem enn bjó yfir einhverjum, örlitlum lífsneista. tókst henni að lyfta sér örlftið upp og fram úr stólnum. Hún teygði álkuna og gægðist ofan í garðinn fyrir neðan. Hann var auður og mannlaus. Húsinu legar og af meiri rökvísi. Hún hafði gert sér grein fyrir þvi, að hún mundi geta kallað á hjálp, enda þótt henni væri meinað að notast við símann. Hún hafði ekki fyrri fengið hugmyndina um, hvernig fara mætti að þessu, en hún hafði gripið blað og penna og byrjað að skrifa: Frú Bates (hafði hún skrifað stórum stöfum, sem 'báru vott um skelfingu hennar og kvíða. Þetta er frá nágranna yðar, Blanche Hudson. Ég neyðist til að biðja yður ásjár í mjög al- varlegu rnáli. Af ástæðum, sim ég get ekki skýrt í þessu bréfi, er mér ekki mögulegt að nota símann. Þar sem mér er bráð- nauðsynlegt að ná sambandi við lækni minn, bið ég yður að hringja til hans fyrir mig. Hann heitir Warren Shelby, og síma- númer hans er OL-6-5541. Gerið svo vel að biðja hann um að koma til mín, eins fljótt og hann getur. Segið honum að hringja ekki áður, koma bara rakleiðis. Gerið svo vel og gerið þetta fyrir mig. Um líf og dauða getur verið að tefla. Hún setti fangamark sitt und- ir bréfið, en siðan bætti hún við svohljóðandi eftirskrift. Ég bið yður að nefna þetta mál ekki við systur mína, undir neinum kringumstæðum. Þegar liún hafði lokið við að — VXKAN 39. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.