Vikan


Vikan - 31.10.1963, Blaðsíða 61

Vikan - 31.10.1963, Blaðsíða 61
“Lux-sápan gerir hörund mitt svo óviójafnanlega hreint”, segir Jane Fonda. “Ég hefi notaó Lux-sápu í fjölda mörg ár”. Fegurstu konur heims nota hina hreinu, mjúku Lux-sápu.—Konur eins og hin dáóa Hollywood stjarna, Jane Fonda. “Það er ekki til betra fegrunarmeðal í heimi, cn Lux-sápa”, segir Jane. “Eg hefi notað Lux-sápu f fjölda mörg ár”. Með því að nota Lux-sápu daglega, verðið þér þátttakandi í fegrunarleynd- armáli Jane Fonda. Lux sápan gefur yður kvikmyndastjörnu útlit, heilbrigða, heillandi fegurð, sem vekur eftirtekt hvarvetna. Notið ávalt uppáhaldssápu kvikmyndastjarnanna, LUX-SÁPUNA. 9 af hverjum 10 kvikmyndastjörnum nota LUX-hantísápu X-LTS »40/10-6441 minnti á sumarnæturrökkur. „Ég hcld a'ð ég hafi ekki borðað öllu betri mat þarna titi i beim- inum. — Heyrðu, get ég fengið gamla berbcrgið mitt aftur?“ Spákonan sat gegnt bonum við borðið og drúpti liöfði. „Já,“ anzaði hún. „Ég bef þegar bú- ið um þig þar, sem bezt ég gat. Húsgögnin eru öll hin sömu; sængurfötin svolítið skárri en áður.“ „Þau voru fullgóð banda mér,“ sagði hann með sömu róseminni. „Sést ennþá út á böfnina úr glugganum?" „Það sést enn út á höfnina,“ svaraði frti Guðríður. Er bann var mettur, þakkaði liann hlýlega fyrir matinn og stóð upp. „Ég ætla að labba niður í bæinn og sjá mig um,“ mælti bann. „Kannske leita ég eittbvað fyrir mér með vinnu um leið.“ „Með vinnu — ?“ endurtók spákonan, óttablöndnum rómi, cins og bún hefði fengið vondar fréttir. „Nei, jæja, ég segi nú svona,“ sagði sonur bennar og brosti afsakandi. „Vertu sæl á meðan, móðir mín — ég ætla annars að skreppa upp fyrst og líta á herbergið mitt; æ, hvað ég bef oft hlakkað til að komast i það aftur.“ XXI. Jakobina Jóns kom um kvöld- ið þegar bann var háttaður; hann bafði gengið mjög snemma til náða. „Til hamingju, elskan mín,“ sagði bún við vinkonu sína. „Þá er hann nú loksins kominn. Mikið held ég að þú sért ánægð.“ Guðríður Methúsalemsdóttir anzaði þessu ekki neinu, en stóð á fætur og sótti þeim öl í kollu. Síðan drukku þær báðar um stund, cn loks andvarpaði spákonan þunglega og mælti líkt og við sjálfa sig. „Ánægð — hann er barnið mitt, og ég bef sjálfsagt verið bonuin vond, þótt ég vildi það sizt af öllu. Ekki veit ég heldur hverniq liann kemur — allur farangur- inn lians var ein litil taska, en kannske er eittlivað úti á flug- velli ennþá; ég veit ekkert, en grunur minn er sá, að hann sé enginn ríkisbubbi. — Draum- arnir manns — þannig fara þeir — rætast víst fæstir — eða hvað finnst þér, Jakobína min?“ Jakobína starði á vinkonu sína drykklanga stund, og sá að bún var þegar orðin talsvert drukk- in; augun í henni voru rauð- leit og döpur, hún virtist hafa elzt um nokkur ár. „Ég skil að þetta er þér erfitt — ef svo er, sem við vitum nú ekki enn- þá. En fyrir mestu finnst mér, að maðurinn er heilbrigður á sál og líkama, og ekki vantar það að bann sé myndarlegur, ég sá lionum svosem bregða fyrir i dag. Hann er bara akkúrat eins og einn af þessurn túrist- Jakobina hló eilítið, en Jiað var enginn gleðihlátur, 'því næst hélt hún áfram: „Nú, en það er þó allténd huggun að hún Ása giftist forrikum manni. Þá færðu þnnn draum þinn að minnsta kosti uppfylltan. Og svo er ég viss um það, að hann Sigtryggur Háfells lætur sig ekki muna um að útvega honum Hannesi einbverja þægilega stöðu, ef þess skyldi þurfa með.“ „Já, það er svo ■—- bara að það bregðist ekki lika? Einbvern- vegin finnst mér telpan ekki alveg eins og hún ætti að vera við manninn, eins og bann geng- ur eftir lienni með grasið i skónum. Og eins og þetta er þægilegur maður á alla lund.“ „Nú jæja, elskan min ■— ég held þú sért þá bara orðin alveg nógu rik sjálf!“ Og nú um, sem eru að koma hérna með skemmtiferðaskipunum á sumrin, fínt klæddur og iitlend- ingslegur.“ „Ég sá nú ekki betur en að jakkinn hans væri slitinn.“ Einnig málrómur spákonunnar var dapurlegur. „Þeir kváðu nú einmitt gera það, þessir fínu menn, að ganga i allskonar skrýtnum fötum, eink- um þegar þeir eru á ferðalagi.“ bjó Jakobína Jóns raunveru- lega glöðum hlátri. „Það er ég alveg viss um að þú slagar hátt upp í hann Sigtrygg, eins og þú liefur rakað saman núna á undanförnum árum. Ég tala nú ekki um ef þú giftist honum Grími anganum Hafliðasyni, og þið sláið reytunum ykkar saman ba lia ha!“ En hún fékk ekkert svar og liláturinn engar undirtektir. Frú Guðríður Methúsalemsdóttir sat með liönd undir kinn og lokuð augu; tárin drupu hvert á fætur öðru niður á borðið og i öl- glasið hennar. XXII. Ferðafólkið var að enda við að borða á hótelinu við Mý- vatn, þegar bíll renndi i hlað. „Þctta skyldi þó aldrei vera hún Beta okkar?“ sagði Sig- tryggur Háfells ósköp sakleysis- loga. „Nei, lieldurðu það?“ anzaði Herjólfur B. Hansson, sem var nú orðinn tiltölulega allsgáður. Hann reis á fætur, snaraðist út að glugganum og kom að vörmu spori aftur, sneglulegur á svipinn. „Jú, reyndar er það hún, blessunin. En mig langar bara ekkert til að liitta liana; ég er ekki einn af þeim mönn- um sem læt kvenfólk kommand- era mig!“ „Það gæti lika hugsazt að hún VIKAN 44. tbl. — gj
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.