Vikan


Vikan - 24.10.1963, Blaðsíða 9

Vikan - 24.10.1963, Blaðsíða 9
inu, sem hann hefur niðri við vatnið. Hann keypti bústaðinn fyrir um 11 árum síðan. Þá voru þarna fáir, og lítill áhugi fyrir lóðum. Hann fékk því nokkuð stórt land, og hófst strax handa um að rækta það, og hefur nú plantað út mörg þúsund trjá- plöntum, og eru sum trén orðin á þriðja meter að hæð, falleg og spengileg. Þarna verður fal- leg skógarspilda hjá honum eft- ir nokkur ár, ef allt tekst vel. Hann gekk með okkur um landið og sýndi okkur gróðurinn. Dá- lítinn spotta frá sumarbústaðn- um, sem er stór og vandaður, rákumst við á annað hús, minna en nýtízkulegra. Þar bauð hann okkur inn, sagðist hafa byggt þetta í fyrrasumar sér til gam- Framhald á bls. 41. Þetta fallega liús er niður við vatn, ekki langt frá Valhöli. V I K AN 43. tbl. 9

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.