Vikan


Vikan - 17.10.1963, Blaðsíða 18

Vikan - 17.10.1963, Blaðsíða 18
HEIMARERMANENT Þegar heimapermanentiö kom til sögunnar, fannst mörgum kon- um aö þar vceri fundin þægileg og ódýr lausn á hárliöuninni, þar sem engum tíma þurfti þá aö eyöa á hárgreiöslustofu, hœgt var aö setja í nokkra lokka eöa allt háriö aö vild, og ekki sízt, kostn- aöurinn varö töluvert minni, því aö ýmist var hægt aö gera þetta sjálfur eöa fá vinkonurnar til aö hjálpa sér. Þó voru þessi heima- permanent ekki oröin eins þægi- leg þá og núna. Langþekktasta og útbreiddasta merkiö hér á landi er Toni permanentiö, og má segja aö svo löng reynsla sé kom- in á þaö merlci hér, aö þegar talaö er um heimapermanent, er venjulega átt viö Toni. Hægt er aö velja um mismun- andi sterkt permanent, veikt fyrir þaö hár, sem tekur sérlega vel viö liöun, eöa hár, sem hefur veriö litaö eöa skolaö og er viö- kvæmt af þeim sökum eöa öörum. Nú er líka í tízku aö hafa 'háriö nœstum slétt, þó aö permanent sé í því og þaö sé lagt meö rúll- um. Meö burstun og svolítilli túb- eringu viröist hárgreiöslan slétt, en þaö vita allir, sem eitthvaö hafa fengizt viö hárgreiöslu, aö „slétt“ hár helzt ekki slétt, nema gott permanent sé í því. ÞaÖ kann aö hljóma sem öfugmæli, en þann- ig er þaö. Fyrir þær, sem kjósa þannig hárgreiöslu, er veika perm- nentiö heppilegt, svo framar- lega sem þær eru vissar um aö háriö taki viö veiku permanenti. MeÖal styrkleiki lientar flest- um vél, og sé óskaö eftir hárinu lítiö liöuöu, má reyna aö draga aöeins af tímanum. Sterkt permanent er aöeins fyrir þaö hár, sem tekur 'illa viö liöun, nema konan vilji liafa ’hár- iö sérlega mikiö krullaö. Sumar konur meö stuttklippt hár yfir allt höfuöiö fá sér sterkt perman- ent, en klippa svo háriö eftir aö þaö hefur veriö látiö í. Þannig fá þær sterka hárliðun, en losna við stífkrullaöa hárbroddana. Allt þetta getur konan haft í hendi sér viö heimapermanent. Vitanlega þarf aö gera þetta vel og vandlega, rúlla háriö jafnt og vel þétt á rúllurnar, sem fylgja meö og fara í öllu eftir leiöbein- ingunum. MeÖ nýjustu geröinni fylgir mjög handhægur bindivökvi í litlum plastflöskum. Stútur þeirra er þannig geröur, aö eng- ■in fyrirhöfn er aö strjúka honum eftir hverri rúllu og kreista flösk- una hæfilega um leiö. Spara þess- ar umbúöir mikla fyrirhöfn og auövélda góöan árangur. Myndin hér meö sýnir hve fall- egt háriö veröur af góöu perm- anenti, glansandi og eölilegt. GóÖ- ur árangur nœst ekki nema rétt sé sett í háriö á eftir, rúllurnar mega ekki snúa sitt í hvora áttina og hafa veröur í huga strax í upp- hafi, hvernig hárgreiöslan á aö vera. ViÖ þessa greiöslu er topp- urinn ekki vafinn upp, heldur ékki fremstu hliöarhárin, en spenna sett í þau. BreiÖ rönd ofan á höföinu er vafin beint aftur, en hliÖaAhár niöur. NeÖstu lokkum í hnakka er rúllaö á spenn- ur. Hentugur Þetta er skápur og vinnuborð í senn, eins og sjá má af myndinni. Hvar geymið þið skóburstana og áburðar- dósirnar? Kannski í gamalli pappaöskju, sem orðin er slitin og óhrein, eða ef til vill eru burstarnir innan um annað dót í skápnum, svo að gramsa þarf í öllu til þess að finna þá? Þetta er óvenju hentugur skápur með smá hillum og krókum fyrir öll nauðsynleg áhöld til skóburstunar, og b.orðið, sem svo verður lok á skáp- inn, er hægt að taka af með einu handtaki og hella af því ryki og öðru, sem af skónum kemur. Þegar skáp- urínn er festur á vegginn, þarf að gæta þess, að hann sé í þægilegri hæð til þess að vinna við. jg — VIKAN 42. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.