Vikan


Vikan - 17.10.1963, Blaðsíða 10

Vikan - 17.10.1963, Blaðsíða 10
NÚER GARBO í TÍZKU * Engin drottning í heimi kvikmyndanna hefur orðið svo eiríráð sem Greta Garbo. Hún var að flestra dómi konan í hinni mestu fullkomnun, sjálft ídealið. Svo hvarf hún skyndilega af sjónarsviðinu og hefur látið lítið fyrir sér fara. Samt hefur hún sézt öðru hvoru á fjölförnum slóðum og þá ævinlega með barðastórann hatt og dökk sólgleraugu. Síðan Greta Garbo lék ástarhlutverkin á móti John Gilbert, hafa margar og ólíkar stjörnur fæðzt — og sumar dáið út. Bette Davies, Hedy Lamarr, Marilyn Monroe, Brigitte Bardot. Allar ólíkar Garbo, en dáðar og eftirlíktar að minnsta kosti um allan hinn vestræna heim. En svo gerðist það allt í einu á því herrans ári 1963, að Greta Garbo kemst í tízku að nýju. Ekki vegna þess, að hún hafi gert „Comeback" í nýrri kvikmynd. Nei, einfaldlega vegna þess, að farið var einhvers staðar að sýna gamlar myndir og menn hrifust enn einu sinni af hinni mögnuðu fegurð hennar. Það þurfti ekki að sökum að spyrja: Það komst í tízku að líkjast Garbo og áður en við var litið mátti sjá ungar stúlkur á götum stórborganna, sem greinilega höfðu orðið fyrir áhrifum. Þær gengu með — Framhald á bls. 50. ío ra ra x • H-n »1 i *. ‘O g » w a g > «2 «h Ö g I '2 : S 9 | 2 w £ gá ‘OJ » <U ■ ‘CtJ r-H 3 O rO nj c to x c S* c '<0 . e s 2 fti s é 3 5 » X> w »3 co 3 3 ÍH ‘3 3 XJ X b e 5 g i 0) o tX) > fiA » 3 2 44 Jh 24 <U 3 O *C0 (I) jO cb >» to 3 C 3 <h b 3 c 3 cö 3 24 c3 g •G P n «. M 2 O) M Ifl m ^ c e < P • -43 3 ‘O 'O tuo 44 ra > '5 M g S W .3 ÍO ra 3 w O § .5 ■£ “ W ra “> C ra Æ S > | g g g •§ 3 6 3 | +i o h .(U w u fi 2 £ 2 £? ^ ;o ra M '01 FÓLK Á FÖRNUM VEGI VALUR VfKINGUR HÚN MÁ EKKI VERA AÐ „SVOLEIÐIS“ Unga fólkiö hefur margvísleg heilabú og þar á ofan marg- breytileg áhugamál. Sumir hafa áhuga á jass, liversu svo sem þaö er menntandi, aörir eyöa stórum fúlgum í klass- ískar liljómplötur og stereó- fóna. Sumir hafa engan áhuga á námi, þaö er algengt meöal skólafólks, aörir ganga í skóla- áliugasamir og iönir, og mörg framtíöaróskin er bundin viö langa menntun og margar blaö- síöur. Fólk, sem elur áhuga- mál í brjósti sér, sker sig sjaldn- ast úr hópi annarra, nema þeir, sem hafa áhuga á aö klceöa sig. Þegar viö litum yfir ald- ursflokkana á breiögötu æsk- unnar, þá skeöi þaö bara af tilviljun, aö viö Viittum Höllu Guölaugsdóttur, unga stúlku komna undir tvítugt, en þaö var ekki af tilviljun, aö hún liaföi sín áhugamál, þaö vitum viö. — Hvaö vinnur þú núnaf — Ég vinn í Samvinnutrygg- ingum. — Búin aö vera lengi? — Nei, aöeins þrjá daga. — Og hvaö g'eriröu? — Vélrita tryggingar, slysa- og feröatryggingar o. fl. —- Og áöur en þú byrjaöir aö vélrita? — Ég var úti í Englandi, nánar tiltekiö í London. — Varstu feröamaöur eöa varstu á skóla? — Ég var á skóla, aö lcera teiknun. — Svona venjúlega, eöa eitt- hvaö visst? — Ja, bara venjulega teikn- ingu. Aöallega aö mála og aö læra undirbúning undir bóka- skreytingu. Teikna kápusíöur og myndskreyta bœkur. — Er ykkur gefiö efniö upp, áöur en þiö teikniö? ■— Nei, viö veröum aö lesa bókina áöur en viö teiknum. — Hvers konar bækur finnst þér mest gaman aö teikna í. — Smásögur, barnabækur. Annars er ég ekki byrjuö aö vinna viö bókaskreytingu, þvi aö ég er ennþá í undirbún- ingi. En ég hef góöa von um aö komast til Frakklands fljót- lega og halda áfram aö læra þar. — Hvar veröuröu þar? — 1 París. — Ætlaröu þá kannski aö slá þér í hóp bítnikkanna? — Nei, ég haföi nú ékki hugsaö mér þaö. — En segöu, hvernig l'iöu kvöldin þarna hjá ykkur í London? HvaÖ gaztu gert viö frístundirnar? — Þaö var úr svo miklu aö velja. Náttúrulega er þarna álveg sægur af leik- og kvik- myndáhúsum og jassklúbbum og álls konar klúbbum. Þá fór- um viö venjulegast út nokkur í hóp á skemmtistaöina, eöa viö fengum okkur göngutúr í góöa veörinu. Þarna eru t. d. margir fallegir garöar, og svo er liægt aö sigla á vatninu í Regent Park. — Þú villt meing, aö meira sé <hægt aö gera þar en hér. — Já, þar finnst mér stór munur. MaÖur fann álltaf eitt- hvaö til aö skoöa, t. d. söfn og málverkasýningar og gömul hús, en ef til vill fannst mér þaö, af því ég var útlendingur. — En hvernig varö Bretum viö, þegar þeir voru kynntir fyrir Islendingi? — Þeir komu meö álls konar upphrópartir. Sérstaklega þeir, sem höföu kynnzt fólki af mörgum þjóöernum, en áldrei Islendingi. Þeir sögöu: Þú full- komnar þjóöernasafniö mitt. Og enn aörir liéldu, aö Eski- móarnir heföu tekiö mig í fóst- ur. — Hlalckaröu til aö komást út aftur? — Já, mjög. Þetta er svo undarlegt, aö þegar maöur er úti, er heimþráin gífurleg, en þegar heim kemur, þá er út- þráin óþolandi. MaÖur biöur eftir því aö komast út aftur. Þaö er álltaf eitthvaö, sem dregur. — Ertu ef til vill trúlofuö? — .Nei, ég má ekki vera aö svoleiöis nœstu fimm árin. — HeldurÖu, aö þér takist aö ná því marki, sem þú hef- ur sett þér? — Já, þaö vona ég aö minnsta kosti. Og viö vonum þaö líka fyrir hönd íslenzkra bókaútgefenda. 10 - VIKAN 42. tbl. Hann stóð fyrir utan dyrnar í raf- stöðinni á Sauðárkróki og sleikti sól- skinið. Þetta er stór stöð? Já, hún er fyrir Skagafjörð allan, eða svo að segja, Sauðárkrók og vestur í Húnavatnssýslu, en við keyrum á móti Laxárvirkjuninni sem þar er. Hvaðan kemur rafmagnið til þessarar stöðvar? Úr Gönguskarðsárvirkjun. Hvað heitir þú? Aðalsteinn Valdemarsson. Hefurðu unnið lengi hér? Nei. ekki er það nú, ég var sjómaður hér áður en hefi unnið hér undanfarna þrjá mánuði. I*ið eruð staðsettir nálægt hótelinu. Verðið þið aldrei fyrir óþægindum af gestum á nóttinni? Nei, ekki hefur það komið fyrir, en maður sér ýmislegt. AÐALSTEINN VALDEMARSSON S 3 3. c <h ai s* §! <U £ Sh 3 « 44 « £ CQ § G . I s Æ 3 tm G O G 3 S So ‘H 3 . nj Jh S s H <V rr. w kO T3 £ 3 > nj * s v g > 'u X X ‘«j X X nJ cj <u ú %0 cc > , £ 3 ; wg S-g o » 5 S S w 3 3 3 44 «J .H §: e > iö 43 ho 2 •W bo > 2 OJ CTJ 0J VO 'H ,§ s ° c 3 g fti M (-■ fxo -ph ‘3 nj O M3 3 . 3 .3 £ 3 3 O 3 X fcg ts <u 3 H 05 > X X 4h > rj 5 6 •s ssí ra? . X CTJ ajjJi E VH 03 3 c a . 5 3 JS .H 3 3 H-> ’3 w H 2 05 tuD > cu ft w .H T3 £ § : |! >!0 ch 3 o 2 o > A 3 bf) <U OJ A 3 $ 44 2 44 x o 5 s =o ö W «H 3 ° OJ w tuO ‘CO O ko •c E O 2 bf) 3 W 3 2 3 £ w o 3 . x £ ‘Íh w o o t>X> h! ‘S’ó' W <u ■ £ 2 o :0 1 ro w 3 nj i tuo ' tuo 3 1 ‘O 2 r* C ' £ O 3 rrí • oj 0) Jh - «3 2 bo ‘<u ° £ g O O > X. X 3 Ph CTJ 3 o > 3 3 H-> £ % * 1S2' 3 > E £ 44 ‘O X c '5 P. 44 3 , W co T3 ‘<U £ I S ko O 3 42 ¥> I' X , 3 oJ I -H * X ^ X bfl 2 05 o « .3 u ‘3 *>» c 44 3 § 3 44 _ 41 oj n > ‘O £ 2 10 O nj y 3 w CTJ I § i bo V o >> .H D* 'ð w 3 - CO OJ »H T3 TJ •s C ko tp oJ £ ‘ cð CQ H X* 0) bo & 3 u s! ° X ■81' >> 3 . HH 31 <u £ bo^ 2 2 r/i TC rr* s § & , :° 9 > : ca 4-> bo « £ 3 5h w ko Á S T3 £ ! 3 3 rG OJ •PH ÍH ^ OT <V) 3 <h « W 3 TJ 05 x} A — OJ 3 3 3 'O 3 bo : Jh c w <u co £!ft ■■33 w w O 3 «5 I ío ‘CO 3 •“■»■« OJ <0 H % H 0) oo h Ui o 3 2 c o oj .3 S > ti15 I « ’S 13 .g . s. 3 44 W » 03 4-> 3 3 £ oj 3 3 > w » 1 •rH 03 3 i íh w ‘<y i <ð E .S S tU) 3 *oj 03 M S ‘OJ 3 <u X is n 3 3 3 s >i w •H Q) Jí -o t, W -q „ ti “ ° „ '3 B <U ItO ^ kO «p «2 .•5 , 10 3 E ” ' . .£ <U 3 in £ HANN BORAR Hann lieitir Ari Rögnvaldsson og vinnur við niargumtalaðan Nörðurlandsbor, sem nú er staðsettur í Námaskarði við Mývaln. Aðspurður kvaðst Ari vera kvæntur og eiga fjögur börn og vera búsettur á Akureyri. — Jú, ég kanri prýðilega við mig í Mývatnssveit. Hér er unnið við borinn allt árið. Við förum heim um hverja helgi núna, en áður unnum við um helgar og komumst þá ekki heim nema endrum og eins. Nei, ég er nú ekki verkstjóri hérna, bara véla- og vi'ðgerðar- maður. að er alltaf nóg að gera, mála og þrífa. Hér á að bora 500 metra niður a. m. k. en holan, sem þú sérð þarna yfir- frá er ekki nema 265 metra djúp, en samt fékkst úr henni ágætt gos. Yfirleitt er gott að bora hér, það skiptast á liörð jarðlög eins og til dæmis hraunlög. En stundum komum við niður á sandlög og þá verðum við að— Framhald á bls. 49. Myndin er af stofnendum Congaklúbbsins á Akureyri. Formaðurinn, Sveinn Hciðar Jónsson, er annar frá hægri). Congaklúbbnrinn Undanfarin ár hefur verið mikið um að stofnaðir væru klúbbar hér á landi. Mest hefur að sjálfsögðu borið á þeim í Reykjavík. Æskulýðsklúbbar eru þar í miklum meirihluta og er það vel. Klúbbar eru vinsælt fyrirbrigði, þar geta menn fundið ýmislegt við sitt hæfi og ekki sízt æskulýðurinn, sem allir eru að tala um að ekkert nenni að gera. En það er mála sannast, að fái hann tækifæri til að vinna að sínum hugðarefnum, þá stendur ekki á honum. En það þarf að styðja unga fólkið og gefa því kost á sæmandi starfsskilyrðum, svo sem húsnæði o. fl. þ. h. /lískulýðsráðin hafa vissulega unnið hér gott starf, bæði í Reykjavík og á Akureyri, en mikið vantar á að þessi mál séu komin í viðunandi horf þar sem annars staðar á landinu. Talað er um að æskulýðurinn sé óalandi og óferjandi, en þar má vissulega fleirum um kenna en unga fólkinu sjálfu. Víðast hafa unglingar ekki kost á öðrum skemmtunum, en þar sem vín er haft um hönd, hvort sem staðurinn hefur vínveitingaleyfi eða ekki. — Framhald á bls. 49. VIKAN 42. tbl. —

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.