Vikan


Vikan - 31.10.1963, Blaðsíða 73

Vikan - 31.10.1963, Blaðsíða 73
sér, einmitt þegar hún átti að vinna stuttan dag. Vafalaust hafði drykkjan hyrjað, er liér var komið. Vesalings ungfrú Blanche . . . Frú Stitt nam snögg- lcga staðar, þegar ungfrú Jane gekk hvatlega fram á pallinn við bakdyrnar, um leið og liún nálgaðist hiisið. Jano var upp á búin, eins og hún ætlaði út í borgina, búin stuttum skinnjakka með troðnar, liáar axlir, en á höfðinu var hún með þessa skringilegu, rauðu húfu, sem gerði að verkum, að hún virtist vera gömul portkona eða eitthvað jivilíkt. Það var viðbjóðslegt að sjá þessa konu á þessum aldri vera á ferli í borginni þannig til fara. Svo kom frú Stitt auga á þeð, sem ungfrú Jane hélt í hend- inni, klæðið, flíkina, og það rann upp fyrir henni, þegar hún virti þetta betur fyrir sér, að þetta var svuntan, sem hún not- aði við húsverkin. Hún varð forviða, og leit svo upp frá svuntunni íil andlits ungfrú Jane. Hún hafði á réttu að standa, cnginn vafi var á þvi — af svipnum i augum Jane gat hún ráðið, að hún var byrj- uð að drekka fyrir alvöru. „Jæja,“ sagði hún með gætni- blandinni gamansemi, „upp á búin til að fara út fyrir allar aldir, ha?“ Jane svaraði ekki, starði að- eins á liana með skærum rauð- um augum, sem voru að sökkva í þrotapoka. Það var eins og einhver taugakippur færi um höfuðið á henni, og innan um krullurnar glytti í eyrnalokka úr gleri. Hún reyndi að koma í veg fyrir, að taugatitringur færi um varir sínar, sem voru næstuin ósýnilegar undir litnum, sem lnin hafði roðið á þær af miklu örlæti. Frú Stitt áttaði sig á því, þegar hún virti ung- frú Jane betur fyrir sér, að hún var raunar í skinnjakka, sem ungfrú Blanche átti og notaði við þau fáu tækifæri, jiegar lnin fór út. „Er ungfrú Blanche líka kom- in á fætur?“ spurði lnin. En i stað þess að svara rétti ungfrú Jane snögglega fram aðra höndina, rétti henni svunt- una. „Hérna!“ Rödd hennar var skræk af taugaáreynslu en ein- beitt samt. „Þér þurfið ekki að fara inn. Við þörfnumst ekki aðstoðar yðar framar.“ Þetta kom frú Stitt svo á ó- vart, að liún gat ekki komið upp neinu orði stutta stund. Hún reyndi að knýja bros fram á varir sinar, eins og til að verj- ast þessu, sem hlaut að vera eintómt gaman, en svo slaknaði aftur á munnsvip hennar. „En ég, — hérna — ekki —“ „Ég hefði helzt viljað hringja heim til yðar, en ég hafði bara ekki símanúmerið." Þegar undrunin fór að minnka, fann frú Stitt fyrir fyrstu reiðiöldunni. „Ungfrú Blancha hefir símanúmerið mitt,“ sagði liún stutt i spuna. „Hún hefði getað hringt til mín, ef —------“ Jane glennti dálítið upp star- andi augu sín af skelfingu. „Þér eruð rekin,“ sagði hún ákveðin. „Þér — þér getið farið — á stundinni." „Nei, heyrið þér nú til, bíðið þér nú rétt sem snöggvast, ung- frú Hudson----------“ „Yður verður vitanlega borg- að fyrir daginn i dag, verið þér alveg óhrædd um það. Við sendum yður ávísun. Hérna -— takið við svuntunni þeirri arna. Og það er réttast, að þér fáið mér húslykilinn, sem þér liaf- ið haft.“ Frú Stitt tók við svuntunni og stakk henni undir handlegg- því, að frú Stitt færi. En frú Stitt var ekki ánægð með þessi viðskipti þeirra. „Úr því að ég er búin að rölta alla þessa leið hingað,“ sagði hún og leit fast og harðlega á ung- frú Jane, „ætla ég mér nú að tala við ungfrú .Blanche, áður en ég fer. Ef ég er rekin, ]iá vildi ég gjarnan að hún segði mér það sjálf. Það var hún, sem réði mig. Það er liún, sem liefir borgað mér launin, svo að það er hún, sem á að segja mér upp, ef einhver þarf endilega að gera það.“ Jane varð hörð á svip, og beit á jaxlinn. „Þér getið ekki fengið að tala við hana,“ sagði liún. „Hún —• hún er enn sof- andi.“ „Þá bíð ég bara. Mér er al- veg sama.“ „En ég er einmitt að fara að sem er að borga mér fyrir dag- inn, get ég reynt að verða að einhverju gagni, þangað til ung- frú Blanche vaknar.“ Jane gekk snögglega inn i eldhúsganginn og skellti vír- netshurðinni, sem var yzt dyra og læsti henni. „Þér eruð rek- in, það er allt og sumt, sem ég veit. Þér getið bara farið.“ Þrátt fyrir réttláta reiði sína gerði frú Stitt sér grein fyrir þvi, að hún hafði orðið undir i þessari viðureign þeirra. Hún yppli þessvegna öxlum og svo gekk hún af stað í áttina að garðshliðinu. Hún hefði átt að segja upp, sagði hún við sjálfa sig, og var í miklu uppnámi og ofsareið. Hún hefði átt að segja hiklaust upp fyrir löngu. Hver önnur kona hefði gert það, þvi að svo illa hafði verið komið fram við hana. Aðra stundina var ungfrú Jane eins og einhver hefðarfrú, sem liellti úr skál- um reiði sinnar yfir liana og rak liana úr vistinni en þess á milli var hún eins og kenj- óttur krakki, sem hélt, að liann væri svo sætur og skemmtileg- ur og slóttugur, að hann gæti leikið ó livern sem væri. Sæt! Hún var fyrirlitleg. Og hún var alls ekki með réttu ráði. Frú Stitt hafði orðið vör við sitt af hverju, meðan liún vann Framhald á bls. 85. VIKAN 44. tbl. — rjg ,,Þér eruð rekín, það er allt og sumt, sem ég vcit. Þér gctið bara farið.‘ inn á sér hin rúlegasta. „Ég er ekki með lykilinn á mér,“ sagði hún mjúkmál. „Ég tók ein- mitt eftir þvi, þegar ég var að koina upp brekkuna — ég gleymdi honum lieima.“ Jane virti 1-iana fyrir sér mcð nokkurri óvissu og deplaði aug- unum. „Jæja, þá það,“ sagði liún eftir nokkra umhugsun. „Þér getið þá sett hann í um- slag og sent mér hann i póst- inum, þegar þér komið heim.“ En hún ætlaði sér ekki að víkja frá dyrunum, beið bara eftir heiman. Ég verð að vera komin í bankann, þegar liann verður opnaður.“ „Þér þurfið ekki að hafa nein- ar áhyggjur af því,“ sagði frú Stitt. „Yður er óhætt að skilja mig eftir eina liér. Ég mun ekki ræna neinu.“ Óvissusvipur, næstum hræðslu- svipur, kom á aiullit ungfrú Jane. „Ég get ekki staðið hér og rifizt,“ sagði hún og var alveg að missa þolinmæðina. „Það er ekki neitt að rífast um. Þar sem þér ætlið hvort
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.