Vikan


Vikan - 03.10.1963, Blaðsíða 53

Vikan - 03.10.1963, Blaðsíða 53
Fjarlægið nagla- böndin á auðveldan hátt Hinn sjálffyllti Cutipen gefur mýkj- andi lanolinblandaðan snyrtilög, einn dropa í einu, sem mýkir og eyðir óprýðandi naglaböndum. Cutipen er eins og fallegur, óbrjótandi sjálfblekungur sérstaklega gerður til snyrtingar. Hinn sérstæði oddur hans snyrtir og lagfærir naglaböndin svo að neglur yðar njóti sín. Engra pinna eða bómullar er þörf. Cutipen er algerlega þéttur, svo að geyma má hann í handtösku. Cutáp&n fæst í öllum snyrtivöruverzlunum. Handhægar áfyllingar. Fyrir stökkar neglur hiðjið um Nutrinail, vítamínblandaðan naglaáburð, sem seldur er í pennum, jafn handhæg- um i notkun og Cutipen. Hún tók allt í einu ákvörðun sína og renndi stólnum af stað, en ekki inn í herbergið og út að glugganum, heldur út á svalirnar meðfram stofunni. Hún renndi stólnum eftir svölunuin endi- löngum, og þegar hún var kom- in fram á stigaskörina, setti hún hemilinn á stólinn. Stiginn niður af svölunum virtist óendanlega langur, og hún liristi höfuðið, eins og til að mótmæla með sjálfri sér þeirri vitfirringslegu hugmynd, sem lnin hafði fengið, en leyfði sér samt ekki að hverfa frá ákvörðun sinni. Á undanförnum árum liafði henni oft tekizt að komast nið- ur stigann — að visu með að- stoð Jane. En það táknaði þó ekki, að hún mundi ekki geta þetta ein síns liðs, ef hún yrði að gera það. Á þessum lömun- arárum sínirni hafði hún orðið furðanlega sterk í höndum og handleggjum af að aka stólnuin fram og aftur, snúa honum og þess háttar, svo og af að verða jafnan að lyfta sér í stólnum eða rúminu, til að hagræða sér, þegar enginn var til að hjálpa lienni við það. Hún leit á liorn- stólpann í riðinu, efst við stig- ann. Ef hún næði nógu góðu taki á honum og notaði þann litla kraft, sem var í hægra fæti . . . Aftur liristi hún höfuðið ósjálfrátt, eins og til að koma vitinu fyrir sjálfa sig. Þetta var óframkvæmanlegt — hún gæti þetta aldrei, án þess að stingast á höfuðið. Allt í einu fann hún fyrir áköfum svima, svo að hún greip þéttingsfast um stólarm- ana og lokaði augunum. Framhald í næsta blaði. HANN MÁLAR í ÁSASKÓLA Á SUMRIN. Framhald af bls. 15. — En notarðu módel fyrir þetta fólk, sem lifir og hrærist i myndunum þínum? — Ekki lengur. Ég álít það ókost að þurfa að nota módel. Ég teikna þetta upp úr mér. — Nú breytast listamenn með aldrinum, t. d. eru verk þín talsvert frábrugðn núna þvi sem þau voru fyrir tíu eða tuttugu árum. Breytist l>á smekkurinn? Finnst þér lítið varið i þá málara, sem þú varst hrifinn af þá? — Ég lield, að það sem eitt sinn hefur hrifið mann, hljóti að halda áfram að snerta ínann og maður sé hrifinn af þvi áfram, þó stíllinn hjá manni sjálfum breytist. En yfirleitt eru málar- ar .hrifnastir af þeim eigin verk- um, sein nýjust eru. Þó eru þar til undantekningar. Jón Stefáns- son sagði eitt sinn, að hann hefði fundið gömul málverk eftir sig niðri í kjallara, sem liann hafði á sínum tírna gefizt upp við, eða hætt við af einhverjum á- stæðum. Löngu sifSar, þegar hann dró þessi verk fram i dagsljósið, fannst honum þau með beztu verkum sínum. Aftur á inóti man ég eftir þvi gagn- stæða ttxjá Ásgrimi. Ég á(t(ti ásamt fleirum að sjá um yfir- litssýningu á vcrkum hans og Ásgrimur var liafður til ráðu- neytis. Hann vildi lielzt hafa sem minnst af eldri verkum sínum, svo sýningin varð í raun- inni engin yfirlitssýning. — Heldur þú áfram að mála, Jóhann, eftir að vetur er í garð genginn? — Nei, Jivorttveggja er, að ég kenni teikningu í skóla og tefst frá málverkinu af þeim sökum og svo er liitt, að mér finnst ómögu- legt að mála í skammdcginu. — Ekki við neinskonar ljós? — Alveg útilokað, það yrði tóm vitleysa, að minnsta kosti hjá mér. þegar maður sæi slíkt málverk, við dagsljós, sem rnálað hefði verið við ljós, þá mundi maður vilja fara yfir það allt að nýju. Mér finnst gott að geta far- ið með myndirnar hérna út fyr- Fisléttar þola þvott (þvottekta) HÍýjar 100 % Nylon efni í verinu 3 stœrðir af sœngum 3 stœrðir af koddum ryðja sér hvarvetna til rúms Marteinn Einarsson & Co. Fata- & gardínudeild Laugavegi 31 - Sírni 12816 VXKAN 40. tbi. — gg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.