Vikan


Vikan - 31.10.1963, Blaðsíða 3

Vikan - 31.10.1963, Blaðsíða 3
' • • 'v-ifSW ■ ‘ ' , -'Tr •' . ítffefandi Hilmir h. f. " ............................... ■ ' . Ritstjóri: i Gísli Sigpurðsson (ábm.). Auglýsinsastjróri: Jóna Sigurjónsclóttir. Bláðamenn: Guðmundiur Karlsson og Sigurður Hreiðar. ÚtUtsteikning: Snorri Friðriksson. Rítstjórn og auglýsingar: Skípholt 33. Simar: 35320, 35321, 35322, 35323. Pösthólí 14ð. Afgreiðsla og dreifing: Blaðadreifing, Laugavegi 133, simi 36720. Drelíingarstjóri Óskar Karlsson. Verð í lausasölu kr. 20. Áskriftarverð er 250 kr. ársþriðjungslega, greiðist U fyrirfram. Préntun Hilmir h. f. Mynda- 1 mót: Rafgraf h. f. í NÆSTA BLAÐI ÞÁ HOFMENN PRJÁLA SKARTIÐ SITT. G.K. skrifar grein um skartklæðaburð á íslandi. NJÓSNARI MEÐ STÓRBROTNA LIFNAÐ- ARHÆTTI. Athyglisverð grein um sænska njósnarann Stig Wenncrström. FUGLARNIR. Heimsfræg saga eftir Daphne Du Maurier, sem Hitchcock hefur gert sam- ncfnda kvikmynd eftir. SUMAR VIÐ SÆINN. Síðari hluti sögu, sem hefst í þessu blaði. MITT STOLT ERU STRANDAFJÖLLIN. — VIKAN ræðir við Sigmund Guðnason frá Hælavík á Ströndum. MORGUNN í ÁGÚST 1914. Kafli úr óprent- aðri skáldsögu eftir Þórunni Elfu Magnús- dóttur. FJÁRSJÓÐUR ROMMELS. Sönn frásaga um gull og gersemar, sem fólgnar cru á hafs- hotni og aðeins einn maður veit um — en hvar er hann niðurkominn? Framhaldssögurnar TILHUGALÍF eftir Kristmann og HVAÐ KOM FYRIR BABY JANE? Kvennaefni, húmorsíða, krossgáta, stjörnu- spá og fleira. I ÞESSARI VIKl Hvernig verður lífið á íslandi eftir 25 ár? Vikan hefur farið í leiðangur ineð meistara Kjarval suður í hraun, þar sem hann málaði eina mynd. Ljósmyndari og hlaðamaður frá Vikunni fylgdust með honum og það er sagt frá feröinni í máli og dýrlegum litmyndum, hæði á forsíðu og inni í blaðinu. Vikan hefur fengið þrjá kunna gáfumenn á sinn fund og þeir svöruðu spurningum blaðsins um þetta forvitnilega efni. Þeir eru: Jóhannes Nordal, bankastjóri, Jóhann Hannesson, prófessor, og Gísli Ilalldórsson, verkfræðingur. Á kvöldgöngu með Gideon Hausner. Sr. Siguröur Einarsson í Holti hefur seint og snemma lagt Vikunni lið. Á sl. sumri dvaldist hann í ísrael og hitti að máli hinn fræga saksóknara ríkisins, Gideon Hausner, sem sótti fjöldamorðingjann Eichmann til saka. Hann sagði af sér að því húnu og hefur ekkert látiö eftir sér hafa um réttarhöldin. Þetta er þessvegna efni. sem hlöðum um allan heim þætti mikill fengur að fá til birtingar. Suður í hraun með Kjarval. Þeir hættu þá hæst bar. Grein með fjölda mynda af hinum fræga og vlnsæla MA-kvartett. Vikan hefur heimsótt þá, sem Iifandi eru af meðlimum kvartettsins og þeir segja frá gömlum dögum. Jafnframt bregður Vikan upp máli og myndum af því, sem bessir menn hafa nú fyrir stafni, 21 ári eftir að þeir sungu síðast saman. EftDCÍJAA&l Vikan fæddist og ólst upp í sama húsi og Kjarval ■ U 11 Ö I tl S\ Iv hafði lengst af aðsetur og vinnustofu. Kjarval hefur af þessum ástæðum heiðrað Vikuna með því að leyfa Ijósmyndara blaðsins að smella af nokkrum myndum þar sem hann var við vinnu, en það er annars hlutur, sem hann leyfir helzt ekki. Það er sagt frá leiðangrinum í máli og myndum inni í blðainu. VIKAN 44. tbl. — g
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.