Vikan


Vikan - 03.10.1963, Blaðsíða 3

Vikan - 03.10.1963, Blaðsíða 3
titgefandi Hilrair h. i. Ilitstjórl: | Gísli SiffnrSsson (áhm.). Auglýsingast jóri: Jóna Signrjónsdóttir. BÍaSaxncnn: Guðmmtdur Karisson og Sigurður Hreiðar. títlitsteíkning: Snorri Friðrikssou. Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Símar: 35320, 35321, 35322, 35323. Pósthólí 149. Afgreiósla og dreifing: Blaöadreifing, Laugavegi 133, sími 36720. Dreifingarstjóri Óskar Karlsson. j Verð í lausasölu kr. 20. Áskriftarverð er 250 kr. ársþriöjungslega, greiðist I fyrirfram. Prentun Hilmlr h. f. Mynda- mót: Rafgraf h. f. í NÆSTA BLAÐI DAGBÓK FBÁ RÚSSLANDI. Vikan birtir glefsur úr dagbólc Eyvindar Erlendssonar í Moskvu. VAB ÍSLAND FULLBYGGT, EB „LAND- NÁMSMENN“ komu? Benedikt Gíslason frá Hofteigi skrifar um upphaf íslandsbyggðar. ÞÝZKUB HEB í MÝVATNSSVEIT. Frásögn af þvf, þegar Mývctningar gripu til vopna móti þýzkri innrás. FJÁRSJÓÐUR BOMMELS. Sönn frásaga um ránsfeng Þjóðverja, sem aðeins einn maður veit um, en hvar maðurinn er ... CADILLAC MÓDEL 1948. Spennandi og skemmtilcg smásaga. DEMANTAR f PABADÍS. Grein úr spenn- andi floklii um ævintýri í frumskógum Brasilíu. HANGIÐ OG STOLLAÐ. Ragnar Lárusson spjallar við Runólf Sigurðsson f svifflugu yfir Vífilfelli. NÓTT í VAXMYNDASAFNINU. Magnþrung- in og spennandi smásaga, sem gerist í vax- myndasafni Mme. Tussaud í London. HAUSTDÆGUR. Saga eftir Franklín Þórðar- son, síðari hluti. Upphafið er f þessu blaði. Framhaldssögumar: TILHUGALÍF eftir Kristmann Guðmundsson og HVAÐ KOM FYRIR BABY JANE? I ÞESSARIVIKU Flogið vestur með f jörðum. Landhelgisflugvélin TF SIF er fljót í ferðum og togararnir mega búast við, að hún komi þeim í opna skjöldu, ef þeir gera eitthvað, sem ekki má. Vikan fór í landhelgisflug vestur með fjörðum og Kristján Magnússon, ljósmyndari náði fráhærum myndum af ströndinni, ísnum og vestfirzku fjöllunum. Demantar í Paradís. Ótrúleg cn sönn frásögn úr frumskógum Suður-Ameríku. ítalskur ævintýramaður tók sig til og ætlaði að finna demanta. Hann fór að lifa með frumstæðum Indíánaþjóðflokki, var tekinn í hópinn og gifti sig jafnvel. Hann scgir frá lífinu hjá þessu steinaldarfólki. Dagbók frá Rússlandi. Eyvindur Erlendsson stundaði leiklistarnám í Moskvu s.l. vctur. Vikan hefur komizt í daghókina hans og þar bregður hann upp myndum af mönnum og málefnum í Moskvu og Leningrad. Saga í tveim hlutum eftir ungan rithöfund, Franklín Þórðarson frá Litla- Fjarðarhomi í Strandasýslu. Vikan hefur áður birt smásögur eftir Franklín. CflDQÍAAM Þa® s3a sjálfsagt aHir, hvað hér er um að vera: Þetta ryHOBHMBl er fegurðardrottning heimsins, hún Guðrún Bjama- dóttir úr Njarðvíkum suður. Hér er hún nýkrýnd með kórónu og önnur tákn þeirrar upphefðar, sem dómararnir voru sammála um að veita henni. í opnunni höfum við fleiri myndir af Guðrúnu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.