Vikan


Vikan - 31.10.1963, Blaðsíða 29

Vikan - 31.10.1963, Blaðsíða 29
Ragnar tilaut aö vera fastur, kann- ske hafði hann hrasað eða dottið, kannske meitt sig, fótbrotið eða jafnvei eitthvað þaðan af verra. £g kipptist við, og tók ósjálfrátt skref áfram upp eftir grjóturðinni í átt- ina tii hans, vó mig upp á næsta stein, en fann of seint að hann var ekki fastur, og valt undan átakinu. £g lét mig falla áfram ofan á næsta stórgrýti, greip þar fyrir mér báðum höndum, en við það slengdist Ijós- kerið á hvassa nibbu á steininum, - og gafst upp fyrir myrkrinu. £g þreifaði fyrir mér þar til ég fann flatan stein, sem ég settist á og fór að athuga Ijóskerið með því að káfa á því með skjálfandi putt- um. En ég þurfti ekki lengi að leita, til að finna dánarorsökina, því gler- Íið hafði brotnað í mask, og peru- botninn sat glerlaus og lífvana í perustykkinu. Þetta var greinileg og óbætanleg bráðkvedda, og ef ég ekki fyndi þeg- ar í stað einhver dugandi ráð til þess að veikin breiddist ekki út þarna niðri í afkimum árans, þá mundi ég vafalaust missa allt álit hjá les- Landróverinn malaði sig áfram yfir hraun og stórgrýti, eins og skriðdreki. endum Vikunnar, sem hugdjarfur og óttalaus leiðangursmaður upp í hæstu eyjar og niður í yztu myrk- ur föðurlandsins. Það sveið mér sárast. £g lýsti þessvegna yfir neyðar- ástandi í grænum hvelli, og fór að hugsa. Mér hefur aldrei fall- ið það vel við eðlilegar aðstæður, því reyndin er sú, að ég fæ venju- lega bráðan höfuðverk og vitlausa útkomu. En reynslan hefur kennt mér ráð við því. £g gleypi þá í mig aspirín eða magnyl við haus- verknum, og haga mér síðan þver- öfugt við það, sem ég hugsa mér að gera, og á því hef ég oft flotið. £g byrjaði að hugsa um aðdrag- andann að þessu ófremdará- standi og fikraði mig smám sam- an að status quo. (Status quo er útlenzka, og þýðir: nákvæmlega sama ástand og áður en ég fór að hugsa). Við vorum lengi búnir að undir- búa, hugsaði ég í myrkrinu, að fara í leiðangur til Stefánshellis, tl að kanna hann og rannsaka eins og föng væru til. Eftir því, ,er gott aö hara sterk hofuðfot, þegar maður þarf að skríða nokk- urn spöl eftir svona göngum. Þarna verða allir að skríða á fjórum fótum, sem vilja skoða hcllinn. En handriðið í veggnum eykur mörg- um styrk I myrkrinu. Stefánshellir er víðast mjög þtegilegur og gott að lromast eftir honum. Gólfið lega slétt, langir og víðir gangar, — cn krókóttir. sæmi- í Surtshelli er töluvert kaldara, og siðast í ágúst var víða ís á gólf- inu. Þessir ísstönglar stóðu upp í loftið á nokkrum stöðum, þar sem dropar detta stöðugt niður. V I K AN 44. tbl. — 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.