Vikan


Vikan - 31.10.1963, Blaðsíða 84

Vikan - 31.10.1963, Blaðsíða 84
NILFISK NILFISK bónvélar ems og NILFISK ryksugur: Afburða verkfæri í sérflokki. verndar gólfteppin- því að hún hefur nægilegt sogafi og afburða teppasogstykki, sem rennur mjúklega yfir teppin, kemst undir lægstu húsgögn og DJÚP- HREINSAR jafnvel þykkustu gólf- teppi fulkomlega, þ. e. nær upp sandi, smásteinum, glersalla og öðrum grófum óhreinindum, sem berast inn, setjast djúpt í teppin, renna til, þegar gengið er á þeim, sarga undirvefnaðinn og slíta þannig teppunum ótrúlega fljótt. NILFISK slítur alls ekki tepp- unum, þar sem hún hvorki bankar né burstar, en hreinsar aðeins með rétt gerðu sogstykki og nægilegu sogafli. Aðrir NILFISK kostir meðai annars: * Stillanlegt sogafl * Hljóður gangur * Tvöfalt fleiri (10) og betri sogstykki, áhaldahilla og hjólagrind með gúmmíhjólum fylgja, auk venjulegra fylgihluta # Bónkústar, hárþurrka, málning- arsprauta, fatabursti o. m. fl. fæst aukalega. # 100% hreinleg og auðveld tæm- ing, þar sem nota má jöfnum höndum tvo hreinlegustu ryk- geyma, sem þekkjast í ryksugum, málmfötu eða pappírspoka. # Dæmalaus ending. NILFISK ryksugur hafa verið notaðar hér- lendis jafn lengi og rafmagnið, og eru flestar í notkun enn, þótt ótrúlegt sé. # Fullkomna varahluta- og við- gerðaþjónustu önnumst við. Hagstætt verð. Góðir greiðsluskilmálar. Sendum um allt land. ÚRVAL ANNARRA HEIMILISTÆKJA: ATLAS kæliskápar og frystikistur — FREM þvottavélar, þeytivindur og strauvélar — BALLERUP hrærivélar — BAIICO eldhúsviftur — GRILLFIX grillofnar — ZASSENHAUS rafmagnskaffikvarnir, hrauð- og áleggshnífar — FLAMINGO straujárn, úðp.rar og snúruhaldarar — Hraðsuðukatlar, vöflujárn, brauðristar, eldhúsvogir, strauhrctti o. fl. föwix O. KORNERUP-HANSEN Sími 1-26-06 — Reykjavik — Suðurgötu 10. __________________Klippið hér __ — ----I ‘ __ Undirrit... óskar nánari upplýsinga (mynd, verð, greiðsluskil- I málar) um: ................................. Nafn og heimilisfang: ........... .......... HVERNIG DÆMIR ÞÚ? Jón deilir við arkitekt Eitt sinn mætti Jón Jónsson kunningja sínum, Ara Arasyni, á götu í miðbænum. Höfðu þeir þá ekki lengi hitzt. Ari tjáði Jóni þau gleðilegu tíðinöi, að hann hefði á síðasta ári byggt sér einbýlishús í Kleppsholti. Væri hann mjög ánægð- ur með húsið, og hefði sérstaklega vel tekizt með bygginguna í alla staði. Bauð hann Jóni að heimsækja sig einhvern tíma á næstunni. Jón þáði boðið og fór í heimsókn til Ara. Eftir að hafa skoð- að húsið, var Jón svo hrifinn af því, að hann ákvað sam- stundis að hafa hús sitt alveg eins úr garði gert, en Jón var um þetta leyti einmitt í byggingarhugleiðingum. Fékk nú Jón lánaðar húsateikningar Ara, lét „kópíera" þær, lagði þær fyrir bygginganefnd til samþykktar og hóf bygg- ingu hússins á lóð, sem honum hafði verið úthlutað nokkru áður. Þegar húsbyggingu Jóns var langt komið, átti þar leið um Brúsi Bjarnason, arkitekt. Honum fannst einhvern veginn, að hús þetta kæmi sér kunnuglega fyrir sjónir, en hann hafði einmitt teiknað húsið fyrir Ara Arason. Brúsi fékk að líta á húsið, og eftir að hafa talað við Jón, komst hann að raun um, hverning málum var farið. Nokkru síðar barst Jóni fjárkrafa frá Brúsa Bjarnasyni til þóknunar, þar sem Jón hafi við húsbygginguna notað hug- myndir arkitektsins um smíða- og fyrirkomulag hússins. Þessari kröfu mótmælti Jón. Hann sagði, að Ari vinur sinn Arason hefði á sínum tíma greitt Brúsa'kr. 15.000,00 fyrir þess- ar teikningar. Ari hefði þar með orðið löglegur og ótakmark- aður eigandi að teikningunum. Eftir þessa sölu á teikningun- um væru þær Brúsa algerlega óviðkomandi. Honum kæmi það því ekkert við, þótt Ari hafi lánað sér teikningarnar til ljósprentunar og hann síðan byggt hús sitt eftir þessum ljós- prentunum. Brúsi hélt fast fram rétti sínum til þóknunar og stefndi Jóni Jónssyni dómstefnu til greiðslu hennar. Spurning Vikunnar: FÆR BRÚSI TILDÆMDA ÞÓKNUN? Svar er á bls. 88. 84 VIKAN 44. tbl. NÝTÍZKULEGUSTU HÚSGÖGNIN Á MARKAÐNUM FÁIÐ ÞÉR, ÁN EFA, HJÁ HÍBÝLAPRÝÐI H.F. sími 38 i 77 HALLARMU LA Lífið á íslandi eftir 25 ár. upp. Þar á milli virðist enginn millivegur vera. Bertrand Russell talaði um það á sínum tíma, að möguleikar væru kannski á því að önnur blokkin legði hina undir sig og að það skapaðist heimsfriður á þeim grundvelli, og hans niður- staða var sú, að það skipti eigin- lega engu máli hvor blokkin það væri, því þetta væri svo mikil- vægt skref til að koma á varan- legum friði í heiminum. En nú er augljóst mál, að hernaðar- tæknin hefur náð svo langt, að hvorug valdasamsteypan mun geta lagt hina að velli þannig að mannkynið lifi það af. GÍSLI: — Ég er líka á þeirri skoðun, að annaðhvort verði heimurinn við líði, í svipuðu formi og nú, eftir 25 ár, — eða að við þurfum ekki að halda upp á 50 ára afmæli Vikunnar. Annars álít ég, að hin stríðandi afstaða Rússa og Kínverja, verði til þess, að Rússland nálgist æ meira vestrænu ríkin_ og á þess- um tíma verði þær þjóðfélags- breytingar í Rússlandi, að hægt verði að vinna mikið meira með hinni stóru rússnesku þjóð. Bandaríkjamenn eru sífellt und- ir það búnir að taka í útrétta hönd og reyna að jafna ágrein- ingsatriðum. Ég er ekki trúað- ur á það, að þessar þjóðir fari í styrjöld á næstu 25 árum, né að Kínverjar verði svo sterkir á þessum tíma að þeir geri mikið skurk — ég hef ekki trú á því, og ég trúi því varla að óhamingja mannkynsins verði svo mikil, að út brjótist kjarnorkustyrjöld með allri þeirri hræðilegu eyðileggingu> sem henni er samfara. JÓHANN: — Og svo munu pásk- arnir verða þann 26. marz og hvítasunnan þann 14. maí árið 1988, ef heimurinn stendur og tímatali verður ekki breytt. ★ BABY JANE. Framhald af bls. 73. þarna í húsinu, sem hún efað- ist mjög um, að vesalings ung- frú Blaiiche hefði minnsta hug- boð um.... Vesalings ungfrú Blanche. Sakleysinginn sá vissi að lík- indum alls ekkert um það, sem núna var að gerast. Jane hafði líklegast farið á fætur fyrir all- ar aldir, svo að henni tækist að lirinda þessu í framkvæmd, án þess að ungfrú Blanche yrði þess vör. Frú Stitt vissi, að Jane liafði alltaf verið eitthvað í nöp við hana, hver svo sem ástæðan var fyrir því, og vafa- laust hafði hún lengi verið að velta fyrir sér, hvernig hún gæti losnað við hana. Og hvaða sögu mundi Jane nú segja Blanche systur sinni, þegar hún, frú Stitt, kæmi ekki til vinnu? Það yrði víst falleg saga, það mætti reiða sig á, að hún mundi ekki verða til að hækka hana í áliti ungfrú Blanc- lie. Frú Stitt hélt í reiði sinni þéttingsfast um töskuna sína, meðan liún liraðaði sér eftir stignum til garðshliðsins. Svo beygði hún fyrir götuliornið og tók stefnuna út á breiðgötuna, þar sem hún var vön að biða eftir strætisvagninum á biðstöð- inni. Hún var einmitt búin að hag- ræða sér á bekknum við gang- stéttina, þegar hún sá gráu bif- reiðina nema staðar við gang- stéttina. Frú Stitt leit rétt nógu lengi á bílinn til að sjá, að Janc var ein i honum, en svo sneri hún sér snögglega undan og lét eins og hún hefði alls ekki tekið eftir henni. Þetta gamla flón, hugsaði liún, liefir skreytt sig eins og jólatré eða fífl i fjöl- leikahúsi. Dæmalaust mundi fólk lilæja að lienni á bak, hugsaði frú Stitt með mikilli ánægju, þegar það sæi hana á gangi á götunum. Jæja, hugsaði hún, um leið og lnin klappaði á töskuna sína, hún hafði að minnsta kosti snúið á Jane Hudson að einu leyti, þvi að hún var einmitt með húslykilinn í töskunni sinni. Jafnvel þótt þetta væri heimsku- legt og eiginlega tilgangslaust, fannst henni ósköp gott að vita af því, að ekki færi allt eins og Jane Hudson vildi. Og það. sem nieira var — liún ætlaði sér ekki að endursenda lykilinn. Hennar konunglega tign mætt: hafa fyrir því að láta smíða nýjan. Frú Stitt lyfti erminni á káp- unni sinni og leit á armbands- úrið sitt. Klukkan var næstum orðin hálf tíu. Hún mundi ekki koinast heim fyrr en næstum klukkan hálf ellefu. Morguninn væri þá að mestu liðinn. Og þá mundi hún mega leggja af stað niður í borgina svo að segja alveg á stundinni til að tala við þessa menn út af kviðdóms- setunni. Reiðin fór að sjóða í henni á nýjan leik, þegar það rifjaðist upp fyrir lienni, að nú mætti hún fara að leita sér að öðru starfi til að vinna á föstu- dögum. Hún mundi verða miklu fljót- ari að útvega sér nýtt starf en Hudson-systur mundu geta út- vegað sér nýja ræstingakonu. Frú Stitt var ekki i neinum vafa um það. Þær mundu komast að raun um það, þegar þær ætluðu að fá einliverja aðra konu til að koma upp alla þessa löngu brekku, án þess að borga fyrir liana kostnaðinn af strætisvagna- ferðunum. Að maður nú ekki VIKAN 44. tbi. — gg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.