Vikan


Vikan - 31.10.1963, Blaðsíða 82

Vikan - 31.10.1963, Blaðsíða 82
HEKLU merkið hefur frá upphafi tryggt betra efni og betra snið. Amer- isku Twill efnin hafa reynzt bezt og eru því eingöngu notuð hjá HEKLU. STÓRAUKIN SALA SANNAR VINSÆLDIR VÖRUNNAR g2 — VIKAN 44. tkl. VIK II ’bblpftar Stjörnuspáin gildir frá fimmtudegi til fimmtudags. ©Hrútsmerkiö (21. marz—20. apríl): Þú teflir á tvær-hættur í vikunni og verða enda- lokin mjög tvísýn. Þú ættir að leggja harðar að þér á vinnustað en undanfarið, það mun borga sig. Óvanalegar og mjög skemmtilegar stundir eru framundan. Gerðu ekki of háar kröfur til umhverfis þíns. ©Nautsmerkið (21. apríl—21. maí): Taktu lífinu með ró og rasaðu ekki um ráð fram, þó það verði freistandi. Vegna misskilnings hefur komizt á stað leiðinlegur orðrómur um persónu sem þér er vinveitt, þú ættir að gera hvað þú getur tii að kippa því í lag. Gættu þín gegn efasemdum og afbrýðisemi. Tvíburamerkið (22. maí—21. júní): Undanfarið hefurðu verið altlof tækifærissinnað- ur og eigingjarn, þú ættir að endurskoða fram- komu þína, því >.ún er ekki allsstaðar vel séð. Áhyggjur þær sem hafa þjakað þig, munu brátt hverfa eins og dögg fyrir sólu. Vertu sem mest heima við. Krabbamcrkið (22. maí—21. júní): Stjörnurnar segja að þú sért á hálum ís, hvað varðar afstöðu þína til hins kynsins. Þú ert neydd- ur til að velja eða hafna. Æddu ekki úr einu í annað, haltu þér vel við efnið, þessi ámlnning á sérlega við atvinnu þina. Helgin mun verða þér þolraun að sumu leyti. Ljónsmcrkið (24. júlí—23. ágúst): ©Vikan verður fremur venjuleg, en þó skemmtileg. í einkalífinu verða einhverjar smá sveifiur, sem þú skalt taka með jafnaðargeði. Þú munt hafa nóg að starfa og sennilega bjóðast þér ný tækifæri til fjáröflunar. Vertu vandur að virðingu þinni. Meyjarmerkið (24. ágúst—23. septembcr); Deilumál innan fjölskyldunnar mun hafa talsverð áhrif á þig, það mun borga sig fyrir þig að láta kyrrt liggja þó að halli svolftið á þig. Skemmtu þér og reyndu að hafa sem mest út úr tímanum. Forðastu allt óhóf og neyttu einskis er ruglað getur dóm- greind þína. Vogarmerkið (24. september—23. október): Þú ert of smámunasamur og gagnrýninn á gerðir anarra, þetta er þó ekki vani þinn, því skaltu reyna að komast fyrir hvað veldur þessu. Laugar- dagurinn getur orðið afdrifaríkur fyrir þig og fjölskyldu þína. Hæðstu ekki að vini kunningja þíns, þó þér finnist ærin ástæða til þess. Drekamerkið (24. október—23. nóvember): Þó að vikan verðl ekki tilbreytingarrík, er engin ástæða til þess að láta sér leiðast. Gerðu þér til- veruna eins þægilega og þú átt kost á og njóttu þess að vera til. Þú mættir að ósekju blanda meira geði við kunningja þína og vini. ___ __ Bogmannsmerkið (24. nóvember—21. desember): Vertu ekki of hlédrægur og taktu virkan þátt í því sem er að gerast í kringum þig. Af tilviljun kemstu að leyndarmáli sem gæti komið þér í " vandræði ef þú gætir ekki tungu þinnar. Gamall draumur þinn er á leið með að rætast. Haltu þig að persónum Hrútsmerkisins. Geitarmerklð (22. desember—20. janúar): Vikan er hentug til að taka ákvarðanir og til þess ■mirj að Ijúka verkefnum. Þú getur óhindraður komið áformum þínum I framkvæmd. Þú kynnist fólki sem er nokkuð ólíkt því sem þú hefur áður um- gengizt hvað varðar áhugamál og skoðanir. Miðvikudagur er dagur vikunnar. m Vatnsberamerkið (21. janúar—19. febrúar): ®Þú færð gullvægt tækifæri til að gera góða verzl- un. Haltu þig sem mest að fjölskyldunni og sinntu áhugamálum hennar. Þér berst einhver gjöf, sem þú velzt ekki alveg hvernig þú átt að meðhöndla, en hún getur orðið þér til mikillar ánægju. Fiskamerkið (20. febrúar—20. marz): Innan skamms áttu eftir að upplifa að gamall draumur þinn rætist, skemmtilega, en þó á nokk- urn annan veg en þú býst við. Þú færð verkefni í hendur bæði þér og öðrum til gagns og gamans, líklegt er að i þvi felist töluverð ábyrgð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.