Vikan


Vikan - 03.10.1963, Blaðsíða 33

Vikan - 03.10.1963, Blaðsíða 33
mjög glæsilegan sportbíl fyrir stráka, sem Krússéf hafði keypt í Bandaríkjunum handa sonarsyni sínum. Sjálfur lætur Krússéf aka sér í splunkunýjum Chaicka, sem minnir dálítið á tíu ára gamlan Cadilac, með stélum og miklu krómi. Þá situr hann venjulega frami, en lífverðirnir afturí. Því miður vitum við ekki, hvern- ig þessi mynd, sem hér fylgir með, er til komin. Því ólíklegt er, að Krússéf komi nokkru sinni nærri þeim farartækjum, sem hér á landi eru kallaðir Rússajeppar. En það er ekki um að villast; einhvern tíma hefur hann gert það og þá hefur hann bilað um hávetur á einhverri túndrunni. Krússéf er að athuga, hvort hann fái straum á kertin og er hálf mæðulegur á svipinn, líkt og hann hugsi: „Æ, þessir Rússa- jeppar ...“ cc írá Róm Dælur Rómar liai'a löng- um verið þekktar fyrir fegurð, dökka latneska fegurð, svart hár og liáan barm. Margar helztu stjörnur kvik- myndaiðnaðarins um þessar mundir, eru einmitt frá Róm eða öðrum borgum Ítalíu. Enn þá er Soph- ia Loren sjálf primádonnan i hcpi þeirra með Cxinu Lollobrigdiu fast á hælum sér. En nú er ein á leið- inni upp á stjörnu- himininn, sem sum- ir spá, að kunni að skyggja á báðar hinar. Það er Claudia Cardi- nale, sem venjulega er aðeins kölluð CC, likt og Brigitte Bardot hefur stundum verið nefnd aðeins BB. Hér teygir Claudia Cardinale upp svartan haddinn í ein- hverju afar grósku- miklu umhverfi. — Má greinilega sjá að hún muni verða mörgum til augna- yndis sem kvik- myndphús sækja. Æ Ressir Rússa- jeppar Síðan fór að ,,hlána“ í samskipt- um austurs og vesturs, hefur ýmis- legt komið í ljós í sambandi við leiðtogana í Sovéttinu, sem áður var huiið. Þegar þeir vestanmenn voru þar á ferðinni til að skrifa undir tilraunabannssamningana, voru þeir boðnir á herragarð Krússéfs suður við Svartahaf. Averell Harrimann lét svo um mælt, að Hayannis Port, sveitasetur Kennedys, væri eins og sumarbúðir skáta í samanburði við herragarð Krússéfs. Þar var mikið landrými, skógi vaxið, löng strönd inn frá Svartahafinu og glæstar byggingar. Barnabörn Krússéfs dvöldust þarna hjá honum og leik- föng þeirra voru dreifð um allar jarðir. Meðal annars sá Harrimann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.