Vikan


Vikan - 03.10.1963, Blaðsíða 51

Vikan - 03.10.1963, Blaðsíða 51
„Neil“ lirópaði Blanche „Nei, látið þér hann vera.“ „En hún veit áreiSanlega, aS ég er hérna uppi . . . Frú Stitt greip símann, áSur en hann gat hringt aftur. „Halló?“ sagSi hún. „Edna!“ veinaSi Blanche „Ger- iS þaS fyrir mig aS lilusta á mig. Ég verS aS ná sambandi viS Shelby lækni!“ Hún þagnaSi í örvæntingu, og hélt svo áfram aS tala, enda þótt frú Stitt væri aS segja eittlivaS i símann. „Edna, þér höfSuS á réttu aS standa um Jane. Undanfarna daga hefir hún — látiS mig vera algerlega ósjálfbjarga hér í húsinu. Ég hef veriS fangi hér i herberginu og . . . .“ „Já, herra Cooper,“ sagSi frú Stitt í símann og var flaumósa. „Já, þaS er alveg í lagi — þaS er í fullkomnu lagi. VeriS þér sælir, já, veriS þér sælir.“ Hún lét símatóliS frá sér og gekk siSan liratt inn i herbergiS. „Jæja, segiS mér þaS nú,“ sagSi hún meS áhyggjusvip. Ég get ekki talaS viS hann og hlustaS á ySur samtímis........“ „Frú Stitt!“ Þær litu báSar til dyra, um leiS og þær heyrSu hratt, reiSi- legt fótatak Jane i stiganum. Andartaki siSar var hún koniin i gættina og stóS þar, meSan hún leit reiSilega á Blanche og frú Stitt til skiptis. ViS hvern voruS þér aS tala i símann “ spurSi hún me-3 þjósti. Frú Stitt lagSi hendurnar á magann, sem var raunar ekki til, þvi aS henni var nú alveg nóg boSiS. „ÞaS var Cooper kaup- maSur, sem hringdi hingaS,“ svaraSi hún stutt í spuna. Hann er orSinn uppiskroppa af þeirri tegund niSursoSins græn- inetis, sem þiS viljiS helzt, svo aS hann spurSi, hvort þaS væri i lagi, aS hann sendi ykkur einhverja aSra tegund. Ég sagSi honum, aS þaS væri i lagi.“ Jane sætti sig viS þessa skýr- ingu, en var tortryggin á svip- inn. Nú varS andartaks þögn. „Ég hélt, aS þér hefSuS aSeins ætlaS aS gera verkin niSri núna fyrir hádegiS,“ sagSi hún svo. Ilún leit á Blanclie, en leit svo strax undan aftur. „Ég — ég ætlaSi aSeins aS at- huga, áSur en ég færi, hvort allt væri í lagi hérna uppi,“ svaraSi frú Stitt og átti erfitt meS aS hafa hemil á bræSi sinni. „ÞaS er allt og sumt.“ „þaS er allt í lagi, Jane . . . . sagSi Blanche vesaldarlega. Jane lét sem hún heyrSi ekki til hennar, leit fyrst á klukkuna en svo á frú Stitt. „Klukkan er þrjár mínútur fram yfir venju- legan brottfarartíma," sagSi hún svo, þurrlega. Þér verSiS aS flýta ySur ef þér ætliS ekki aS verSa of sein á næsta staS.“ Frú Stitt virti hana fyrir sér meS fyrirlitningu, og sagSi svo, um leiS og hún kinkaSi kolli. Ég er einmitt aS fara,“ svaraSi liún. Svo leit hún á Blanche meS nokkrum kvíSasvip, en svo var eins og hún yppti öxlum. Ég byrja bara á herberginu ySar næst, ungfrú Blanche,“ sagSi hún. Eftir andartaks hik sneri hún til dyra og gekk út úr her- berginu. Blanche fannst eins og eitt- hvaS herptist um hjarta sitt, þegar Jane leit beint á hana í fyrsta sinn í marga daga og liélt augnaráSi hennar föstu. Djúpt í augum Jane var nakiS, brennandi hatur, sem var miklu skelfilegra en nokkur dauSur fugl á fati eSa matur, sem sandi hafi verið sáldrað yfir. Fóta- tak frú Stitt, sem var eins og hljóð frá heilhrigSum heimi, barst neðan úr ganginum, þar sem hún gekk að fataskápnum, en fór svo rétt á eftir um eldhúsiS og út um bakdyrnar. „Heyrðu,“ sagði Blanche og rödd hennar var næstum skræk af skelfingu, „Jane . . . .“ Ilún varð að komast að því, sem leyndist i huga Jane, hvers vegna hún gerði þessa óttalegu hluti við hana. Þar sem hún hafði nú glatað tækifærinu til aS tala við frú Stitt, þoldi hún ekki lengur tilhugsunina um að gea ekki komizt að þessu. „Viltu segja mér...“ En svo sá hún þvera svarta neitun myndast í augum Jane, svo að hún gafst upp við að segja meira. Svona var Jane alltaf, svona hafði hún alltaf verið. Þegar henni var bent á afbrot sín og klæki, lét hún bara sem hún vissi ekki af neinu slíku, neitaSi að slíkt væri til. Hún neitaði öllu þrátt fyrir hverskonar sannanir og rök. Dauðan fugl? . . . Sand? . . . . Ég veit ekki einu sinni, um hvað þú ert að tala. Þú hlýt- ur að vera gengin af vitinu . . . . ÞaS var ekki til neins, alls eklci til neins gagns, Blanche gat lieyrt livernig Jane mundi svara henni. Hún hristi höfuðið í algerri uppgjof, og Jane setti upp megn- an fyrirlitningarsvip, um leið og hún snerist á hæli og fór niður. Blanche horfði aðeins á eftir henni, og tók aðeins eftir þvi, að hún hafði ákafan hjart- slátt. Iílukkan varð eitt, en Jane kom ekki með hádegisverðinii handa Blanche eins og venju- lega. Ekki svo að skilja, að Blanche þætti þetta miður, því að lnin hafði litla löiigun til að borða, eins og henni var innan- brjósts. Þegar hún heyrði Jane koma upp stigann skömmu siðar, lokaði lnin augunum og lézt vera sofandi. Jane gekk liiklaust framhjá opnum dyrunum og hélt eftir ganginum til herbergis sins. Blanche lauk upp augunum og rétti úr sér í stólnum. Hún heyrði þrusk frá herbergi Jane, eins og hún væri að flýta sér að einhverju. Héldu hljóð þessi áfram nokkra stund, en þá opn- aði Jane dyrnar á herbergi sínu aftur og gekk fram á ganginn. Jane gekk hratt framhjá dyr- unum á herbergi Blanche, án jiess að virða hana viðlits, og Blanchc sá sér til furðu, að hún var uppábúin, eins og hún ætlaði út. Hún hafði farið i kápu og á höfðinu var hún með rauðan flauelshatt með gríðarstórum, rauðum steini til skrauts. Blanc- he sneri sér við og hlustaði, án þess að geta almennilega trúað sínum eigin augum og eyrum, þegai- Jane fór niður og út lir húsinu um bakdyrnar. Rétt á eftir lieyrðist fótatak á stéttinni, sem lá að bílskúrnum. Andartaki síðar lieyrði Blanche, að bílhurðinni var skellt aftur, og nær samstundis var hreyf- illinn ræstur. Blanche gat ekki trúað þessu. Hér hlutu að vera einhver brögð i tafli. Þetta var vitanlega einn af hinum hroðalegu lirekkjum Jane . . . . En svo heyrði Blanc- he, að bifreiðinni var ekið aftur á bak lit úr bilskúrnum, snúið á götunni fyrir framan húsið og ekið niður brekkuna til bæj- arins. Þögnin, sem á eftir fylgdi, kom eins og feginleikaandvarp inn í húsið. Blanche greip um arm- ana á hjólastólnum, eins og hún byggi sig undir að taka viðbragð. Hún varð að láta til skarar skriða strax, því að livað sem fyrir Jane vakti, þá var þarna tækifæri, sem lnin yrði að gripa áður en það glataðist aftur. Hún rc-nndi stólnum í skyndi fram að glugganum og leit vongóð ofan I garðinn fyrir neðan. Frú Bates var þar ekki. Að likindum mundi hún ekki koma þar næstu eina eða tvær klukkustundirnar. Blanclie sncri þá frá gluggan- um og renndi stólnum í skyndi gegnum lierbergið og fram á ganginn að símanum. Hún ef- aðist ekki um það nokkurt and- artak, að Jane hafði munað að taka tólið af niðri, en hún varð að ganga úr skugga um það. Hún lét tólið aftur á sinn stað, og enn fann hún hvernig skelfingin læstist um hana. Það var svo sem engin furða, þótt Jane liefði talið óhætt að skilja hana efth' eina heima. Hún var ósjálfbjarga — algerlega ósjálf- bjarga — slitin úr tengslum við allt og alla utan hússins. Köld krumla móðursýkinnar þreif skyndilega til hjarta hennar, svo að það herptist snögglega saman. Hún gæti ekki þolað meira af þessu tagi — hún gæti það einfaldlega ekki! Hver sem áliættan væri, yrði hún að kom- ast á brott þarna! Ilún varð að forða sér með einhverjum hætti! Á þremur árum hafa selst hér á landi WESLOCK hurðarskrár sem svarar í 1500 íbúðir. Þér getið valið úr f jórum litum af skrám, ólæstum, takkalæstum og lykillæstum. Þér verðið ánægðari í nýju íbúðinni ef þér hafið valið WESLOCK hurðarskrár og húna á allar hurðir. BER AF UMBOÐSMENN: K. ÞORSTEINSSON & CO. Reykjavík, sími 19340. VIKAN 40. tbl. — gj
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.