Vikan


Vikan - 31.10.1963, Blaðsíða 2

Vikan - 31.10.1963, Blaðsíða 2
Dásamleg ilmefni, bundin í mildum smyrslum. Núiö þeim létt á háls og arma ... umvefjið yður Ijúfasta ilmi, sem endist klukkustundum saman. Um fimm unaðstöfrandi ilmkremategundir að velja;... dýrðlegan Topaz .. .ástljúfan Here is My Heart... æsandi Persian Wood ... hressilegan Cotillion og seiðdulan To a Wild Rose. ★ KYNNIÐ YÐUR AÐRAR AVON VÖRUR: VARALITI - MAKE-UP - PÚÐUR - NAGLALÖKK KREM - SHAMPOO - HÁRLÖKK - SÁPUR o. fl. cosmetics MO NT REAL Einkaumboð: J. P. GUÐJÓNSSON H/F - P. 0. Box 1189. Sími 11740. Reykjavik. '\ fullrí alVöru: BðRN MEÐ FULLAR HENDUR FJÁR Það er sagt um suma menn, að þeir kunni ekki að fara með peninga. Þá er venjulega átt við það, að fjármunir tolli ekki í höndum þeirra stundinni lengur; þeim verði allt að engu. Rétt er það, að mörg óreglan þrífst í peningamálum, en þó er sú ef til vill verst, sem snýr að börnun- um. Og þar hefur fullorðna fólk- ið oft furðulega lítið vit fyrir óvitunum. Peningar eru veiga- mikið uppeldisatriði. Það getur riðið baggamuninn á afkomu og Jífshamingju manns, hvaða aug- um honum er kennt að líta á peninga í æsku. Nauðsyn þess að kenna börnum að meta réttilega gildi peninga, verður aldrei ítrek- uð um of. Kannske er okkur að einhverju leyti vorkunn í þessum efnum. Peningar eru alltaf að rýrna að gildi og virðing fyrir þeim engin. Að spara er hugtak, sem flestum íslendingum er framandi. Það er að nokkru leyti af þess- um ástæðum, að börn ganga með fullar hendur fjár. Peningum ber að eyða og því þá ekki að fleygja þeim í krakkana eins og hvað annað. Aðalatriðið er að kaupa sér frið fyrir þeim og peningar eru áhrifamikið meðal til þess. Blessuð börnin hafa að vísu ekki allra minnstu hugmynd um gildi peninga, en peningar samsvara í þeirra augum einhverju ákveðnu magni af kók, prinspóló, súkku- laði, popkorni og svo framvegis. Alltof mörg heimili hafa alveg misst tök á börnunum; ráða ekki við þau með eðlilegum aðferðum. Taugaveiklaðar mæður hafa komizt að því, að það er hægt að kaupa börnin til ákveðinna hluta. Til dæmis til að fara í sendiferðir. Eða til að vera úti svo þær hafi frið og geti spjall- að við vinkonurnar í símann eða yfir kaffibolla. Fjöldi barna er kominn uppá lagið með það, að gera aldrei handarvik nema fyr- ir þesskonar borgun. Þau eru líka komin uppá lagið með það að vera sem erfiðust foreldrum sín- um í von um að vera keypt með sælgæti til þess að vera góð. Það mun talsvert algengt, að Framhald á bls. 89.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.