Vikan


Vikan - 24.10.1963, Blaðsíða 8

Vikan - 24.10.1963, Blaðsíða 8
....AFTUR- HVARF TIL HÁTTÚRUHNAR Einna fegurst útsýni við Þingvalla- vatn er frá Hagavíkinni, en þar er þessi stóri og vandaði bústaður Kjartans Thors. > Baldvin Pálsson, kaupmaður í Penn- anum, er eigandi þessa bústaðar. Hann er einn þeirra eldri þarna um slóðir. >> Þcssi einfaldi en viðkunnanlegi bústað- ur er í Svínahlíðinni. Hann cr ný- byggður á landi, sem ríkið úthlutaði. Niðri við vatnið hafa menn byggt sér bátskýii, og eru sumsstaðar margir saman, eins og sést á myndinni. wPjpjrf [ || 8B ? - limMÚ [T j Kristinn Markússin kaupmaður á bústaðinn sem fjær er niðri í lægðinni austur með vatninu. Þann, sem nær er á Óttar Möller, framkv.stj. Sumir bíða eftir því í ofvæni, en aðrir fyrirlíta það á svona stöð- um, — vilja bara hafa olíulampa, kerti og gamla lagið. Ekki höfum við nöfn allra, sem þarna eiga sér samastað, en okkur er tjáð að eftirtaldir menn eigi þar lönd og hús: Sigurgeir Sigurjónsson, hrl., Friðfinnur Ólafsson, forstjóri (Háskólabíó), Sveinn B. Val- fells, iðjuhöldur, Baldvin Páls- son Dungal (Penninn), Arent Claessen framkv.stj., Tryggvi Ólafsson, framkv.stj. (Lýsi h.f.), Halldór Kjartansson, framkv.- stj. (Elding Trading Co.), Þor- grímur Tómasson, framkv.stj. (Elgur h.f.), Kjartan Thors, framkv.stj., Kristinn Markússon kaupmaður (Geysir), Þorvarður Jón Júlíusson, hagfr. (framkv.- stj. Verzlunarráðs), Snorri Hall- grímsson, próf., Jón Guðlaugs- son, framkv.stj. (Opal), Sveinn Ásgeirsson, stórkaupm (Volvo), Sveinn Björnsson, stórkaupm. (Gevafoto), Guðmundur Ólafs, bankastj. (Iðnaðarb.), Óttarr Möller, framkv.stj. (Eimskip), Helgi Sigurðsson, verkfr., Vil- hjálmur Þór, Hermann Jónasson, og ótal margir fleiri — og ekki af verri endanum. Þetta segja smekkmenn að verði einn glæsilegasti bú- staðurinn í Svínahlíðinni. Hann á Þorvarður Jón Júlíus- son. > Við náðum tali af Sigurgeir Sigurjónssyni, þar sem hann var að dytta að trjánum í land- Þeir, sem telja sig hafa vit á slíkum hlutum, gizka á a3 þessi hústaður kosti ekki mikið minna en 300 þús. krónur. Hann er á fallegum stað nálægt öðrum nýjum bústöðum undir Svínahlfðinni. 8 VIKAN 43. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.