Vikan


Vikan - 07.11.1963, Blaðsíða 21

Vikan - 07.11.1963, Blaðsíða 21
'tók hitn til máls, „Ég cr frú Bates, frú Pauline Bates, nýi nágranninn yöar hérna i næsta innhúsi. Mér finnst, að þa'ð sé timi til þess kominn, að við kynnumst, er það ekki?“ .Tane Hudson starði aðeins á hana og svaraði engu orði; deplaði ekki einu sinni augun- um. Andartak leið og frú Bates fór að fara hjá sér. Hún baðaði út annari hendinni af taugaó- styrk. „Ég veit vitanlega, hver þér eruð. ekkert er eðlilegra, af þvi að þér eigið svo fræga systur.“ Hún hikaði við, af því að hún tók skyndilega eftir þvi, að Jane skipti allt i einu litum. ? það, sém kom lllér tií að taía [ við yður ég rakst á þetta í S gærkvöldi, og ég liélt — það i ihefir kannske farið fram hjá | yður — mér fannst rétt að geyma l þaö og sýna yður það.“ 5 Jane virti úrklippuna fyrir 5 sér með tortryggni, en síðan í tók hún við henni. Hún kinkaði | kolli aftur. „Þakka fyrir.“ j „Það er ekkert.“ Frú Bates j brosti með einbeittri vinsemd ! en þó öllu minni en áður. „Og | — og af því að við erum nú i farnar að tala saraan, langar t mig til að spyrja yður — hvern- J ig líður systur yðar?“ I Jane Hudson hafði iitið í átt ! til hliðsins að bakgarðinum, en íiefðuð kannskc gaman af að sjá það.“ Taugaspennan i fasi Jane Hud- son virtist allt i einu minnka dálítið, „Já, já,“ sagði liún, og rödd hennar var aðeins inni- legri en hún haf'ði verið áður. „Ég skal —- ég skal sýna systur minni þetta.“ „Ágætt,“ mælti frú Bates. „Og færið henni endilega kveðjur mínar. Segið, að þær séu frá gömlum aðdáanda." „Ja. Frú Bates var ekki búin að glatra allri von um að verða bo'ðið að lita inn, svo að hún dokaði við andartak lengur, en þegar ekki bólaði á heimboð- systir min — Blanche — verð- ur hér ekki lengur. Hún er á förum. Mér þykir ]jað lciðinlegt,“ hún stefndi til hliðsins. „Ég verð að fara inn. Ræstingakonan er ekki lijá okkur í dag, svo að ég neyðist til að —“ „Jú, liún er einmitt hjá ykkur núna,“ sagði frú Bates, sem vildi endilega koma á framfæri frétt- um, sem hún gerði ráð fyrir, að mundu verða kærkomnar. „Jú, hún kom. Ég sá liana koma upp brekkuna og fara inn rétt eftir að þér fóruð —“ Það var eitthvað i svipbrigð- um Jane, sem fékk hana til að þagna. Það var eins og einhverj- ir hörkudrættir hefðu komið í 'lftí/illl 1 KK | 4 imm H i! Míprlf’M 111 i ; Frú Stitt opnaði dyrnar, en stirðnaði svo í sömu sporum... „Ég — ég veit, livað þetta kann að hljóma heimskulega í yðar eyrum, og ég veit, að þér eruð orðin dauðþreytt á að lilusta á það, en ég er i rauninni ein- hver einlægasti aðdáandi sysl- ur yðar. Allt frá þvi ég var ung stúlka heima í Fort Madison, hefi ég dáð hana. Mér fannst alltaf, að hún væri svo miklu fallegri en allar aðrar...“ Aft- ur gerði hún sér grein fyrir því, að hún talaði ósköp heimsku- lega. „Þer hljótið að vera mjög hreykin af henni... vegna þessa nýja sigurs, sem luin hefur unn- ið. . . i sjónvarpinu á ég við. ..“ Jane kinkaði kolli rétt sem snöggvast, en engin svipbrigði var að sjá á henni. „Já,“ sagði hún. „Já, ég er það.“ Frú Bates rétti fram blaða- úrklippuna. „Jæja, liérna er nú nú beindi hún augum sínum aftur tii frú Bates me'ð ótrúleg- um hraða. „Hvernig henni lið- ur?“ hafði lnin eftir frúnni. „Við hvað eigið þér?“ .Brosið livarf snögglega af and- liti frú Bates og í staðinn kom skelfingarsvipur. „Nú svo sem ekkert — eiginlega." Rétt sem snöggvast var það komið að henni að viðurkenna vanga- veltur sínar um gluggann, sem vissi að garðinum hennar, en það var eitthvað i svip Jane Hudson, sem fékk liana til að sjá sig um hönd og hætta við þetta. „Ég mundi bara allt í einu eftir, að hún var — öryrki, það er allt og sumt.“ Hún kinkaði kolli í áttina til úrklippunnar, sem Jane Hudson liélt á. „Nú —- mér dettur bara i lmg að gefa ykkur þetta — ég liélt, að þi'ð inu, srieri hún frá Jane. En svo kom allt í einu upp í henni ein- beitni, sem stafaði einungis af þvi, hvað Jane hafði verið stirf- in við hana, svo að hún sneri sér að Jane aftur. „Ungfrú Hudson,“ sagði hún hreinskilnislega og brosti um leið, Mér kom til hugar — ég vona, að y'ður finnist ekki, að ég sé of frökk — hvort þér hélduð, að ég gæti fengið að lieimsækja systur yðar? Ég á við tekur hún nokkru sinni á móti gestum? Ég er búin að skrifa öllum vinum mínum heima, þar sem ég átti heima áður, að þið systur séuð nágrannar mínir — og allir eru alltaf að spyrja um systur yðar. Það væri svo gam- an að hitta hana.“ „Mér þykir mjög fyrir þvi,“ svaraði Blanche hryssingslega, andlitið, augun stækkuðu og urðu ljót og grimmileg. Svo tók hún allt i einu viðbragð, án minnstu skýringar, snerist á hæli, kastaði sér á hliði'ð, opn- aði það og þaut inn fyrir. Um leið virtist eitthvað feykjast í kjölfar liennar, flaksaðist til og lenti á götunni. Frú Bates leit á þetta og sá, að þetta var blaða- úrklippan, sem hún hafði verið með. Hún var döpur í bragði, þegar hún tók hana upp, sló af henni rykið og stakk henni á sig. í fyrstu hafði frú Stitt gert ráð fyrir, að lnin mundi bara neyðast til að fjarlægja læsing- una og opna hurðina mcð þeim hætti. En þegar luin athugaði hurðina nánar, sá hún, að þetta Framhald á bls. 50. VIKAN 45. tbl. —

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.