Vikan


Vikan - 03.10.1963, Blaðsíða 21

Vikan - 03.10.1963, Blaðsíða 21
wm^. m m. \ ..tz rzœ* Uu wm SKÓGARELDUR OR FLUGVÉLINNI SA HANN AÐ ELDURINN NALGAÐIST VITANN OG ÞAR VAR KARLMAÐUR f STAÐ EILEENAR. SMÁSAGA EFTIR EDMON CAN. Þegar Eileen Ferrer, nítján ára að aldri, vaknaði að morgni hins 17. júlí, fann hún að það yrði óvenjulega heitt um dag- inn. Hitamælirinn í tuttugu metra háum brunavarðturninum sýndi 19 gráður, en klukkan var aðeins sex. Hún klæddi sig i snarheitum og fór að liita sér tevatn. Siðan fór liún út á pallinn, sem tyllt var upp umhverfis turntoppinn. í vestri sá hún fjöllin. í öðrum höfuðáttum var aðeins skóg að sjá. Vegna hitamóðunnar greindi liún naumast næsta brunavarð- turn, sem hún liafði daglegt samband við i gegnum símann. Hin gifurlegu skógarflæmi Brezku Kólumbiu voru alll sumar- ið undirlögð gæzluneti, sem samanstóð af shkum turnum. Voru þeir venjulega mannaðir ungu skólafólki, sem fegins- hendi greip þess liáttar tækifæxá til að vinna sér inn aukapening í fríinu. Eileen stóð í nokki’ar mínútur og renndi aug- unum yfir það svæði, sem henni hafði verið falið að gæta. Svo sneri hún aftur inn til teketilsins. Sjóflugstöðin utan við Vancouver var rétt að vakna til lífsins þegar Angus McDonald, flugstjóri, gej'slist inn i kaffi- stofuna. Hann náði i borð við einn glugganna, sem vissu út að sjónurn, og réðist á morgunverðinn af gifurlegri matar- lyst. Að nokkrum minútum liðnum komu félagar hans inn. Þeir sögðu nokkur orð um hitann, en átu annars þegjandi. Flugmennirnir fimm þekktu McDonald nógu vel til að lofa honum að horða í friði. Annars vissu þeir svo sem ekki mikið um hann. Hann var sprengjuflugmaður úr síðasta stiúði, yfirlautinant að tign, ókvæntur, 39 ái*a, nú stjórnandi öflugrar fjögurra mótora flugvélar, er ætluð var til að varpa vatni á elda, sem kynnu að koma upp á skógarsvæðunum. — Ilarður nagli, sögðu sumir um hann. Aðrir bættu við að það væri honum engin vorkunn, einhleypum manninum. En rnargir voru fyrr á fótum morguninn þennan en Eileen og McDonald og lians rnenn. Einn þcirra var Baldvin Sophus Smith, 22 ára að aldi-i, — velþekktur af lögreglunni í Vestur-Kanada undir kenninafninu BS, sem mei’kir vist eitthvað svipað og „kuaskítur“. BS liafði þó ekkert með landbúnað að gei*a. Hann var brennuvargur, íkveikjuóður. Og um fjögurleytið miðvikudaginn 17. júli braust hann út úr fangelsi i Onoway, afskekktri skógax*byggð, og tók stefnuna beint út í skóg. Þegar Eileen hafði lokið uppþvottinum eftir morgunverðinn, var liann aðeins nokkra kíIóniQtra frá varðturninum hennar. — Litur út fyi’ir að við verðum einnig sviknir um morgunsvalann frá fjöllunum, sagði Frank Pope, varaflugstjóri, þegar þeir voru búnir með morgunverðinn. Hann liallaði sér aftur á bak i stólnum og borfði út um gluggann á stóru Martin Mars sjóflugvélina, sem lá tjóðruð við duflið sitt. Klukkan tíu var hitinn í miðbæ Vancouver orðinn yfir 30 gráður. Hjólbarðar bilanna klíndust niður i hálfbráðið malbikið, og talsvert af fólki fékk sólsting og var flutt á sjúkrahús. Um ellefu leitið fékk McDonald skipun um að gera flugvél sína reiðubúna til ferðar. Hann fór út í vélina með mönnum sinum, og sem liann steig um borð, sá liann að Pope hafði rétt fyrir sér. Þeir yrðu sviknir um morgun- svalann að þessu sinni. Eileen stóð úti á pallinum þegar BS klifraðist upp til liennar. Hann gekk út að liandriðinu og glápti út yfir skóginn. — Hver eruð þér? Það var bæði ótti og reiði í rödd ungu stúlkunnar. Hann leit hægt við og liorfði á hana starandi, glærum augum. BS var hreint ekki svo ljótur, og í sparifötunum gat hann hrifið liverja sem var. En nú hafði hann stóra, döklca poka undir augunum, var órakaður og ræfilslegur, og Eileen tók eftir að hendur hans læstusl um handriðið eins og lclær. BS var ekki heldur sérstaklega vel gefinn, og það var einkum það, sem gerði hann hættulegan. — Nú fer að hrenna, sagði hann. — Hvað eruð þér að segja? Hann svaraði ekki strax, en tók sjónaukann, sem Eileen var með, og bar liann að augum sér: Að lítilli stund lið- inni leið veikt bros yfir andlit hans. — Ég sagði að það færi fljótlega að brenna. Hann lagði frá sér sjónaukann, og Eileen þreif liann í snarheitum. Jafnvel með berum augum gat hún séð granna reykjarsúlu liðast upp í loftið, sem titraði af tíbrá. Eldurinn var naumast meira en 4—5 kilómetra frá turninum, og jafn skraufþurr og skógurinn nú var orðinn, yrði hann ekki lengi að breiðast út. Framhald á bls. 43. VIKAN 40. tbl. — 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.