Vikan


Vikan - 31.10.1963, Blaðsíða 11

Vikan - 31.10.1963, Blaðsíða 11
ANNALL VIKUNNAR Seytjánda nóvember árið 1938 hóf nýtt vikublað göngu sína í Reykjavík. Ritstjóri og ábyrgðarmaður var Sigurður Benediktsson, en framkvæmdastjóri Einar Kristjánsson. í fyrstu ritstjórnargrein segir svo: „Hér hefur ópólitískt vikublað göngu sína. Því hefur verið valið nafnið VIKAN. Blaði þessu er ætlað að vera til fróðleiks og skemmtunar, gagns og gleði góðum iesendum. Það er bjartsýnt og gunnreift og býr yfir gnægð glæstra drauma. Þrátt fyrir hinn þrönga markað og mikinn fjölda íslenzkra blaða og tímarita hvarflar hvergi að því að efast um tilverurétt sinn og baráttuhæfni fyrir eigin þróun og viðgangi á komandi tímum. Það trúir hamingjunni fyrir sér og býst aðeins við því góða, eins og mannanna böm, þegar þau hefja sína lífsbaráttu, hvert á sínu sviði.“ Útgefandi var Vikan h.f. og það var prentað í Steindórsprenti. Verðið var 40 aurar í lausasölu og áskriftargjald kr. 1,50 á mánuði. Stærðin 24 síður. Fyrsta greinin í fyrsta blaði VIKUNNAR bar yfirskriftina Um krabbamein, og var eftir Jónas Sveinsson lækni. Eftir ritstjórann var fyrsta greinin í flokki, sem hann nefndi Svipir úr daglega lífinu, og Tómas Guðmundsson skrifaði um þrjár bækur, sem þá voru ný- komnar út, en þær voru þessar: Úrvalsljóð Benedikts Gröndal, Líð- andi stundir, greinar og ritgerðir eftir Sigurð Einarsson og skáldsag- an Gegnum lystigarðinn, eftir Guðmund Daníelsson. Þá voru þar bernskuminningar þáverandi forsætisráðherra Svía, Per Albin Han- son; ein síða um fegurð og tízku, þar er líka brúðhjónamynd. Enn- fremur má nefna þýdda grein, Ævintýri frá Suður-Ameríku, dálkinn Orð í tíma töluð, en það eru gamanklausur um ýmsa þekkta menn. f miðju blaðinu voru myndasögurnar Gissur gullrass og Binni og Pinni, og voru þær prentaðar í tveim litum, og loks voru tvær smá- sögur þýddar af léttara taginu. Þegar VIKAN hóf göngu sína, höfðu forráðamenn hennar aflað sér góðra sambanda ytra, m. a. stóðu þeir í nánu sambandi við hið vinsæla danska vikublað Hjemmet og fengu þaðan ýmislegt efni til birtingar. Þetta samband stóð þangað til stríðið kom í veg fyrir framhald á því, en það var víðs fjarri, að þar við væri látið sitja. VIKAN var full af góðu, innlendu efni, skrifuðu af völdum pennum. Það er gaman að fletta í fyrstu árgöngum Vikunnar. Þar úir og grúir af þekktum nöfnum, og eins og gefur að skilja, hafa þessi nöfn ekki orðið þekkt að engu. Greinarnar og sögurnar eftir inn- lenda höfunda eru hver annarri betri og yrði manni dvalsamt, ef tími væri til að grípa eitthvað niður í þessi blöð. Dr. phil. Simon Jóh. Ágústsson skrifar þar til dæmis um Börnin og gamalmennin. í þeirri grein telur hann, að varasamt sé að ala börn upp með gömlu fólki eingöngu, en viss umgengni við gamalt fólk sé meir en • • • • VIKAN 44. tbl. — -Q
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.