Vikan


Vikan - 31.10.1963, Blaðsíða 72

Vikan - 31.10.1963, Blaðsíða 72
Hún hallaSi sér aftur á bak á legubekknum og horföi á Ed'win með greinilegri velþóknun. „Ég skal segja yöur, ég JiafSi þaS á tilfinningunni, aS meS okkur mundi takast ágæt samvinna. Þér vitiS, bvernig maSur finnur svo- leiSis á sér -— og þaS gerSist á sama andartaki og ég opnaSi hurSina og sá ySur. standa fyrir utan. Ég vissi bara, aS viS mund- um verSa góSir vinir..Bros hennar virtist snúast inn á viS, og bún renndi hendinni i til- gangsleysi um pilsiS sitt. „Ég verS vitanlega aS grennast dálítiS og léttast. En ég ætlaSi hvort sem var aS halda í viS mig. Á morgun ætla ég aS snúa mér strax aS því aS at.huga búningana. HaldiS þér ekki, aS ég ætti aS láta gera eftirlíkingar af öllum gömlu búningunum minum?“ Edwin reyndi aS forSast aS svara meS því aS snúa sér aS teboll- HBB maöur hefir fæSzt með hæfileika, býr maSur yfir þeim alla ævi. MaSur getur tapað peningum, æsku og fcgurS en . . Langar ySur til aS sjá myndirnar?“ Þegar þau voru komin i æfinga- herbergiS, teiddi hún hann fyrst að píanóinu, þar sem stór og þykk úrklippubók lá opin. „í þessari er ekkert nema myndir. Ég á margar aðrar með umsögnum og auglýsingum og öllu þvi, ef yður langar til aS sjá þaS allt.“ Hann veitti því eftir- tekt, að hún gaut augunum til næsta spegils, svo aS lítið bar á, um leið og hún sagði þetta. „Ég ætla að taka fram af borðinu inni, meðan þér athugið þetta.“ Svo gekk hún til dyra. „Má ég ekki hjálpa yður við það?“ spurði Edwin — að hálfu af illkvittni. Hún sneri sér að honum í dyra- gættinni. „Ó-nei! Ég get alveg gert það hjálparlaust.“ Hún studdi sig andartak við dyrastaf- inn. „Skírnarnafn yðar er Edwin, er það ekki?“ Hann kingaöi kolli. „Jú.“ „Edwin,“ tautaði hún fyrir munni sér, en síðan kinkaði hún kotli til hans og fór út úr her- virti myndirnar fyrst fyrir sér. Sú á fyrstu síðu bókarinnar var af telpukorni, sjö eða átta ára gömlu, og liún leit á lesandann meS undirhyggju, sem menn hefðu frekar átt von á að sjá i svip tvítugrar, veraldarvanrar stúlku. Myndin var tekin, þegar liún var að hneigja sig fyrir á- horfendum, og Iiún var búin eftir því, sem tiðkaðist fyrir fimmtíu eða sextíu árum. Ed- win hleypti brúnum um leið og hann sneri viS btaSinu. Þar sá hann sama barnið ,aft- ur, en að þesu sinni var háriö altt öðru visi, þvi að höfuð hcnnar virtist alsett dýnugorm- um, svo að broslegt var á að lita. Hún var klædd i jalcka og buxur og stóð frammi fyrir tjaldi, sem sýndi rjóSur í skógi. hún stóð gleið og frökk, og i annarri liendi liélt luin á lít- illi shillelagh, en svo liét kylfa sú, sem var helzta vopn frum- byggja frlands, og i tiinni tiélt luin á gríðarstórum, irskum smára, sem klipptur var úr stinnum pappa. Edwin flctti blöðunum leti- lega. Telpan birtist æ ofan i æ, endalaus röð af búnings- breytingum, og liún virtist veröa æ tilgerðarlegri með tiverri mynd, sem tekin liafði verið. Edwin staðnæmdist i þessu fikti sínu, ])egar hann var kom- inn að gulnaðri blaðaúrklippu. Fyrir ofan sjálfa klausuna var mynd af telpunni, og var tnin með harðan karlmannshatt á tiöfðinu. Fyrir ofan myndina var prentað með skrautletri, sem var svo algengt í blöðum þessa tímabils: HAUY JANE HUDSON. Fyrir ofan mátti svo enn sjá hluta af blaðhausnum og dagsetninguna 23. júlí 1906. Edwin lokaði albúminu og ýtti því lil IdiSar. Hann vissi eiginlega livorki upp né niður. Þessi gamli kerlingarauli hafði ekki stigið fæti sínum á leik- svið í meira en fimmtíu ár. Hvað, tnin var gengin af vitinu. Ef hún héldi raunverulega .. . á hennar aldri ... Hann sneri frá bókinni, allsendis forviða. Hann tók eftir, að nótur voru á nótnaborði píanósins, og seildist liann nú eftir þeim. Aftur blasti við honuin mynd af þessu ógcðfellda barni, og að þessu sinni var híenni stillt þannig upp fyrir framan Ijós- myndavélina, að hún var að anda að sér rósailmi. LagiS liét líka „Lcyndardómur rósarinn- ar“. Hann blaðaði í skyndi gegn- um hin lögin, sem þarna lágu. Þetta voru Fuglinn í snjónum, Kvöldið, Þegar pahbi fór til hinuia, Trumbuslagarinn, Eng- ill sagði mér það, Komdu át að leika. Þetta voru prentuð lög, en undir þeim voru svo nokkr- ar handskrifaðar nótnaarkir, sem voru vandlega skrifaðar og kom fyrir FRAMHALDSSAGAN 10. HLUTI Edwin lagði nóturnar frá sér.________ Þetta var þá skemmtiatrigjg hennar -_ þetta órabull. Hann leit á píanóbekkinn. Vafalaust var setan full af sama bullinu. Hann lyfti lokinu á bekknum. anum. „Ja, ég — man vitanlega ekki almennilega ...“ „Já, vitanlega, ég skil. En ég vil endilega heyra skoðun yðar á þessu, herra Flagg. Áður cn þér komuð, setti ég allar gömlu myndirnar upp í æfingaherberg- inu, svo að þér getið skoðað þær og sagt mér, hvað yður finnst.“ Hún sneri sér að honum, og bros hennar var allt í einu ljómandi. „Ó, ég vildi óska, að hann pahbi væri hérna núna. Hann var vanur að segja, að maður glat- aði aldrei hæfileikum sínum. Ef berginu. Hún lokaði hurðinni vandlega á eftir sér. í fyrstu beindi Edwin athygli sinni að píanóinu. Þetta var smá- flygill, ágæt tegund, dýrt verk- færi. Hann opnaði nótnaborðið, sló nokkrar nótur og lét þær falla og deyja jafnóðum. Hljóðfærið var sárlega falskt — jafnvel e»nn verra en garmurinn, sem hann hafði heima. Hann lokaði nótna- borðinu og .seildist eftir úrklippu- bókinni. Hann ætlaði naumast að trúa sinum eigin augum, þegar hann merktar óformlega til að sýna, til hvers þær voru notaðar. Edwin lagði nóturnar frá sér. Þetta var þá skemmtiatriSið hcnnar — þetta órabull. Hann leit á píanóbekkinn. Vafalaust var setan full af sama bullinu. Hann lyfti lokinu á bekknum. Honum hafði ekki skjátlazt, því að þarna var gnótt allskonar mynda og nótnahefta af ýmsu tagi. Hann byrjaði að blaða gegnum hrúguna, en hætti svo, þvi að allt i einu varð fyrir honum Ijósmynd — ef um mynd var þá að ræða —- milli tveggja nótnahefta. Ilann liikaði dálítið, er hann dró hana fram. Hann starði alveg forviða á fölt andlitið, sem starði á hann út á milli illilegra, breiðra strika með rauðri krit. Þelta var mynd af konu, það lá i augum uppi, og eftir því sem honum sýndist, hafði hún verið mjög lagleg, ljóshærð og smáfríð. En hver sá, sem hafði leikið 'myndina af henni þannig, liafði, bersýni- lega gert það af einskæru hatri. Breiður oddur krítarinnar hafði gengið djúpt inn í myndina, svo að pappírinn hafði jafnvel rifnað að nokkru við munn og nef. En um andlitið allt voru ljósrauðari strik, eins og skemmdarvargurinn liefði ekki aðeins viljað skemma myndina heldur og hylja andlitið á henni algerlega cf hægt væri. Skelfingarlirollur fór um Ed- win, þegar honum varð allt í einu liugsað til tómu umgerðar- innar, sem hann hafði séð í setustofunni. Það var eins og myndin hefði allt í einu bært á sér í liöndum hans, svo að liann lét hana aftur í liólfið í píanóbekknum og lokaði því. Um leið heyrði hann, að hurð- inni fyrir aftan hann var lokið upp. „Edwin?“ Hann leit við og sá hana ganga til sín reikula á fótum. Hann lyfti brúnum í þögulli spurn- ingu. „Þú sást myndirnar?" spurði hún. Af því að Edwin hafði snúið sér dálitið við, sá hann sjálfan sig í spegli, er hann stóð svona. Honum fannst, að hann væri greinilega fölur. En svo tók hann eftir því — sér til undrunar — að hann hrosti. „Já,“ heyrði hann sjálfan sig segja. „Þær voru stórkostlegar!“ Níundi kafli Frú Stitt var vör um sig þeg- ar hún hafði lokað hliðinu, sneri sér að húsinu og gekk í áttina til bakdyranna. Um leið og hún gekk inn i húsagarðinn, sá hún luralega veru í eldhús- dyrunum og gerði strax ráð fyrir, að þetta mundi vera Jane Hudson, sem biði hennar þarna. Nú mundu verða einhver vand- ræði, liugsaði hún með sjálfri »jr2 — VIKAN 44. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.