Vikan


Vikan - 03.10.1963, Blaðsíða 6

Vikan - 03.10.1963, Blaðsíða 6
 i; 1\" ;-'.W iÉiliiIÍIIÉ Þetta hrikalega fjall heitir Ritur. Það er bæði hátt og snarbratt í sjó fram, norðan við mynni ísafjarðardjúps. Handan við Rit er Aðalvík. Frá herðnaðarfræðilegu sjón- armiði séð er ísland tiltölulega vel staðsett. Það er nógu auð- velt að senda tæki klyfjuð nianndrápsvopnum í hvora átt- ina sem vera skal, austur eða vestur. En það er einnig nógu auð- velt að senda svipuð tæki klyfj- uð manndrápsvopnum til ís- lands, frá hvorum staðnum sem vera vill, i austri eða vestri. Þetta eru tiltölulega fáar liræð- ur, sem byggja ísland, og senni- lega yrði hernaðarlegt gildi landsins þyngra á metunum en líf þeirra, sem byggja það, ef stórir karlar i austri eða vestri þyrftu á annað borð á því að halda sér til hagsbóta. Það eru þessar kaldranalegu staðreyndir, sem sennilega gera það að verkum, að við íslend- ingar erum ekki hervædd þjóð Við erum svo skelfilega litlir karlar, ef til átaka kæmi, og viðbúið er, að litlu breytti um gang mála, þótt nokkrir sperrt- ir íslendingar hlypu um á ey- landi sinu með gamaldags byssustingi reista sér um axlir, meðan Krjústjov og Kennedy skiptust á atómsprengjum yfir liöf. Ekki svo að skilja, að við FLOGIDVESTUR MEÐ FJC
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.